Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 17

Morgunblaðið - 01.11.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 17 ' 7V w _________'___________________•: i f WMSSSÍBMSi 1 Framtíðarbörn og Póstur og sími eru að hefja samstarf um að styrkja æsku landsins til náms í tölvu- og upplýsingatækni. Framtíðarbörn er alþjóðlegur tölvuskóli íyrir börn á aldrinum 4 -14 ára. Námsefnið byggist á þemavinnu þar sem börnin vinna með tölvur og fræðast um tölvutengt efni á skemmtilegan og skapandi hátt. Nú stunda um 900 börn nám hjá Framtíðarbörnum víðsvegar um landið en útibú skólans eru í Reykjavík, Keflavik, Vestmannaeyjum, ísafirði og Akureyri. Einnig er kennt í grunnskólanum í Sandgerði. Næsta námskeið hefst 5. nóvember (á Akureyri 3. nóvember). Upplýsiagar og skránirtg er í síma 553 3322 Fo r sko t tiL íramtf PÓSTUR OG SÍMI mun styxkja 10 böm, sem dregin verða úr nöfnum nemenda, til tövunáms hjá Framtíðarbörnum út skólaárið (til i. júní). Nýskráningu í skólann fylgir... ...kvöldnamskeíð fyrir mömmu og pabba, iboði PÓSTS OG SIMA. þar sem Internetið og notkun þess verður kynnt ...afslattur af Interuets- askríft hjá PÓSTI OG SÍMA ...Framtiðarba r n ab olur PÓSTUR OG SÍMI FRAMTÍÐARBÖRN VJS/8*0Z

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.