Morgunblaðið - 15.10.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 15.10.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Alþýðubandalagið Keflavík og Njarðvík Sameigin- legt fram- boð sam- þykkt AÐALFUNDUR Alþýðubanda- lagsfélags Keflavíkur og Njarðvík- ur hefur samþykkt að standa að sameiginlegu framboði jafnaðar og félagshyggjufólks við sveitar- stjórnarkosningarnar í vor. Að sögn Reynis Olafssonar í fram- kvæmdastjórn Alþýðuflokksins, verður ákvörðun um framboð Al- þýðuflokksins tekin á aðalfundi Al- þýðuflokksfélags Keflavíkur og Njarðvíkur nk. fimmtudag. Reynir sagðist frekar reikna með að samþykkt fáist fyrir sam- eiginlegu framboði flokkanna, það væri ekkert sem mælti gegn því. I frétt frá Aiþýðubandalagi Keflavíkur og Njarðvíkur, segir að mikil eindrægni hafi verið meðal fundarmanna þegar rætt var um sameiginlegt framboð og að fund- armenn hafi látið í Ijós þá skoðun að þegar hefði komið fram að sam- eiginlegt framboð væri raunhæfur valkostur. Kvöldstund með Ósótlar pantanir óskast sóttar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Glæsilegur vetrarfatnaður frá Þýskalandi og Italíu hJá~Q$€hifiúutöi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. , • • • • sœtir sófar’ HÚSGAGNALAGERINN ðjuvegi 9 • Sími 564 1475» SNYRTISTOFAN GUERLAIN REYKIAVÍK AMERÍSKU UNDRA KREMIN ÞAU VIRKA! Ótrúlegt en satt - raunverulegur, sýnilegur árangur af notkun hinna náttúrulegu, ilmefnalausu og ofnæmisprófuðu snyrtivara, með eða án ávaxtasýru (AHA), fyrir allar húðgerðir frá INSTITUTE-FOR-SKIN- THERAPY, næst á fáeinum dögum, enda kremin framleidd í Kaliforníu þar sem fólk hefur hvorki tíma né áhuga á að bíða eftir árangri, vill og verður að sjá hann STRAX! Sendum vandaðan, upplýsingabækling ef óskað er! Fást hjá: Snyrtistofunni MAJU, Bankastræti 14, R, Snyrtistofu DÍU, Bergþórugötu 5, R, Snyrtistofunni YRJU, Klausturhvammi 15, Hafnarfiröi, Snyrtistofunni DÖNU, Hafnargötu 41, Hafnarfiröi og KOSMETU ehf. Síöumúla 17, R. tCo/Jjfrtfa' SA,. Síðumúla 17 108 R Sími: 588-3630 Fax: 588-3731 Opið kl.13:00-17:00 daglega Nýtt útboð ríkisvíxla fimmtudaginn 16. október St/ RV RÍK 19.01.98 RVRÍK 17.04.98 RV RÍK 19.10.98 v'T'-' Flokkur: 15. fl. 1997 A, B og C Útgáfudagur: 17. október 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 19. janúar 1998, 17. apríl 1998, 19. október 1998 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands 'SíÆÆ M rAjj i Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að þvi tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. : Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, ° verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. jf Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 á morgun, fimmtudaginn 16. október. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. fjm LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. ATT Þ>U SPARISKIRTEINI I 2. FL. A 1 9B7 - 6 AR, SEM VDRLI Á INNLAUSN 1 □. OKTÓBER? Hafðu samband og fáðu alla aðstoð við innlausnina. • Föstudaginn 10. október 1997 komu til innlausnar spariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. A 1987 - 6 ár. Innlausnarverð pr. 10.000 kr. er 41.602,40 kr. • í boði eru ný spariskírteini til 5 og 7 ára með daglegum skiptikjörum. • Skiptikjörin eru í boði 10. til 24. október. • Komdu núna með innlausnarskírteinin, nýttu þér þjónustu og ráðgjöf sérfræðinga okkar og láttu þá aðstoða þig við skiptin. ■«***•** ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.