Morgunblaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 5W
DAGBÓK
VEÐUR
O -a í
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning
* s§! * sf
'cj Skúrir
Siydda ý,Slydduél
Snjókoma \7 Él
J
Sunnan, 2 vindstig. IQo Hitastig
Vindörin sýnir vind- _
stefnu og fjöðrin SKS Þoka
vindstyrk, heil fjöður **
er 2 vindstig.* ðulQ
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðaustan stinningskaldi og sums staðar
allhvasst eða hvasst norðvestantil. Rigning
sunnan- og austanlands, slydduél norðvestan-
lands og á norðanverðum Vestfjörðum en þurrt á
Vesturlandi. Heldur kólnar í veðri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag lítur út fyrir norðlæga átt með
björtu og köldu veðri sunnanlands og vestan en
éljum norðaustanlands. Á föstudag verður
suðvestlæg átt með rigningu eða súld sunnan-
lands og vestan en gengur aftur í norðanátt á
laugardag og þá má búast við snjókomu nyrðra.
Sennilega verður vestlæg átt á sunnudag en
suðlæg átt og hlýnandi veður á mánudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er leun með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. , V|
.1-3
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Hæðin yfir norðanverðu Grænlandi sígur til suð-
austurs og einnig lægðin á Grænlandshafi. Lægðin suður
aflandinu þokast norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á [*]
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður “C Veður
Reykjavik 7 alskýjað Amsterdam 11 skúr á síð.klst.
Bolungarvik 6 alskýjað Lúxemborg - vantar
Akureyri 7 alskýjað Hamborg 11 skýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Frankfurt 10 rigning á slð.klst.
Kirkjubæjarkl. 7 alskýiað Vín 10 skýjað
Jan Mayen 2 rigning Algarve 24 heiðskírt
Nuuk -1 heiðskírt Malaga 24 léttskýjað
Narssarssuaq 1 léttskýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 20 skýjað
Bergen 7 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Ósló 9 léttskýjað Róm 19 skýjað
Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Feneyjar 17 hálfskýjað
Stokkhólmur 6 skýjað Winnipeg 3 vantar
Helsinki 4 skýiað Montreal 10 léttskýjað
Dublin 8 rigning Halifax 5 alskýjað
Glasgow 7 rigning og súld New York 16 skýjað
London 10 skýjað Chicago 3 hálfskýjað
París 12 skýjað Orlando 22 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
15. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suori
REYKJAVÍK 5.25 4,0 11.38 0,0 17.47 4,2 8.13 13.09 18.04 0.12-
ÍSAFJÖRÐUR 1.22 0,0 7.21 2,3 13.40 0,1 19.41 2,4 8.28 13.17 18.05 0.20
SIGLUFJÖRÐUR 3.25 0,1 9.46 1,4 15.49 0,1 22.06 1,4 8.08 12.57 17.45 0.00
DJÚPIVOGUR 2.29 2,3 8.42 0,3 14.57 2,4 21.03 0,4 7.45 12.41 17.36 0.00
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I hetja, 8 vælir, 9 lík-
amshlutar, 10 skemmd,
II bylur, 13 tijábúta,
15 sneypa, 18 hávelbor-
in, 21 bókstafur, 22
dáni, 23 skakkt, 24
óvarlega.
2 kjánar, 3 tré, 4
mannsnafn, 5 ferskar, 6
ótta, 7 vaxa, 12 frí-
stund, 14 húsdýr, 15
spilltan félagsskap, 16
erfið, 17 skaðað, 18 risi,
19 sori, 20 dægur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 svíns, 4 sprek, 7 molna, 8 ólgan, 9 pál,
11 amma, 13 unna, 14 sökin, 15 hark, 17 afla, 20
ána, 22 tómur, 23 falda, 24 lærir, 25 alinn.
Lóðrétt: 1 summa, 2 íslam, 3 skap, 4 stól, 5 Regin,
6 kunna, 10 álkan, 12 ask, 13 una, 15 hóteí, 16 rúm-
ur, 18 fálki, 19 arann, 20 árar, 21 afla.
í dag er miðvikudagur 15. októ-
ber, 288. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Synd skal ekki drottna
yfir yður, því að ekki eruð þér
undir lögmáli, heldur undir náð.
(Rómveijabréf 6,14.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Mælifell og Trinket
komu í fyrrinótt. Bakka-
foss og Faxi fóru í fyrri-
nótt og Ottó N. Þorláks-
son kom af veiðum.
Fróði kom í gærmorgun.
Hafnarfjarðarhöfn:
Cristal kom í gær.
Fréttir
Mæðrastyrksnef nd
Rvk. Fataúthl. og flóa-
markaður alla miðvikud.
kl. 16-18 á Sólvallag.
48.
Mannamót
Árskógar 4. Blómaklúb-
bur kl. 10. Spilað kl. 13.
Handavinna kl. 13.
Vesturgata 7. Fyrir-
bænastund á morgun ki.
10.30 í umsjón sr. Hjalta
Guðmundssonar.
Fél. eldri borgara í Rvk
og nágr. Kóræfmg kl.
17-19. Leikfimi í Vík-
ingsheim. á föstud. og
þriðjud. kl. 11.50. Dans-
að í Risinu föstud. kl. 20.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9 bútasaumur, kl. 12
matur, kl. 13.15 dans.
Norðurbrún 1. Félags-
vist kl. 14. Útskurður kl.
9, leirmunagerð kl. 9,
sögustund kl. 10. Bank-
inn kl. 13-13.30.
Hvassaleiti 56-58. í
dag kl. 14 byijar Sig-
valdi með danskennslu.
Fijáls dans kl. 15. Mynd-
list kl. 15.
Gjábakki, Fannborg 8.
Skrautskrift kl. 10.
Boccia kl. 10.30. Félags-
vistFEBK kl. 13. Glerlist
kl. 13. Dans kl. 17. Viki-
vakar kl. 18. Tréskurður
kl. 18. Söngfuglamir
hittast á morgun kl.
14.30-16 í Gjábakka.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, kl. 9-12 smiðjan,
kl. 9.15 söngur með Ing-
unni, morgunstund kl.
9.30, bútasaumur og
boccia kl. 10, bankaþjón-
usta kl. 10.15, matur kl.
11.45, kl. 13 handmennt,
kl. 14 danskennsla, kaffi
kl. 15. Fijáls dans kl.
15-16.
Fél. eldri borgara í
Kóp. Spiluð verður fé-
lagsvist I Fannborg 8
(Gjábakka) f dag kl. 13.
Húsið öllum opið.
Furugerði 1. Bandaiag
kvenna býður til kvöld-
skemmtunar í Furugerði
1 á morgun kl. 20.
Skemmtiatriði og dans.
Allir 67 ára og eldri vel-
komnir.
Ábyrgir feður. Fundur
í kvöld kl. 20-22 í
Skeljanesi, Rvk. (Enda-
hús merkt miðst. nýbúa.)
ITC-deildin Fífa í Kóp.
heldur fund í kvöld kl.
20.15 á Digranesvegi 12.
Allir velkomnir.
Rangæingafél. í Rvk
Kirkjudagur félagsins
verður í Bústaðakirkju
sunnudaginn 19. okt. nk.
Sjálfsbjörg, fél. fatlaðra
á höfuðborgarsvæðinu
Hátúni 12. Félagsvist kl.
19.30.
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja. Félags-
starf aldraðra, opið hús
kl. 13.30-16. Handa-
vinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16.
Bænaefnum er hægt að
koma til presta safnaðar-
ins.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Málsverður í
safnaðarh. á eftir.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Digraneskirkja. TTT
starf 10-12 ára barna
kl. 16.30. Æskulýðsstarf
kl. 20.
Grafarvogskirkja.
KFUK, stúlkur 10-12
ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10-12.
Kópavogskirkja. Safn-
aðarh. Borgum: starf
með 8-9 ára börnum í
dag kl. 16.30-17.30,
með 10-12 ára börnum
(TTT) kl. 17.30-18.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun kl. 18. Beðið
fyrir sjúkum. Tekið á
móti fyrirbænaefnum í
kirkjunni og í s.
567 0110. Fundur æsku-
lýðsfélagsins Sela kl. 20.
Áskirkja. Opið hús fyrir
foreldra ungra barna kl.
10-12. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags^—
starf aldraðra: Opið hús ~
kl. 13.30-17.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloft-
inu á eftir.
Grensáskirkja. Starf
aldraðra: Ferð til Grinda-
víkur. Brottför frá kirkj-
unni kl. 14. Kaffi. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hallgrimskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12.
Háteigskirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10. Foreldr-
ar og böm þeirra velkom-
in. Sr. María Ágústsdótt-
ir. Kvöldbænir og fyrir-
bænir kl. 18.
Langholtskirkja. Starf
fyrir aldraða kl. 13-17.
Laugarneskirkja. Fund-
ur í æskulýðsfélaginu í
kvöld. Húsið opnað kl.
19.30.
Neskirkja. Mömmiw-
morgunn kl. 10-12.
Kaffi og spjall. Litli kór-
inn (kór eldri borg.) æfir
kl. 11.30-13. Ath. nýr
tími. Nýir fél. velkomnir.
Kvenf. Neskirkju: Fót-
snyrting ki. 13-16.
Bænamessakl. 18.05. Sr.
Halldór Reynisson.
Seltjamameskirkja.
Kyrrðarstund ki. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Hádegisverö-
ur í safnaðarheimilinu.
Kletturinn, kristið sam-
félag. Bænastund kl. 20.
Allir velkomnir.
Víðistaðakirkja. Starf
aldraðra. Opið hús í safn-
aðarh. í dag ki.
14-16.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í dag kl.
12. Orgelleikur, fyrir-
bænir og altarisganga.
Hádegisverður á eftir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfia. Fjölskyldu-
samvera kl. 18.30 sei»
hefst með borðhaldi. Kl.
19.30 fræðsla óg bæn.
Allir velkomnir.
Landakirkja, Vestm.
Mömmumorgunn kl. 10.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Fermingartimi: kl. 15.30
Barnaskólinn, kl. 16.30
Hamarsskóli. KFUM & K
húsið opið unglingum kl.
20. Fundur með foreldr-
um fermingarbama kl.
20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Opið allan sólarhringinn
► Starengi
í Grafarvogi
► Arnarsmári
í Kópavogi
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
► Holtanesti
í Hafnarfirði
ódýrt bensín ► Brúartorg
* í Borgarnesi