Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 45 Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfir Jerúsalem.__________________ (Lúk. 19) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Björg Jónsdóttir syngur einsöng. Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. } BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tón- um. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Prestur sr. Arnfríður Guð- mundsdóttir. DÓMKIRKJAIM: Guðsþjónusta kl. 11 á Tónlistardögum Dómkirkjunn- ar. Sr. Jakob Á. Fljálmarsson prédik- ar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari Marteinn | H. Friðriksson. Dómkórinn syngur w messusöng Jóns Þórarinssonar. Guðsþjónusta kl. 14. Minning lát- inna. Sr. Hjalti Guðmundsson préd- ikar. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson þjón- ar fyrir altari. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kammerkór Dóm- kirkjunnar syngur. Að lokinni guðs- þjónustu verður boðið til samveru- stundar í safnaðarheimilinu, þar sem sr. Jakob Á. Hjálmarsson flytur erindi sem hann nefnir Sálmar og ^ sorgarviðbrögð. Barnasamkoma í " safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Eirný Ásgeirsdóttir o.fl. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur setur nýjan sóknarprest, sr. Ólaf Jó- hannsson, inn í embætti. Kaffiveit- ingar að lokinni guðsþjónustu. r. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- P morgun kl. 10. Hvernig varð Biblían til? Sr. Sigurður Pálsson. Barna- samkoma og messa kl. 11. Organ- isti Hörður Askelsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Mana- sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Fjölskyldumessa kl. 14. Flutt verður _ tónlist úr sálumessu eftir G. Fauré P og Ave Maria eftir Sigurð Bragason. Einsöngvarar Dúfa S. Einarsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Kveikt verður á kertum og minnst látinna ástvina. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Allra heilagra messa, látinna minnst. Kór | Langholtskirkju syngur kórverk við undirleik blásarasveitar og er tón- > listarflutningur kostaður af minn- P ingarsjóði Guðlaugar Bjargar Páls- dóttur. Kvenfélagið selur súpu eftir messu. Sunnudagaskólinn í safnað- arheimilinu kl. 11. Umsjón: Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti: Gunnar Gunnarsson. i Prestur: Sr. Kjartan Jónsson. NESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- j usta kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Á Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá sr. Hildar Sigurðardótt- ur, Agnesar Guðjónsdóttur og Benedikts Hermannssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Allra heilagra messa. Guðsþjónusta kl. 11. Lát- J inna minnst. Organleikari Violetta m Smid. Erla Berglind Einarsdóttir • syngur einsöng. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Prestarnir BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Karlakvartett syngur stól- vers. Organisti Daníel Jónasson. Kaffisala til stuðnings orgelsjóði að messu lokinni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11 með þátttöku sunnu- :''J dagaskólans. Organisti Kjartan Sig- • urjónsson. Léttur hádegisverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- X MESSUR Á MORGUN þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Barnakór Fella- og Hólakirkju syngur. Einleik- ari á flautu Guðrún Birgisdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Barna- starf á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Umsjón Hjörtur og Rúna. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón Signý og Sigurður Ingimars- son. Allra heilagra messa. Guðs- þjónusta kl. 14. Látinna minnst. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Kór Grafarvogskirkju og unglingakór kirkjunnar syngja undir stjórn Harð- ar Bragasonar organista og Áslaug- ar Bergsteinsdóttur. „Líknarkaffi" eftir guðsþjónustu. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til styrktar fjöl- skyldum sem eiga í fjárhagserfiðleik- um. Prestarnir og sóknarnefnd. HJALLAKIRKJA: Poppmessa kl. 11. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson þjónar. Poppband Hjallakirkju leikur létta og skemmtilega tónlist. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Væntanleg fermingarbörn syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Einnig syngja börn úr barnastarfi kirkjunnar. Organisti Örn Falkner. Kökubasar æskulýðsfélagsins í safnaðarheimilinu Borgum eftir guðsþjónustuna. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Söngur, sögur og myndir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Matthíasson þjónar í forföll- um safnaðarprests. Organisti er Pavel Smid, kór kirkjunnar syngur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11.00. Börn á öllum aldri velkomin. Samkoma kl. 20.00, lofgjörð, fyrir- bæn og prédikun Orðsins: Mikill er Drottinn og vill finna þig! Allir vel- komnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 10 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Eiríkur Sigurbjörns- son, sjónvarpsstjóri Omegha, préd- ikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laugar- dagur 1. nóv. Allraheilagramessa. Messur kl. 10.30 (biskupsmessa ásamt Simonis kardinála), kl. 14 og 18 (á ensku). Sunnudagur 2. nóv. Allrasálnamessa. Messur kl. 8.00, 8.30, 10.30 (biskupsmessa), 14.00 og 20.00 (á ensku). NB.: Frá og með 23. nóv. er messa á ensku kl. 18.00, ekki kl. 20.00. Virka daga: Messur kl. 8.00 og 18.00. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Laug- ardagur 1. nóv. Allraheilagramessa: Messa kl. 11.00. Sunnudagur 2. nóv.: Allrasálnamessa. Messa kl. 11.00. Virka daga messa kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Laugardagur 1. nóv. Allraheilagra- messa: Messa kl. 10.00 á þýsku. Sunnudagur 2. nóv. Allrasálna- messa: Messa kl. 10.00 á þýsku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Laug- ardagur 1. nóv. Allraheilagramessa: Messa kl. 18.00. Sunnudagur 2. nóv. Allrasálnamessa: Lágmessa kl. 10.00, hámessa kl. 10.30. Virka daga: Messa kl. 18.00. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Laugardagur 1. nóv. Allraheilagra- messa: Messa kl. 8.30. Sunnudag- ur 2. nóv. Allrasálnamessa: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Sunnudagur 2. nóv. Allrasálna-' messa: Messa kl. 14.00. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Laugardagur 1. nóv. Allraheilagra- messa: messa kl. 18.30. Sunnudag- ur 2. nóv. Allrasálnamessa: Messa kl. 10.00. Virka daga: Messa kl. 18.30. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMIL- IÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Messur um helgina 1. og 2. nóvember. Laugar- dagsskóli kl. 13.00-14.30 fyrir krakka u.þ.b. 3-8 ára. Sunnudag: Kl. 11.00 Helgunarsamkoma fyrir hermenn og samherja. Kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðis- samkoma. Miriam Óskarsdóttir tal- ar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 15.00 Heimilasam- band fyrir konur. VÍDALINSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11.00. Sunnudagaskól- inn fellur inn í athöfnina. Skólakór Garðabæjar tekur þátt í athöfninni. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Altarisganga. Látinna minnst. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur Kjalarnessprófastsdæmis prédikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinsson- ar. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Rútu- ferð frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinunum kl. 13.40. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar og Barna- og ungl- ingakór Víðistaðakirkju flytja „Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll“ eftir Edward Grieg. Stjórnandi barnakórs er Guðrún Ásbjörnsdótt- ir, organisti Guðjón Halldór Óskars- son. Látinna minnst. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagur. Allra heilagra messa og Allra sálna messa. Kl. 11.00 Sunnudaga- skólar í Setbergsskóla, kirkjunni og Hvaleyrarskóla. Kl. 11.00. Messa, altarisganga. Látinna minnst. Prest- ur sr. Gunnþór Ingason. Kl. 20.30. Tónlistarguðsþjónusta á Allra sálna messu. Beðið fyrir látnum og bæna- kerti tendruð. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur í báðum athöfnum dagsins undir stjórn Natalíu Ghow. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda Möller. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst verður látinna. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimili að lokinni guðs- þjónustu. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli sunnudaginn 2. nóv. kl. 11.00, sem fer fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safn- aðarheimilinu kl. 10.45 og Grænás kl. 10.40. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudaginn 2. nóv. kl. 14.00. Organisti Steinar Guðmundsson. Væntanleg ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Sunnudagaskóli sunnudaginn 2. nóv. kl. 11.00. Brúðuleikhús. Sara Vilbergsdóttir segir sögu og leikur á gítar. Steinar Guðmundsson leik- ur á píanó. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum og eiga góða stund saman. Baldur Rafn Sigurðs- son. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag í Stóru-Vogaskóla kl. 11.00. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli í íþróttahúsinu kl. 13.00. Lindi ekur hringinn fyrir og eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagur 2. nóv.: Allra heilagra messa. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Salt & Ijós. Prestur: Ólaf- ur Oddur Jónsson. Látinna minnst. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti: Einar Örn Einarsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 Söngur, sögur og myndir Guðsþjónusta kl. 14 Sr. Gunnar Matthíasson þjónar í forföllum safnaðarprests. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudag- inn 2. nóvember allra heilagra messa. Sunnudagaskóli í Hvera- gerðiskirkju kl. 11.00. Guðsþjón- usta í Hveragerðiskirkju kl. 14.00. Minning látinna. Nýr organisti, Jörg E. Sondermann, tekur til starfa. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Leshringur kl. 20 fimmtudag. Kvöld- bænir kl. 21.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00 EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. ODDAPRESTAKALL: Sunnudagur 2. nóvember. Allra heilagra messa. Sunnudagaskóli í Grunnskólanum á Hellu kl. 11. Messa í Oddakirkju kl. 14. Arngrímur Jónsson, fyrrum sóknarprestur í Odda og síðar í Háteigsprestakalli í Reykjavík, prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi- veitingar í umsjá Kvenfélags Odda- kirkju í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11.00. Messa kl. 14.00. 3. nóv. Kyrrðarstund kl. 18.00. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudaginn 2. nóvember kl. 11.00 sunnudagaskóli. Almenn guðsþjón- usta kl. 14.00. Barnasamvera með- an á prédikun stendur. Messukaffi. Kl. 15.15 almenn guðsþjónusta á dvalarheimilinu að Hraunbúðum. Kl. 20.30. KFUM & K Landakirkju, unglingafundur. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Messa í Flateyrarkirkju sunnu- daginn 2. nóvember kl. 17.00. Allra sálna messa. Látinna minnst í þökk með fyrirbæn. Sr. Gunnar Björns- son. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag, laugardag, kl. 11. Stjórn- andi Sigurður Grétar Sigurðsson. Messa kl. 14, kirkjudagurinn. Sókn- arprestur kveður söfnuðinn. Björn Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14.00. Altarisganga. Minnst verður látinna. Einnig dánardægurs Hall- gríms Péturssonar sem var síðasta sunnudag 26. október. Fermingar- börn flytja ritningarlestra. Organisti Ester Ólafsdóttir. Garðvangur. Dvalarheimili aldraðra í Garði. Helgistund kl. 15.30. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Minnst verður lát- inna. Fermingarbörn flytja ritningar- lestra. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Allra heilagra messa. Ræðuefni: Sorgin og hugg- unin. Látinna minnst. Kirkjugestum sem þess óska er boðið að tendra kertaljós í kirkjunni í minningu lát- inna ástvina. Svavar Stefánsson. Þaa oara (já& á (eiðam akkar. s A Allraheilagramessu er látinna minnst. Vitjum því leiða þeirra með hlýhug og þakklæti Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma verður til þjónustu í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, kirkjugarðinum við Suðurgötu, og í Fossvogskirkju frá kl. 14 til 18. Þar munu þau veita upplýsingar um legstaði og vísa gestum til vegar. Frá kl. 14.oo til 18.oo bjóða organistar og kórar upp á samfellda dagskrá í Fossvogskirkju. Eru gestir garðsins hvattir til að ganga í kirkju og eiga helga stund við kertaljós og kórsöng, orgelleik, bæn og ritningarlestur. 14.00- 14.20 Kórsöngur og orgelleikur: Kammerkór Langholtskirkju. Organisti: Jón Stefánsson Ritningarlestur, bæn. Orgelleikur 14.30- 14.50 Kórsöngur og orgelleikur: Kammerkór Langholtskirkju. Organisti: Jón Stcfánsson Ritningarlestur, bæn. Orgelleikur 15.00-15.20 Kórsöngur: Félagar úr Módettukór Hallgrímskirkju Ritningarlestur, bæn. 15.30-15.50 Kórsöngur og orgelleikur: Kór Bústaðakirkju. Einsöngur: Jóhann Valdimarsson Organisti: Guðni Þ. Guðmundsson Ritningarlestur, bæn. 16.00-16.20. Kórsöngur og orgelleikur: Hljómkórinn Einsöngur: Inga Backman Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Ritningarlestur, bæn. 16.30- 16.50 Kórsöngur og orgelleikur: Hljómkórinn. Tvísöngur: Margrét Óðinsdóttir og Matthildur Matthíasd. Organisti: Marteinn H. Friðriksson Ritningarlestur, bæn. 17.00-17.20. Kórsöngur og orgelleikur: Tónakórinn. Einsöngur:Anna Sigríður Helgadóttir Organisti: Kjartan Sigurjónsson Ritningarlestur, bæn. 17.30- 17.50 Orgelleikur: Reynir Jónasson Tónakórinn Einsöngur: Jóhanna G. Möller, Hulda Guðrún Geirsdóttir Ritningarlestur, bæn. Orgelleikur: Reynir Jónasson Friðarkerti Hjálparstofnunar kirkjunnar verða á boðstólum við aðalin- nganga í kirkjugarðana þrjá, Fossvogskirkjugarð, kirkjugarðinn við Suðurgötu og Guluneskirkjugarðinn milli kl. 14.oo og 18.oo. Reykjavíkurprófastsdœmi og Kirkjugarðar prófastsdœmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.