Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.11.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1997 63 DAGBOK VEÐUR 1. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 0.37 0,3 6.45 4,0 12.59 0,4 18.58 3,8 9.06 13.07 17.07 14.05 ÍSAFJÖRÐUR 2.35 0,3 8.39 2,2 15.01 0,3 20.45 2,1 9.27 13.15 17.02 14.13 SIGLUFJORÐUR 4.55 0,2 11.07 1,3 17.12 0,2 23.29 1,2 9.07 12.55 16.42 13.53 DJÚPIVOGUR 3.59 2,3 10.14 0,5 16.10 2,1 22.14 0,5 8.38 12.39 16.39 13.36 Siávarb^ó miAast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Heiðskírt -íáÉrÉlá& Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 4** 4 4 4 4 ^4^4 4 & 4 3? Rigning rx Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heii fjöður 4 t er 2 vindstig. 10° Hitastic = Þoka Súld Spá kl. * N VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Slydda við norður og austur ströndina en annars þurrt. Hiti 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt fram eftir næstu viku og slydda eða rigning með köflum, einkum sunnan- og austanlands, en líklega þurrt og bjart veður á miðvikudag. Á fimmtudag er búist við suðaust- lægri átt með vætu á sunnanverðu landinu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum, á Norðurlandi austan Skagafjarðar og á Norðausturlandi er hálka og krapasnjór á heiðum og víða á láglendi. Ófært er um Þorskafjarðarheiði, Öxarfjarðarheiði, Hellisheiði eystri og Hólssand. Greiðfært er um aðra þjóðvegi landsins. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1*vTj> 1, I 2-2 | o i spásvæði þarf að " 4 velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 1002 millibara lægð skammt vestur af landinu hreyfist austur. 1032 millibara hæð er yfir Grænlandi. °C Veður °C Veður Reykjavik 9 súld Amsterdam 10 heiðskírt Bolungarvík 3 alskýjað Lúxemborg 6 skýjað Akureyri 1 slydda Hamborg 7 þokumóða Egilsstaðir 2 súld Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. vantar Vín 7 skýjað Jan Mayen -7 snjóél ásíð.klst. Atgarve 19 skýjað Nuuk 1 súld Malaga 20 skýjað Narssarssuaq 2 alskýjað Las Palmas 24 heiöskírt Þórshöfn 11 rigning Barcelona 15 mistur Bergen 9 þoka Mallorca 18 léttskýjað Ósló 2 þokuruöningur Róm 18 skýjað Kaupmannahöfn 5 þokuruðningur Feneyjar 10 skýjað Stokkhólmur 8 skýjað Winnipeg 3 alskýjað Helsinki 6 alskýiað Montreal 5 heiðskírt Dublin 12 þokumóða Halifax 3 skýjað Glasgow 13 skýjaö New York 9 þokumóða London 12 mistur Chicago 13 skýjað Parfs 8 hálfskýjað Orlando 21 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit 7 Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvítleitur, 4 greind, 7 garm, 8 kjánar, 9 hagn- að, 11 forar, 13 espa, 14 þorpari, 15 dett hálf- vegis, 17 bára, 20 óhreinka, 22 skyld- mennið, 23 víðar, 24 snaga, 25 fjármunir. LÓÐRÉTT: 1 hraka, 2 hrósar, 3 væskill, 4 brytjað kjöt, 5 máttug, 6 hressa við, 10 rödd, 12 kolefnis- duft, 13 borða, 15 siyór, 16 úði, 18 mátt- vana, 19 ræktuð lönd, 20 svara, 21 nabbi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 merfolald, 8 fljót, 9 næðið, 10 ugg, 11 rýr- ir, 13 arður, 15 svell, 18 listi, 21 iða, 22 kotið, 23 nakin, 24 ranglátir. Lóðrétt: 2 eijur, 3 fætur, 4 langa, 5 láðið, 6 æfír, 7 æður, 12 ill, 14 rói, 15 sókn, 16 eitla, 17 liðug, 18 Langá, 19 sekki, 20 inna. í dag er laugardagur 1. nóvember, 305. dagur ársins 1997, allra heilagra messa. Orð dagsins: Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull. (Orðskv. 22,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Fukuyoshi Maru 65, Shoshin Maru 38 og Ryoan Maru 8 komu í gær. Koei Maru 18, Hersir ÁR 2 og Arnar HUl fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Vetrar- fagnaður í Skíðaskálan- um í Hveradölum fimmtud. 6. nóv. Uppl. og skrán. í afgreiðslunni fyrir 5. nóv. S. 562 2571. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjud. 4. nóv. fræðslu- og skemmtifundur á veg- um áhugafólks um íþróttir aldraðra. Fræðsla og kynning á heilsu og holl- ustu og ýmsum leikjum, flöldasöngur og dans. Kaffi. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Jólaföndur hefst í Risinu, ef næg þátttaka fæst, þriðjud. 5. nóv. kl. 10. Kennari: Dóra Sigfúsdóttir. Uppl. og innritun á skrifst. s. 552 8812 og hjá Dóru, s. 551 0636. Fél. eldri borgara, Álftanesi. Létt ganga frá fþróttahúsi kl. 13. Hrafnista, Reykjavík. Basar verður í dag kl. 13-17 og mánudaginn 3. nóv. kl. 10-15. Kvenfélagið Seltjöm. Handverksmarkaður á Eiðistorgi, Seltjamarnesi kl. 10-18. Veitingar. Elliheim. Gmnd. Basar f dag og mánud. 3. nóv. frá kl. 13 báða dagana. Kvenfél. Fríkirkjunnar í Rvk. Fundur verður fimmtud. 6. nóv. kl. 20.30 í safnaðarh., spilað verður bingó. Sunnud. 9. nóv. kl. 15 verður bas- ar, hlutavelta og kaffi- sala kvenfélagsins í safn- aðarh., Laufásvegi 13. Þeir velunnarar Fríkirkj- unnar sem styrkja vilja basarinn eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Ásu í s. 553 2872 eða Sigurborgu, s. 587 5573. Kvenfél. Seljasóknar. Félagsfundur á þriðjud. kl. 20. Indverskt kvöld. Matur frá Himalaja. Gestur: Sabana sem kynnir indverskan mat og menningu. Þáttt. tilk. f. 2. nóv. til stjómarinnar. Kvenf. Óháða safnað- arins. Fundur á þriðjud. kl. 20.30 í Kirkjubæ. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" alla þriðjudaga kl. 20-21 í hverfísmiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (inng. frá Stakkahlíð). Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. ísl. dyslexíufélagið. Opið hús fyrsta laugard. í hveijum mánuði kl. 13-16. Símatími mánud. kl. 20-22. S. 552 6199. Lífeyrisdeild Lands- samb. lögreglumanna. Fundur verður á morgun kl. 10 í Félagsheimili LR í Brautarholti 30. Spíritisminn og kirkj- an. Umræðufundur í Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafnarfirði (fyrir ofan Skútuna) á morgun kl. 14. Guðfræðingarnir Björgvin Snorrason og Steinþór Þórðarson sitja fyrir svöram. Spurningar úr sal velkomnar. Kirkjustarf Langholtskirkja. Basar kvenfélagsins í dag kl. 14. Áskirkja. Safnaðarfélag- ið verður með kaffisölu eftir messu á morgun. Digraneskirkja. Kirkju- starf aldraðra, opið hús frá kl. 11 á þriðjudaginn. Venjuleg dagskrá. Kletturinn, kristið sam- fél., Bæjarhrauni 2, Hfj. Krakkakirkja kl. 11, böm á öllum aldri vel- komin. Samkoma kl. 20. Minningarkort Fríkirkjan i Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum f Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort Sjúkr- aliðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grettisgötu 89, Reykja- vík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561 9570. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Lang^j^ holtsskóla). Opið kl. 8-16 virka daga, s. 588 8899. Minningarkort Kven- fél. Hringsins i Hafn- arf. fást hjá blómabúð- inni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Bama- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur era afgr. í s. 525 1000 gegn heim-^_ sendingu giróseðils. Minningarkort Bama- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins era seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Eliasdóttir, ísafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.