Morgunblaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.10.1997, Blaðsíða 45
1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 45 I DAG Árnað heilla € i 4 4 OfAÁRA afmæli. I dag, 0\/miðvikudaginn 15. október, er áttræð Frið- mey Guðmundsdóttir, Bíldsfelli, Grafningi. Hún tekur á móti gestum á Hót- el Selfossi, laugardaginn 18. október, kl. 15-18 síð- degis. BRIPS llmsjón Guömundur Páll Arnarson SPIUÐ í dag er frá Frakk- landstvímenningi BR sl. miðvikudag. Hinir hófsömu létu sex spaða duga, en fá- ein pör lögðu meira undir og fóru alla leið í sjö: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD8 V G9654 ♦ ÁK94 ♦ 5 Suður ♦ Á7532 V ÁD ♦ 6 * ÁK1096 Vestur trompar út gegn sjö spöðum. Hvernig er best að spila? Á að svína hjartadrottn- ingu í öðrum slag eða kanna laufið fyrst? Þar sem aðeins er hægt að trompa lauf einu sinni í borði virðist langsótt að hægt sé að fríspila litinn. En fjarlægur möguleiki er betri en enginn og það gaf ekki góða raun að svína hjartadrottningunni strax: Norður ♦ KD8 V G9654 ♦ ÁK94 ♦ 5 Vestur Austur ♦ GIO ♦ 964 V K107 llllll * 832 ♦ 1083 111111 ♦ DG752 * 87432 ♦ DG Suður ♦ Á7532 f ÁD ♦ 6 ♦ ÁK1096 Leiðin til vinnings er að taka fyrsta slaginn í borði, spila laufi á ás og trompa lauf. Þá er laufið frítt og hægt að henda hjarta- drottningu niður í tígul- kóng. Þessi millileikur kost- ar ekkert, því það er enn samgangur til að fríspila hjartað ef austur á kóng annan eða þriðja. . . . rómantískurgítar- leikur. OAÁRA afmæli. í dag, O Umiðvikudaginn 15. október, er áttræð Sesselja Pétursdóttir, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Eigin- maður hennar er Sofus Berthelsen. Sesselja verð- ur að heiman á afmælisdag- inn. rjrr|ÁRA afmæli. í dag, J V/miðvikudaginn 15. október, er sjötugur Vigfús Gunnarsson, löggiltur endurskoðandi, Hátúni 8, Reykjavík. Hann er að heiman á afmælisdaginn. rj AÁRA afmæli. í dag, • Vfl5. október, er sjö- tugur sr. Halldór S. Gröndal, prestur, Bræðraborgarstíg 18, Reylgavík. Eiginkona hans er Ingveldur L. Gröndal. Þau hjónin eru að heiman. /? AÁRA afmæli. í dag, Ov/miðvikudaginn _ 15. október, er sextugur Ólaf- ur Gunnar Vigfússon, fasteignafulltrúi, Skip- holti 43, Reykjavík. Eigin- kona hans er Auðlín Hanna Hannesdóttir, sjúkraliði. Þau verða að heiman í dag. AAÁRA afmæli. í dag, O vlmiðvikudaginn 15. október, er sextug Guðlaug P. Wíum, húsmóðir og starfsmaður hjá Morgun- blaðinu. Eiginmaður hennar er Ragnar S. Magnússon, verkstjóri í prentsmiðju Morgunblaðsins. Ljósmyndari Nína. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. september í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Hrafnhildur Mooney og Magnús Salberg Óskars- son. Heimili þeirra er að Laugavegi 142. Ljósmyndastofan Svipmyndir - Fríður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Þóri Stephensen Linda Reynisdóttir og Sigfús Jónsson. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 65. Ljósmyndastofan Svipmyndir - Fríður. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. júli í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Arn- arsyni Halldóra Jónsdóttir og Einar Jónsson. Heimili þeirra er í Mávahlíð 48, Reykjavík. STJÖRNUSPA e111r I’rances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert mörgum hæfileik- um gæddur, en þarft að gæta þess að öllu frelsi fylgir mikil ábyrgð. Hrútur [21. mars - 19. apríl) Gættu þess vel að afla þér nægra upplýsinga, áður en þú lætur til skarar skríða. Aðgæsla í fjármálum er nauðsynleg. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að láta annað fólk ekki um of fara í taugarnar á þér. Sýndu þolinmæði, og þá muntu uppskera laun erfiðis þíns. Tvíburar (21.maí-20.júní) fflt) Það er í mörg horn að líta þegar ákvörðun er tekin um framtíðarstefnu. Sýndu hleypidómaleysi og hæfi- lega dirfsku. Krabbi (21. júní — 22. júlí) *“$8 Það eru ekki allir dagar sólskinsdagar. En mundu að öll él styttir upp um síð- ir og þá mun framtíðin blasa við þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að fá útrás fyrir sköpunargleði þína. Að réttu lagi gæti hún haldist í hendur við nauðsyn þess að þú ljúkir fyrirliggjandi verkefnum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Dagdraumar eru svo sem ágætir, þar sem þeir eiga við. En gættu þess að láta þá ekki ná tökum á þér í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) ii U Gættu þess að sinna starfi þínu, þannig að engan skugga beri á. Þú mættir líka alveg sinna vinum og vandamönnum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú heldur rétt á spöðun- um ætti þér að ganga allt í haginn í vinnunni. Gættu þess bara að halda þínu striki, hvað sem á dynur. Bogmadur (22.nóv.-21.desember) Ýmis verkefni sem þú þarft að leysa í vinnunni, brenna á þér. Það er nauðsynlegt að þú gefír þér tíma til að ganga frá þeim hlutum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er brýn nauðsyn á því að sýna hófsemd á öllum sviðum. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Allir hlutir kosta sitt, en gættu þess vandlega að þú sért ekki hlunnfarinn í við- skiptum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Mundu að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Sýndu því sveigjanleika og sann- girni og leystu málin. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Brjóstahaldararnir eru komnir. Stærðir 36C-44DD. :.r GLÆSIBÆ SÍMl 553 3355 " Verið velkomin - Næg bílastæði STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica 551 8519 Kringlunni 568 9212 Verð: 3.995,- Tegund: Jip 623 Breiðir og með góðu innleggi Hvítt, rautt, blótt, svart, bleikt og Einir bestu „fyrstu" skórnir brúnt leður í stærðum 18-24 Jónu Gróu i 3• sætið! Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á kosningaskrifstofu Jónu Gróu Sigurðardóttur borgarfulltrúa á Suðurlandsbraut 22. Stuðningsmenn Kosningaskrifitofati er opin kl. 14-22 alla virka daga, en kl. 14-18 um belgar. Síminn er 588 5230 (3 línur). K0D0G0R ► Fimm verð 4 kr. 300 kr. 500 kr. 900 kr. 1.500 og kr. 1.900 Skór á alla fjölskylduna Skómarkadurinn Suðurveri 4 tegundir í st. 31—39. Verð frá kr. 5.590 1 tegund frá kr. 4.290 SMASKOR sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen, sími 568 3919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.