Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 50
. 50 ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Upplýsingar til umsækj- enda tímabundins leyfis fyrir sölu skotelda í smá- sölu fyrir og eftir áramót 1997-1998 Þeir aðilar, sem hyggjast sækja um leyfi fyrir sölu skotelda í smásölu í Reykjavík, Seltjarn- arnesi, Mosfellsbæ, Kjalarnes- og Kjósahreppi fyrir og eftir áramót 1997—1998, ber að sækja um slíkt leyfi til embættis lögreglustjórans í Reykjavíkfyrir 10. desember nk. Leyfi eru veitt samkvæmt reglugerð um sölu og meðferð skotelda nr. 536/1988. Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi: 1. Leyfi eru aðeins veitt fyrir sölu skotelda að fyrir liggi samþykki eldvarnaeftirlits vegna sölu, pökkunar- og geymslustaða, einnig leyfi lóðareiganda, ef umsækjandi er ekki umráðamaður lóðar þar sem sala á að fara fram. 2. Ef fyrirhugað er að selja úr skúrum eða gám- um, skal vera búið að ganga frá slíkum sölu- stöðum fyrir kl. 16.00 17. desember 1997 svo skoðun geti farið fram á aðstöðu og örygg- isþáttum. 3. Upplýsingar umfyrirhugaðan geymslustað fyrir óselda vöru við lok söludags, eða eftir að sölutíma lýkur, skal fylgja umsókn um söluleyfi. 4. Tilgreina þarf ábyrgðarmann fyrir sölunni, sem þarf að mæta á kynningarfund hjá lög- reglunni á Hverfisgötu 115 27. desember 1997 kl. 9.00. Leyfisgjald er kr. 3.000. Reykjavík, 24. nóvember 1997. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, ' rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is KEIMNSLA GFjölbrautaskólinn í Garðabæ Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir vorönn 1998 stenduryfir. Boðið er upp á nám á tveggja ára brautum, bóknámsbrautum til stúdentsprófs og sérhæfðum brautum til stúd- entsprófs. Skólinn er með fyrsta flokks búnað í nýju og glæsilegu húsnæði við Skólabraut í Garðabæ. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans eða í síma 520 1600. Umsóknarfresturertil 1. desember nk. Um- sóknareyðublöð send í pósti ef óskað er. Skólameistari. FUISIOIR/ MANNFAGNAQUR Almennur félagsfundur verður haldinn í V.b.f. Þrótti fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 20.00 í húsi félagsins að Sævarhöfða 12. Stjórnin. Fundarboð — Kalak í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudags- kvöldið 25. nóvember, kl. 20.30. Guðmundur Bjarnason, læknir, sýnir litskyggn- urfrá Scoresbysundi á Grænlandi og Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, frá ferðum sínum um Suður-Grænland. Allir velkomnir. Grænlensk-íslenska félagið Kalak. Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunarfræðinga Kynningarfundur um lífeyrismál hjúkrunar- fræðinga verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember kl. 16.00 í húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22, 3. hæð. Farið verðuryfir helstu atriði í lögum um Líf- eyrissjóð hjúkrunarfræðinga og A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Hjúkrunarfræðingar þurfa að taka ákvörðun um í hvorum sjóðnum þeir vilja vera fyrir 1. desember nk. og því er mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga að mæta á fund og kynna sér vel þessa valkosti. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga. FÉLAGSSTARF Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Jólafundurinn verður í Valhöll mánudaginn 1. desember nk. kl. 20.00. Takið vel eftir dagskránni, sem verður nánar auglýst í Morgunblað- inu, sunnudaginn 30. nóvember. Félagskonur, fjölmennum og eigum saman góða og hátíðlega stund í byrjun aðventu. Tökum með okkur gesti. Stjórnin. TILBOÐ/ÚTBOÐ Elli- og hjúkrunarheimilið Grnnd Útboð Elli og hjúkrunarheimilið Grund óskar hér með eftirtilboðum í 3. áfanga framkvæmda við bygginu nýs hjúkrunarheimilis Dvalarheimilis- ins Ass við Hverahlíð 20—22 í Hveragerði. Húsið er tvær hæðir. Grunnflötur efri hæðar er 883 m2, neðri hæðar 576 m2, rúmmál bygg- ingarinnar er 5358 m3. Helstu verkþættir eru smíði innveggja og nið- urtekinna lofta, uppsetning viðarklæðninga, gólfílögn og frágangur gólfefna, málun og uppsetning innréttinga. Einnig er um að ræða raflögn, uppsetningu og frágang smáspennukerfa, ennfremursmíði, uppsetningu og frágang loftræstikerfis. Verkinu skal lokið 1. ágúst 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dvalar- heimilisins Áss, Hverahlíð 23b, Hveragerði og á skrifstofu verkfræðiskrifstofunnar Hnits hf. á Háaleitisbraut 58— 60 Reykjavík, miðvikudag- inn 26. nóv. nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu verkfræðistofu Hnits hf. Háaleitisbraut 58— 60, Reykjavíkfyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 16. desember nk. FORVAL I i F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir umsóknum íslenskra húsgagna- framleiðenda um að fá að taka þátt í lokuðu útboði vegna framleiðslu húsgagna í móttöku- sal Höfða. Væntanlegt útboð nærtil smíði og bólstrunar á stólum, sófum, kollum og smíði borða. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en mánudaginn 1. desember nk. kl. 16:00. bgd 133/7 ■ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I I I Útboð - tilbúinn áburður Vildarkjör ehf., f.h. áskrifenda sinna, sem einkum eru bændur (nú um 630), óska eftirtilboðum í tilbúinn áburð skv. nánari lýsingu í útboðsgögn- um. Magnið er ekki fast ákveðið, en það eða þau tilboð sem tekið verður munu verða kynnt áskrif- endum ítarlega í fréttabréfi og þeim gefin kostur á umsömdum áburðarviðskiptum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vildarkjara. ehf. án endurgjalds. Tilboð skulu berast Vildarkj- örum ehf. eigi síðar en kl. 12 þriðjudaginn 16. desember 1997 á skrifstofu fyrirtækisins eða milli kl. 13 og 14 sama dag í Norðursal Bændasamtaka íslands, Bændahöllinni, Haga- torgi 1,3. hæð, þar sem tilboð verða opnuð í við- urvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Vildarkjör ehf., Suðurlandsbraut 6, sími 553 5300, fax 553 5360, netfang vildarkj@isholf.is ATVI NNUHÚSNÆÐI Til leigu í miðborginni 1. 100 fm húsnæði á jarðhæð fyrir verslun eða veitingastað. Flott staðsetning. Laust 1. janúar 1998. 2. 2CK) fm skrifstofuhúsnæði tilbúið að inn- rétta og mála. 3. 300 fm skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsi. 4. 900 fm skrifstofuhúsnæði í góðu húsi. Garðabær — verslunarmiðstöð 1. 450 fm lager- og skrifstofuhúsnæði. 2. 500 fm húsnæði. Góð lofthæð. Hentar fé- lagasamtökum, listafólki (gallerí) eða sem skrifstofur. Hagstæð leiga. Næg bílastæði. Upplýsingar veitir Karl í síma 89 20160, fax 562 3585. Lagerhúsnæði óskast leigt Um 300—350 m2 rúmgott lagerhúsnæði óskast í Reykjavík eða Kópavogi fyrirtraustfyrirtæki. Húsnæðið þarf að hafa stórar vörumóttökudyr, góða lofthæð og rúmgóða aðkomu. Æskilegt er að húsnæðið sé laust 1. febr. eða 1. mars nk. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „L - 2597". NAUBUIMGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 8, Seyðisfirði, föstudaginn 28. nóvember 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eign: Árhvammur 3, Egilsstöðum, þingl. eig. Fósturmold ehf., gerðarbeið- endur Byggingarsióður ríkisins, Landsbanki Islands, lögfrdeild og Vátryggingafélag Islands hf. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 24. nóvember 1997. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ EDDA 5997112519 III - 2 □ Hlín 5997112519 IVA/1 Frl. I.O.O.F. Rb.1=14711258-ET.II.K.K. □ Hamar 5997112519 II 7 Frl. □ FJÖLNIR 5997112519 I 1 ATKV FRL Samskipti ástvina Vilhelmína Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um heilbrigð samskipti ástvina í Gerðubergi, þriðjudags- kvöldið 25. nóvember kl. 20.00. Aðgangseyrir kr. 1.000. Aðalfundur badmintondeild- ar KR. verður haldinn þriðjudag- inn 1. desember kl. 19.00. Stjórnin. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Katrír Guðlaugsdóttir sé um efni fund- arins. Allar konur velkomnar. KFUK-konur. Munið basar fé- lagsins, laugardaginn 29. nóvem- ber nk. Tekið verður á móti kök- um og munum á basarinn, föstu- daginn 29. nóvember eftir kl. 17 i Holtavegi. Basarnefndin. FERDAFÉLAG # ÍSÍANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 26. nóvember kl. 20.30 Kvöldvaka/afmælisfyrirlestur í Mörkinni 6. Leyndardómar Vatnajökuls. Víðerni, fjöll og byggðir. Náttúrufræðingarnir Hjörleifur Guttormsson og Oddur Sigurðs- son fjalla í máli og myndum um efni nýrrar bókar sinnar Leyndar- dómar Vatnajökuls. Efni: Yfirlit yfir jökulinn, gosið og Skeiðarár- hlaupið, siðan lýsing og myndir af svæðinu frá Dyngjuhálsi vestur og suður um til Skaftafells. Áhuga- verð og fróðleg kvöldvaka sem enginn ætti að missa af. Verð 500 kr„ kaffi og meðlæti innifalið. Laugardagur 29. nóvember kl. 16.00. Afmælishóf í Mörkinni 6 og opnun sögusýningar í tilefni 70 ára af- mælis Ferðafélagsins. Sunnudagur 30. nóvember kl. 15.00—17.00. Opið hús í félags- heimilinu í Mörkinni 6 í tilefni af- mælisins fyrir félaga og aðra. Allir velkomnir, fálagar sem aðrir. Góðar veitingar í boði félags- ins, tónlistaratriði og sögusýn- ing. Kl. 14.00 verður stutt afmælis- ganga um Elliðaárdalinn sem lýkur á opna húsinu og kl. 17.00 verður spennandi mynd- asýning frá norska Ferðafólag- inu með myndum úr fjalla- héruðum Noregs. Munið áramótaferðina i Þórs- mörk 31/12-2/1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.