Morgunblaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Alþýðubandalagið Keflavík og Njarðvík Sameigin- legt fram- boð sam- þykkt AÐALFUNDUR Alþýðubanda- lagsfélags Keflavíkur og Njarðvík- ur hefur samþykkt að standa að sameiginlegu framboði jafnaðar og félagshyggjufólks við sveitar- stjórnarkosningarnar í vor. Að sögn Reynis Olafssonar í fram- kvæmdastjórn Alþýðuflokksins, verður ákvörðun um framboð Al- þýðuflokksins tekin á aðalfundi Al- þýðuflokksfélags Keflavíkur og Njarðvíkur nk. fimmtudag. Reynir sagðist frekar reikna með að samþykkt fáist fyrir sam- eiginlegu framboði flokkanna, það væri ekkert sem mælti gegn því. I frétt frá Aiþýðubandalagi Keflavíkur og Njarðvíkur, segir að mikil eindrægni hafi verið meðal fundarmanna þegar rætt var um sameiginlegt framboð og að fund- armenn hafi látið í Ijós þá skoðun að þegar hefði komið fram að sam- eiginlegt framboð væri raunhæfur valkostur. Kvöldstund með Ósótlar pantanir óskast sóttar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Glæsilegur vetrarfatnaður frá Þýskalandi og Italíu hJá~Q$€hifiúutöi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. , • • • • sœtir sófar’ HÚSGAGNALAGERINN ðjuvegi 9 • Sími 564 1475» SNYRTISTOFAN GUERLAIN REYKIAVÍK AMERÍSKU UNDRA KREMIN ÞAU VIRKA! Ótrúlegt en satt - raunverulegur, sýnilegur árangur af notkun hinna náttúrulegu, ilmefnalausu og ofnæmisprófuðu snyrtivara, með eða án ávaxtasýru (AHA), fyrir allar húðgerðir frá INSTITUTE-FOR-SKIN- THERAPY, næst á fáeinum dögum, enda kremin framleidd í Kaliforníu þar sem fólk hefur hvorki tíma né áhuga á að bíða eftir árangri, vill og verður að sjá hann STRAX! Sendum vandaðan, upplýsingabækling ef óskað er! Fást hjá: Snyrtistofunni MAJU, Bankastræti 14, R, Snyrtistofu DÍU, Bergþórugötu 5, R, Snyrtistofunni YRJU, Klausturhvammi 15, Hafnarfiröi, Snyrtistofunni DÖNU, Hafnargötu 41, Hafnarfiröi og KOSMETU ehf. Síöumúla 17, R. tCo/Jjfrtfa' SA,. Síðumúla 17 108 R Sími: 588-3630 Fax: 588-3731 Opið kl.13:00-17:00 daglega Nýtt útboð ríkisvíxla fimmtudaginn 16. október St/ RV RÍK 19.01.98 RVRÍK 17.04.98 RV RÍK 19.10.98 v'T'-' Flokkur: 15. fl. 1997 A, B og C Útgáfudagur: 17. október 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 19. janúar 1998, 17. apríl 1998, 19. október 1998 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands 'SíÆÆ M rAjj i Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að þvi tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. : Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, ° verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. jf Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 á morgun, fimmtudaginn 16. október. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. fjm LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. ATT Þ>U SPARISKIRTEINI I 2. FL. A 1 9B7 - 6 AR, SEM VDRLI Á INNLAUSN 1 □. OKTÓBER? Hafðu samband og fáðu alla aðstoð við innlausnina. • Föstudaginn 10. október 1997 komu til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. A 1987 - 6 ár. Innlausnarverð pr. 10.000 kr. er 41.602,40 kr. • í boði eru ný spariskírteini til 5 og 7 ára með daglegum skiptikjörum. • Skiptikjörin eru í boði 10. til 24. október. • Komdu núna með innlausnarskírteinin, nýttu þér þjónustu og ráðgjöf sérfræðinga okkar og láttu þá aðstoða þig við skiptin. ■«***•** ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.