Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 53 Arnað heilla prr|ÁRA afmæli. í dag, OVJl. nóvember, er fímmtug Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur, Vesturbergi 15, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Finnur Eiríksson, prent- smiður hjá Morgunblað- inu. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum í húsi Rithöfundasambands- ins, Dyngjuvegi 8, (Gunn- arshúsi) í dag frá kl. 16—18. ♦ ♦ «------- BRIDS bmsjón Guömundur Páll Arnarson BANDARÍSKA A-sveitin varð efst í fyrsta hluta heimsmeistarakeppninnar og fékk fyrir vikið að velja sér andstæðing í átta liða úrslitum. Þeir Zia og félagar völdu Kínverja, en lengi vel leit út fyrir að það sú ákvörðun yrði þeim dýr- keypt. Hér er spil úr fyrstu lotu: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K2 V KG82 ♦ ÁG105 + ÁK7 Vestur Austur ♦ D ♦ G843 V Á1092 II V 7654 ♦ 864 ♦ 972 ♦ D6542 ♦ G3 Suður ♦ Á109765 V D ♦ KD3 4 1098 Martel og Stansby spil- uðu fjóra spaða í NS í opna salnum, en þar vakti suður á tveimur spöðum, veikum, og norður hækkaði beint í fjóra. Sagnhafí fékk ellefu slagi; gaf einn á hjartaás og annan á spaða. í lokaða salnum fóru Wang og Fu í slemmu eftir opnun suðurs á einum spaða: Vestor Norður Austor Suður Zia Wang Rosenb. Fu - - Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tígiar Pass 6 spaðar Allir pass Zia sá ekki að vörnin ætti von á trompslag og spilaði undan hjartaás í upp- hafi! Hann varð ánægður þegar hann sá KG í blindum, en ekki lengi. Fu fékk fyrsta slaginn á blanka hjarta- drottningu og gaf síðan einn á tromp. Eftir á að hyggja kostaði útspilið sennilega ekkert, því slemman stendur hvort sem er með trompbragði! Sagnhafi tekur spaðakóng og svínar tíunni. Síðan notar hann innkomur blinds til að trompa hjarta tvisvar og er þá jafnlangur austri í trompinu. Eftir að hafa tek- ið alla hliðarslagina spilar hann úr blindum í tveggja spila lokastöðu þegar hann á A9 í trompi, en austur G8. Ljósm. Sissa. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 29. júní í Grensáskirkju af sr. Karli Sigurbjömssyni Sigríður Björk Þormar og Björn Einarsson. Með þeim á myndinni er Sigurður Hrannar Björnsson. Ijósm. Sissa. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 27. júní í Dómkirkjunni af sr. Sigurði Amarsyni Fríða Dóra Steindórsdóttir og Ragnar Ingi Björnsson. ILeikrit eftir íslensk- an rithöfund var frumsýnt á fjölum Þjóð- leikhússins á miðvikudag. Leikstjóri þess er Kjartan Ragnarsson og kemur fjöldi leikara fram í þvi Aður hefur verið gert leik- rit eftir bók sama höfund- ar. Leikritið nefnist Grandavegur 7. Hver er höfundurinn? 2Nýr ritstjóri hefur verið ráðinn til DV og mun hann starfa við hlið Jónasar Kristjánsson- ar. Nýi ritstjórinn hefur verið ráðherra og er nú óbreyttur þingmaður. Hann hyggst sinna þing- mennskunni samhliða rit- stjórastarfinu. Hvað heitir maðurinn? 3Úrslit réðust í Form- úlu 1 kappakstrinum um síðustu helgi. Keppnin hafði verið jöfn og spenn- andi og var ljóst að það mundi ekki ráðast hver yrði heimsmeistari fyrr en í kappakstrinum í Jerez á Spáni. Sigurvegarinn er Kanadamaður. Hvað heit- ir hann? 7Hún hét réttu nafni Unnur Benedikts- dóttir Bjarklind og var einn af fmmkvöðlum nýróman- tísku stefnunnar á íslandi. Meðal bóka hennar eru „Segðu mér að sunnan" og „Við ysta haf“. Hún sést hér á mynd. Hvert var skáldanafn hennar? 8Hann er einn áhrifa- mesti heimspekingur nýaldar og setti meðal ann- ars fram hið skilyrðislausa skylduboð, sem snýst um það að menn eigi ætíð að breyta í samræmi við siða- reglu, sem þeir vilji að verði almennt lögmál allra skynsemisvera. Höfuðrit þessa heimspekings er „Kritik der reinen Vernufnt" og kom út 1781. Hvað hét maðurinn? SPURTER. . . 4Hann var rúmenskt leikritaskáld og frumkvöðull absúrdisma í leikritun. Ýmis verk hans hafa verið sýnd hér, þar á meðal „Sköllótta söngkon- an“ og „Stólamir“. Eitt frægasta verk hans er „Nashyrningarnir. Hvað heitir maðurinn? 5 Hver orti? Hún hét Abba-labba-lá. Hún var svört á brún og brá og átti kofa í skóginum á milli grænna greina og trúði á stokka og steina. 6Hvað merkir orðtak- ið allar leiðir liggja til Rómar? 9Fj ármálaráðherra Bretlands lýsti yfir því í upphafí vikunnar að Bretar myndu standa fýrir utan Efnahags- og mynt- bandalags Evrópu þegar því yrði hleypt af stokkun- um í ársbyrjun 1999. Hann sagði að aðild að EMU kæmi ekki til greina fyrr en eftir næstu þingkosning- ar, sem verða væntanlega haldnar vorið 2002. Hvað heitir fjármálaráðherrann? •uAvojg uopaof) lanunuiiui ■8 «Pinn 'L 'npojsjnpiu nuips \\% npiai i^jtmnpr) ninfajip ^u pu ih Jipiai npa jipjdjQn jbiiv «9 •USojisujaKji ^jj uossirejajg pjÁua ‘S •0DS3U0I DUDÍÍna *DAnDUDUl^ sanbonf *uossuipDi{(Lre>ig jnssQ • jijjQpsuiuo sjpSiyv • l STJÖRNUSPÁ cftlr Franccs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fullur sjálfstrausts og lætur bezt að vinna sjálf- stætt. Fjárhagslegt ör- yggi er þér fyrir mestu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur flest í haginn, ef þú bara manst að líta til alls þess, sem þér hefur ver- ið falið. Sinntu bæði mönn- um og málleysingjum. Naut (20. apríl - 20. maí) 1 Þú þarft að treysta persónu- !eg sambönd þín, bæði við vini og vandamenn. Gættu þess að efna loforð þín. Tvíburar (21.mal-20.júní) 5» Það má alltaf hnika málum til, ef með þarf, en breyting- ar breytinganna vegna eru til lítils. Hugsaði þig því vel um áður en þú gerir eitthvað. Krabbi (21. júní — 22. júlt) Hg Þú ert ánægður í starfí og þér gengur vel að leysa úr vandasömum verkefnum. Sýndu sömu alúð heima við. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Vertu sérstaklega á varð- bergi í einkamálunum og gættu þess að láta utanað- komandi atburði ekki skemma þar fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú leggur mikið upp úr út- liti og framkomu og það er vel, en mundu að of mikið má af öllu gera. Og innihald- ið skiptir líka máli. Vog (23. sept. - 22. október) Farðu þér hægt, þegar þú velur úr þeim tilboðum, sem fyrir liggja. Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það skiptir miklu máli, að þú gætir að framkomu þinni á vinnustað. Gættu þess líka að óleyst verkefni hrúgist ekki upp hjá' þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Nú bjóðast þér ýmsir mögu- leikar til fjárfestingar. Berðu öll tilboðin vandlega saman og líttu til lengri tíma, þegar þú velur. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Gættu þess að vinnutíminn fari ekki úr böndunum hjá þér. Heima bíður fólk, sem þarf líka á þér að halda. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Láttu ekki skyldurnar binda þig svo að þú getir ekki brugðist við óvæntu happi. Vertu óhræddur við að nota ímyndunaraflið. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Mundu að þínir beztu vinir eru þeir, sem standa þér næst. Nú er rétti tíminn til þess að fara í gegn um fjár- málin og gera áætlanir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Rýmum fyrir jólavörunum! 'einó 'jJahmcirhað tnarjn hauótuöru ú 30% AFSLÆTTI lautjarclacj ocj. iunnu Oguf (autjarcbuj 10-17 i)(j iutuiuJacj 13-17 Krflii MSXX 3SPRTT Laugavogi 28 LANGUR LAUGARDAGUR Opið laugardag 10-16 r- Frdbœrir Stærðir 28-41 Verð 28-35 kr. 3.980 Verð 36-41 kr. 4.500 Hamrahorn 3, sími 5541754. Rockstone Stærðir 28-41 Verð 28-35 4.980 Verð 36-41 kr. 5.780 SKÓUERSLUN KÓPAUOGS Bókavarðan á Vesturgötu er komin med 15 tonn af bókum i RTIÐ BOKAMARKABUR |Sæfarasögur - Vasabrotsbækur - Unglingabækur - Fræðirit | 1 Skólarit - Kennsfubækur - Upplýsingarit - Heilsubækur] |L]óðabækur - Ættfræðibækur - Heimspekirit - Tímarit | Matreiðslubækur - Náttúrufræðirit - Trúarbragðabækur 700 titlar af íslenskum æfisögum, 800 af ljóðum og 700 titlar af íslenskum æfisögum. Einnig ótrúlegt úrval kvæðabóka, mörg hundruð íslensk og erlend leikrit, margvísleg rit um trúarbrögð, heimspeki, ættfræði ásamt tímaritunum Hlyn, Leikhúsmálum, Veiðimannmum, Óðni og fl. og fl. Svona bókamarkaður hefur ekki verið haldinn síðan "gömlu" bókamarkaðimir vom haldnir í Listamannaskálanum á 6. og 7. áratugnum. Heimilislist Matvæli Kompudót T\sV\Ý,a.UYáöuv Pantlð tímanlega bása fyrlr nóvember og desember alla virka daga kl. 10-16 í síma 562 5030 \jeMów& ksvUV\ata C\a\a\ava O'iWua iv,>, Wua Opið laugardaga eg sunnudaga kl. 11-17 Bókamarkaður verður oplnn vlrka daga kl. 10-18 (genglð Inn að noíðanverðu) KOLAPORTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.