Morgunblaðið - 01.11.1997, Side 57

Morgunblaðið - 01.11.1997, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM Herbert og Dr. Rockit ► PLÖTU SNÚÐURINN Dr. Rockit og tónlistar- maðurinn Matthew Her- bert eru sami maðurinn og mun hann snúa plöt- um og halda tónleika í Vegamótum í Reykjavík í kvöld, reyndar á mið- nætti. „Ég mun helja dag- skrána með lifandi tón- um,“ segir hann í símtali við Morgunblaðið frá London, „ég ætla ekki að notast við tölvur heldur gömlu aðferðina, til dæmis með allskonar áhöldum eins og eldhús- áhöldum - svo fólk geti dansað.“ Hann er 25 ára gamall og segist hafa lagt stund á tónlistina í 20 ár. „Ég stunda hana núna allan sólarhringinn og hef orð- ið þeirrar ga'fu aðnjót- andi að geta ferðast um heiminn og spilað,“ segir hann sem hefur nýlokið ferðalagi um Japan og Kanada. Svo nefnir hann lönd víða um veröld sem hann hefur sótt heim. I nóvember verður hann aðallega í Þýskalandi. Herbert hefur undan- farið verið í hljóðveri að taka upp eigin tónlist og er von á tveimur diskum frá honum fljótlega. Hann segist sennilega þekktastur á íslandi fyrir danstónlist og hústónlist. Orð geta ekki fangað tónlist hans, því hljóm- leikar hans eru líka sýn- ing og hljóðfærin hin ólíklegustu. Honum hefur tekist að skapa sér sér- stöðu, nýtur virðingar og er eftirsóttur, til dæmis til að endurblanda áður útgefin lög. Þrátt fyrir langan vinnudag segist hann hafa róast með árunum og dvelur reglulega í hljóðverum. „Ég hlakka til að hitta nýtt fólk á fs- landi,“ segir hann og „ef því líkar ekki tónlistin mín, get ég bætt það upp sem plötusnúður.“ Á plötunum fær hann oft söngvara til liðs við sig, en á ferðalögum treystir hann aðeins á sjálfan sig. „Ég verð að gera marga hluti og prófa margt í tónlistinni, núna er ég til dæmis kominn svolítið út í djass," segir hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að starfa bæði sem plötusnúður og sjálfstæður tónlistarmað- ur. „Ég vil líka vinna með tónlist annarra," segir hann, „það er gefandi." Hann segist hafa byrj- að fjögurra ára gamall í tónlistarnámi í Suður- Englandi og lært svo síð- ar leiklist, og er það ef til vill ein af ástæðunum fyrir því að hann getur haldið áhorfendum og hlustendum við efnið - fangað athygli þeirra og limi. Sagt er að hljóðin sem hann geti skapað með áhöldunum/hljóðfærun- um veki iðulega undrun fólks og komi því svo oft- ar en ekki til að dansa. Matthew Herbert, Dr. Rockit treður upp á Vegamótum í kvöld. Ahöld um tónsköpun Ovenjulegur breskur tónlistarmaður verður í Reykjavík í kvöld. Hann er bæði plötusnúður og sjálfstætt starfandi tonlistarmaður. Hann verður ekki skilgreindur hér en 1 símtali við Morgunblaðið nefndi hans dans sem vígorð næturinnar. HÁSKÓLWÍI CLOONEY LÍLDMAN Hvernig er hægt að sémja við h.rvðjuverkamann sem setur engar krofur fram? NOVEMBER 199 Norðurtandamót í hárgreiðslu og hárskurði Isiðnðsmeistaraniót í förðun snyrtifræðinga í Laugardalshöll laugardag og sunnudag Húsið opnat kl. 13,00 kuigardag og kl. 8.30 a sunnudag. Fjiildi | fyrirtækja syna vöru sina og þjómistii. Samhtfða keppninni verða sýningar, báða dagana, með tólkinu ' | f sein skapar heiinstisknna i hárinu. Ehtstak tatkifæri til að fylgjast með fagfólkinu að störfum. Frábær skemmtiatriði báða dagana og boðið verður upp á andlitsmálun fyrir börn og fria förðun fyrir konur. D A G S K R A Sunnudagur 2 nóvcmbér kl. 08.30 Husið opnað kt. 08.45 Norðiirlandamótið sell kl. 09.15 Norðulandakeppni. Gullgreiðan lielsl 1. keppnisgrein. dömur. herrar. nemar kl. 11.55 2. keppnisgrein, döniur, lierrar, nemar kl. 13.30 Trnðar i lieimsókii lyrir unga lolki kl. 13.45 Intercollure á íslandi - sýning kl. 14.00 - 16.00 Andlitsmálun lyrir börn kl. 14.00 - 16.00 Förðun lyrir konur i andtlyri % 14.45 Helyi Björnsson syngur lög al nyju plötunni sinni ki. 15.00 3. keppnisgrein, herra, ki. 15.05 Helgi Björnsson áritar plölu sina og póstkorl i anddyri kl. 15.40 3. keppnlsgrein, dömiir ki. 16.40 Keppni lokið kl. 19.30 Gala kvöldverður og verðlaiinaathendinij á Hótel Sögu. Aðgangur I QITJTA okeypis lA'lYLV' IV 1,1 V rnnT*n IIST IjIU i iilíi WELLA ÍX' ESSENTIALS iiistc; ^[ómayo//^ ! a. Hajianu'l 61 LA BAGUETTE Schwarzk^f Jómfrúin MAKEUPFOKEVat £ r>OEt*IIONAL í SEBASTIAN #í?cíVD® L'ORÉAL ■ TECHNIQUE PROFESSIONNELLE RED Light Concept Nails w Graham Webb CLk*x*att*\£gg/Kaaberht Bio depiless

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.