Morgunblaðið - 15.10.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 49 '
FÓLK í FRÉTTUM
Bond og Indiana Jones
í aðalhlutverkum
►TVÆR af helstu hetjum hvíta
tjaldsins, þeir Indiana Jones og
James Bond, skemmtu gestum á
forsýningu myndarinnar Air
Porce One í Kringlubíói í síðustu
viku. Harrison Ford, sem þekkt-
astur er fyrir túlkun sína á ævin-
týramanninum Indiana Jones, er
nefnilega í aðalhlutverki í kvik-
myndinni Air Force One sem hef-
ur gert það gott í Bandaríkjunum.
Einnig var sýnt tíu mfnútna atriði
úr nýjustu kvikmyndinni um
James Bond sem nefnist „Tomorr-
ow Never Dies“. Eftir það var
boðsgestum stefnt á Irland þar
sem þeim var boðið upp á léttar
veitingar og tónlist.
PIERCE Brosnan og Michelle Yeoh eru í aðalhlutverkum í næstu
Bond-mynd sem nefnist „Tomorrow Never Dies“.
Columbia stefnir að
gerð mynda um Bond
að Columbia væri á villigötum ef
það stefndi að gerð Bond-mynda.
MGM myndi gera allt sem í sínu
valdi stæði til að koma í veg fyrir
það. McClory heldur því fram að
liann, Whittingham og Fleming
hafi unnið saman að nokkrum
hugmyndum um Bond-myndir árið
1959. Einkaréttur MGM á mynd-
unum hafi verið fenginn síðar og
þess vegna gildi hann ekki um sig.
Hann hafi síðan framselt sinn rétt
til Columbia.
MGM hefur framleidd 18 Bond-
myndir og er það lengsta kvik-
myndaröð í sögu Hollywood. Þær
hafa verið framleiddar af Albert
Cubby Broccoli og afkomendum
hans og halað inn þijá miiyarða
dollara eða ríflega 200 milljarða
króna. Fimm leikarar hafa farið
með hlutverk Bonds og er sá
nýjasti Pierce Brosnan. Hann fer
einmitt með hlutverk Bonds í
væntanlegri kvikmynd sem nefnist
„Tomorrow Never Dies“. Hún
verður frumsýnd 19. desember í
Bandarfkj unum.
►COLUMBIA kvikmyndaverið
gaf út þá yfírlýsingu á mánudag
að það hefði á prjónunum að
framleiða nýja röð af kvikmynd-
um um James Bond. Þetta kom
forráðamönnum MGM alveg í
opna skjöldu sem héldu að
þeir hefðu einkarétt á
kvikmyndum um breska
leyniþjónustumanninn.
Kvikmyndir Columbia
verða byggðar á skáldsög-
um Ians Flemings. Handrit
verða unnin af leikstjóran-
um Kevin McClory og
framleiðandi verður Jack
Whittingham. Áætlað er að
fyrsta Bond-myndin verði
frumsýnd árið 1999.
McClory framleiddi Bond-
myndirnar „Thunderball"
frá árinu 1965 og „Never
Say Never Again“ frá ár-
inu 1983. Ekki hefur verið
uppgefið hverjir verða í
aðalhlutverkum eða hver sögu-
þráðurinn verður.
I yfirlýsingu frá MGM kom fram
SIGHVATUR ívarsson og Sævar ívarsson
í hinni sfgildu bíóstemmningu.
BJARNI Haukur Þórsson, Þor- Morgunblaðið/Halldór
geir Ástvaldsson og Kolbeinn
Þór Þorgeirsson.
200 MHz MMX örgjörvi
• 3.8 GB harður diskur
• ET 6000 4MB skjákort
• 15" lággeisla skjár
• 20 hraða geisladrif
• Soundblaster 16
• 200 w hörkuhátalarar
ISDN spjald m/faxhugbúnaði
+ einn mánuður frir á netinu
• 6 íslenskir leikir
Sama vél nema með mótaldi í
stað ISDN korts
• 33.6 bás mótald
• Fjórir mánuðir fríir á netinu
BYLTING
í s@mskiptum
Risatölva með ISDN korti, Microsoft Explorer 4,
einn kynningarmánuður á netinu o.fl. o.fl.
Grensásvegi 3 • Sími 58S 5900 • Fax 588 5905
Opið virka daga 10-19 • Laugardaga 10-16 • www.bttalvur.is
Vissirðu að þú getur haft samband
við vini og kunningja erlendis fyrir
aðeins nokkrar krónur með því að
nota tðlvupóst, net- eða
myndsíma. Hið geysiöfluga forrit
Microsoft Intemet Explorer 4 gerir
þér kleift að hafa samskipti við
vini og kunningja á auðveldari
hátt en áður. Það er ekki nóg að
vera með ISDN tengingu ef tölvan
er ekki nógu öflug og hröð.
Könnuðurinn er útbúinn öflugum
örgjörva, miklu geymslurými og
ótrúlegu vinnsluminni. Þess vegna
hentar hún afar vel við leik og
störf á netinu sem og annars
staðar.
Könnuðurinn
Kr. 139.900
eða 137.700 m/mótaldi í staðinn fyrir ISDIM
ÖRUGGT OG ÓDÝRT
BT
Tfilvur
Vh) huuhjM I
MANN MEÓ lUyNsll)
l bölUjAltSljoRN
Snorri Hjaltason rekur ásamt
ásamt eiginkonu sinni Brynhildi
Sigursteinsdóttur Trésmiðju SH
i Reykjavík. Þau hafa byggt upp
fyrirtæki sem veitir hátt í ÍÖO
manns atvinnu. Snorri er
verðugur fulltrúi sjónarmiða
öflugs atvinnulífs í borgarstjóm.
Snorri Hjaltason hefur lengi
verið formaður Fjölnis, eins
stærsta íþróttafélags landsins.
Hann hefur setið í fjölda nefnda
á vegum ÍSÍ, UMFÍ og ÍBR.
Snomi er verðugur fulltrúi
íþróttafólks í borgarstjóm.
Snorri Hjaltason hefur lengi
verið virkur í starfi Sjálfstæðis-
flokksins í borginni. Hann var
formaður Hverfafélags sjálf-
stæðismanna i Grafarvogi.
Snorri var í kjömefnd fúlltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavik í síðasta prófkjöri og
hefúr setið í stjóm Varðar.
Snorri Hjaltason hefur lengi
sinnt ljölbreyttum félagsstörf-
um og öðlast þar mikla reynslu.
Hann sat í sóknamefnd Grafar-
vogsóknar og var varaform-
aður byggingamefnar Grafar-
vogskirkju. Snorri var formaður
bygginganefndar félagsheimilis
Sjálfstæðisfélags Grafarvogs.
..reynslu af
verkalýðsmálum
Snorri Hjaltason sat um tíma í
stjóm Félags starfsfólks í
veitingahúsum og var vara-
formaður félagsins.
Snorri Hjaltason
Maður með
reynslu
..úr atvinnulifinu
..úr íþróttastarfi
..úr stjornmalum
..af félaqsmálum
..af verkaiýðsmálum
Snorri Hjaltason óskar eftir
þínum stuðningi í 5. sœti í prófkjöri
sjálfstœðismanna í Reykjavík 1997^