Morgunblaðið - 15.10.1997, Page 45

Morgunblaðið - 15.10.1997, Page 45
1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 45 I DAG Árnað heilla € i 4 4 OfAÁRA afmæli. I dag, 0\/miðvikudaginn 15. október, er áttræð Frið- mey Guðmundsdóttir, Bíldsfelli, Grafningi. Hún tekur á móti gestum á Hót- el Selfossi, laugardaginn 18. október, kl. 15-18 síð- degis. BRIPS llmsjón Guömundur Páll Arnarson SPIUÐ í dag er frá Frakk- landstvímenningi BR sl. miðvikudag. Hinir hófsömu létu sex spaða duga, en fá- ein pör lögðu meira undir og fóru alla leið í sjö: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD8 V G9654 ♦ ÁK94 ♦ 5 Suður ♦ Á7532 V ÁD ♦ 6 * ÁK1096 Vestur trompar út gegn sjö spöðum. Hvernig er best að spila? Á að svína hjartadrottn- ingu í öðrum slag eða kanna laufið fyrst? Þar sem aðeins er hægt að trompa lauf einu sinni í borði virðist langsótt að hægt sé að fríspila litinn. En fjarlægur möguleiki er betri en enginn og það gaf ekki góða raun að svína hjartadrottningunni strax: Norður ♦ KD8 V G9654 ♦ ÁK94 ♦ 5 Vestur Austur ♦ GIO ♦ 964 V K107 llllll * 832 ♦ 1083 111111 ♦ DG752 * 87432 ♦ DG Suður ♦ Á7532 f ÁD ♦ 6 ♦ ÁK1096 Leiðin til vinnings er að taka fyrsta slaginn í borði, spila laufi á ás og trompa lauf. Þá er laufið frítt og hægt að henda hjarta- drottningu niður í tígul- kóng. Þessi millileikur kost- ar ekkert, því það er enn samgangur til að fríspila hjartað ef austur á kóng annan eða þriðja. . . . rómantískurgítar- leikur. OAÁRA afmæli. í dag, O Umiðvikudaginn 15. október, er áttræð Sesselja Pétursdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Eigin- maður hennar er Sofus Berthelsen. Sesselja verð- ur að heiman á afmælisdag- inn. rjrr|ÁRA afmæli. í dag, J V/miðvikudaginn 15. október, er sjötugur Vigfús Gunnarsson, löggiltur endurskoðandi, Hátúni 8, Reykjavík. Hann er að heiman á afmælisdaginn. rj AÁRA afmæli. í dag, • Vfl5. október, er sjö- tugur sr. Halldór S. Gröndal, prestur, Bræðraborgarstíg 18, Reylgavík. Eiginkona hans er Ingveldur L. Gröndal. Þau hjónin eru að heiman. /? AÁRA afmæli. í dag, Ov/miðvikudaginn _ 15. október, er sextugur Ólaf- ur Gunnar Vigfússon, fasteignafulltrúi, Skip- holti 43, Reykjavík. Eigin- kona hans er Auðlín Hanna Hannesdóttir, sjúkraliði. Þau verða að heiman í dag. AAÁRA afmæli. í dag, O vlmiðvikudaginn 15. október, er sextug Guðlaug P. Wíum, húsmóðir og starfsmaður hjá Morgun- blaðinu. Eiginmaður hennar er Ragnar S. Magnússon, verkstjóri í prentsmiðju Morgunblaðsins. Ljósmyndari Nína. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. september í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Hrafnhildur Mooney og Magnús Salberg Óskars- son. Heimili þeirra er að Laugavegi 142. Ljósmyndastofan Svipmyndir - Fríður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Þóri Stephensen Linda Reynisdóttir og Sigfús Jónsson. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 65. Ljósmyndastofan Svipmyndir - Fríður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júli í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Arn- arsyni Halldóra Jónsdóttir og Einar Jónsson. Heimili þeirra er í Mávahlíð 48, Reykjavík. STJÖRNUSPA e111r I’rances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert mörgum hæfileik- um gæddur, en þarft að gæta þess að öllu frelsi fylgir mikil ábyrgð. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Gættu þess vel að afla þér nægra upplýsinga, áður en þú lætur til skarar skríða. Aðgæsla í fjármálum er nauðsynleg. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að láta annað fólk ekki um of fara í taugarnar á þér. Sýndu þolinmæði, og þá muntu uppskera laun erfiðis þíns. Tvíburar (21.maí-20.júní) fflt) Það er í mörg horn að líta þegar ákvörðun er tekin um framtíðarstefnu. Sýndu hleypidómaleysi og hæfi- lega dirfsku. Krabbi (21. júní — 22. júlí) *“$8 Það eru ekki allir dagar sólskinsdagar. En mundu að öll él styttir upp um síð- ir og þá mun framtíðin blasa við þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að fá útrás fyrir sköpunargleði þína. Að réttu lagi gæti hún haldist í hendur við nauðsyn þess að þú ljúkir fyrirliggjandi verkefnum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Dagdraumar eru svo sem ágætir, þar sem þeir eiga við. En gættu þess að láta þá ekki ná tökum á þér í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) ii U Gættu þess að sinna starfi þínu, þannig að engan skugga beri á. Þú mættir líka alveg sinna vinum og vandamönnum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú heldur rétt á spöðun- um ætti þér að ganga allt í haginn í vinnunni. Gættu þess bara að halda þínu striki, hvað sem á dynur. Bogmadur (22.nóv.-21.desember) Ýmis verkefni sem þú þarft að leysa í vinnunni, brenna á þér. Það er nauðsynlegt að þú gefír þér tíma til að ganga frá þeim hlutum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er brýn nauðsyn á því að sýna hófsemd á öllum sviðum. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Allir hlutir kosta sitt, en gættu þess vandlega að þú sért ekki hlunnfarinn í við- skiptum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Sýndu því sveigjanleika og sann- girni og leystu málin. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Brjóstahaldararnir eru komnir. Stærðir 36C-44DD. :.r GLÆSIBÆ SÍMl 553 3355 " Verið velkomin - Næg bílastæði STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Verð: 3.995,- Tegund: Jip 623 Breiðir og með góðu innleggi Hvítt, rautt, blótt, svart, bleikt og Einir bestu „fyrstu" skórnir brúnt leður í stærðum 18-24 Jónu Gróu i 3• sætið! Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á kosningaskrifstofu Jónu Gróu Sigurðardóttur borgarfulltrúa á Suðurlandsbraut 22. Stuðningsmenn Kosningaskrifitofati er opin kl. 14-22 alla virka daga, en kl. 14-18 um belgar. Síminn er 588 5230 (3 línur). K0D0G0R ► Fimm verð 4 kr. 300 kr. 500 kr. 900 kr. 1.500 og kr. 1.900 Skór á alla fjölskylduna Skómarkadurinn Suðurveri 4 tegundir í st. 31—39. Verð frá kr. 5.590 1 tegund frá kr. 4.290 SMASKOR sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen, sími 568 3919

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.