Morgunblaðið - 01.11.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 01.11.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM Herbert og Dr. Rockit ► PLÖTU SNÚÐURINN Dr. Rockit og tónlistar- maðurinn Matthew Her- bert eru sami maðurinn og mun hann snúa plöt- um og halda tónleika í Vegamótum í Reykjavík í kvöld, reyndar á mið- nætti. „Ég mun helja dag- skrána með lifandi tón- um,“ segir hann í símtali við Morgunblaðið frá London, „ég ætla ekki að notast við tölvur heldur gömlu aðferðina, til dæmis með allskonar áhöldum eins og eldhús- áhöldum - svo fólk geti dansað.“ Hann er 25 ára gamall og segist hafa lagt stund á tónlistina í 20 ár. „Ég stunda hana núna allan sólarhringinn og hef orð- ið þeirrar ga'fu aðnjót- andi að geta ferðast um heiminn og spilað,“ segir hann sem hefur nýlokið ferðalagi um Japan og Kanada. Svo nefnir hann lönd víða um veröld sem hann hefur sótt heim. I nóvember verður hann aðallega í Þýskalandi. Herbert hefur undan- farið verið í hljóðveri að taka upp eigin tónlist og er von á tveimur diskum frá honum fljótlega. Hann segist sennilega þekktastur á íslandi fyrir danstónlist og hústónlist. Orð geta ekki fangað tónlist hans, því hljóm- leikar hans eru líka sýn- ing og hljóðfærin hin ólíklegustu. Honum hefur tekist að skapa sér sér- stöðu, nýtur virðingar og er eftirsóttur, til dæmis til að endurblanda áður útgefin lög. Þrátt fyrir langan vinnudag segist hann hafa róast með árunum og dvelur reglulega í hljóðverum. „Ég hlakka til að hitta nýtt fólk á fs- landi,“ segir hann og „ef því líkar ekki tónlistin mín, get ég bætt það upp sem plötusnúður.“ Á plötunum fær hann oft söngvara til liðs við sig, en á ferðalögum treystir hann aðeins á sjálfan sig. „Ég verð að gera marga hluti og prófa margt í tónlistinni, núna er ég til dæmis kominn svolítið út í djass," segir hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að starfa bæði sem plötusnúður og sjálfstæður tónlistarmað- ur. „Ég vil líka vinna með tónlist annarra," segir hann, „það er gefandi." Hann segist hafa byrj- að fjögurra ára gamall í tónlistarnámi í Suður- Englandi og lært svo síð- ar leiklist, og er það ef til vill ein af ástæðunum fyrir því að hann getur haldið áhorfendum og hlustendum við efnið - fangað athygli þeirra og limi. Sagt er að hljóðin sem hann geti skapað með áhöldunum/hljóðfærun- um veki iðulega undrun fólks og komi því svo oft- ar en ekki til að dansa. Matthew Herbert, Dr. Rockit treður upp á Vegamótum í kvöld. Ahöld um tónsköpun Ovenjulegur breskur tónlistarmaður verður í Reykjavík í kvöld. Hann er bæði plötusnúður og sjálfstætt starfandi tonlistarmaður. Hann verður ekki skilgreindur hér en 1 símtali við Morgunblaðið nefndi hans dans sem vígorð næturinnar. HÁSKÓLWÍI CLOONEY LÍLDMAN Hvernig er hægt að sémja við h.rvðjuverkamann sem setur engar krofur fram? NOVEMBER 199 Norðurtandamót í hárgreiðslu og hárskurði Isiðnðsmeistaraniót í förðun snyrtifræðinga í Laugardalshöll laugardag og sunnudag Húsið opnat kl. 13,00 kuigardag og kl. 8.30 a sunnudag. Fjiildi | fyrirtækja syna vöru sina og þjómistii. Samhtfða keppninni verða sýningar, báða dagana, með tólkinu ' | f sein skapar heiinstisknna i hárinu. Ehtstak tatkifæri til að fylgjast með fagfólkinu að störfum. Frábær skemmtiatriði báða dagana og boðið verður upp á andlitsmálun fyrir börn og fria förðun fyrir konur. D A G S K R A Sunnudagur 2 nóvcmbér kl. 08.30 Husið opnað kt. 08.45 Norðiirlandamótið sell kl. 09.15 Norðulandakeppni. Gullgreiðan lielsl 1. keppnisgrein. dömur. herrar. nemar kl. 11.55 2. keppnisgrein, döniur, lierrar, nemar kl. 13.30 Trnðar i lieimsókii lyrir unga lolki kl. 13.45 Intercollure á íslandi - sýning kl. 14.00 - 16.00 Andlitsmálun lyrir börn kl. 14.00 - 16.00 Förðun lyrir konur i andtlyri % 14.45 Helyi Björnsson syngur lög al nyju plötunni sinni ki. 15.00 3. keppnisgrein, herra, ki. 15.05 Helgi Björnsson áritar plölu sina og póstkorl i anddyri kl. 15.40 3. keppnlsgrein, dömiir ki. 16.40 Keppni lokið kl. 19.30 Gala kvöldverður og verðlaiinaathendinij á Hótel Sögu. Aðgangur I QITJTA okeypis lA'lYLV' IV 1,1 V rnnT*n IIST IjIU i iilíi WELLA ÍX' ESSENTIALS iiistc; ^[ómayo//^ ! a. Hajianu'l 61 LA BAGUETTE Schwarzk^f Jómfrúin MAKEUPFOKEVat £ r>OEt*IIONAL í SEBASTIAN #í?cíVD® L'ORÉAL ■ TECHNIQUE PROFESSIONNELLE RED Light Concept Nails w Graham Webb CLk*x*att*\£gg/Kaaberht Bio depiless
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.