Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 51 ATVINNUAUGLÝSINGAR ■n ADAIBÓKARI Jökull hf útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Raufarhöfn óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa. Starfssvið • Umsjón með bókhaldi, afstemmingum, uppgjöri o.fl. verkefnum. Hæfniskröfur • Leitað er að hæfum, töluglöggum einstaklingi sem getur unnið undir álagi. • Yfirgripsmikil reynsla og þekking á bókhaldi skilyrði. • Hafa metnað í starfi og kunnáttu til að nýta bókhaldið sem stjórntæki í rekstri. • Góð tölvukunnátta, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 30. nóvember n.k. merktar: „Aðalbókari". RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http//www.radgard.is Frá Menntaskólanum í Reykjavík Námsráðgjafi Menntaskólinn í Reykjavík óskar eftir aö ráöa námsrádgjafa. Um er að ræða heila stöðu eða tvær hálfar. Æskilegt er að námsráðgjafi geti hafið störf um áramót. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist rektor fyrir 10. desember nk. Laun eru skv. kjarasamningum starfsmanna rík- isins. Frekari upplýsingarfást hjá rektor og kon- rektor í síma 551 4177. Rektor. SPARISJÓPUR REYKJAVIKUR OG NAGRENNIS Staða útibússtjóra við útibú Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis í Skeifunni 11, er laustil umsóknar. Hlutverk útibússtjórans er að hafa yfirumsjón með rekstri útibúsins, markaðssókn þess, arðsemi, áhættustjórn og öðru sem snertir rekstur þess. Umsækjendur þurfa að hafa viðskiptamenntun eða aðra sambærilega menntun. Stjórnunarr- eynsla úr atvinnulífinu er æskileg. Leitað er að aðila sem hefur áhuga á markaðsmálum, hefur frumkvæði, skipulagshæfileika og góðtöká mann- legum samskiptum. Laun samkvæmt kjarasamningum S.Í.B og bank- anna. Umsóknum skal skilað til Starfsmannahalds SPRON, Skólavörðustíg 11, Reykjavík fyrir 5. desember 1997. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Haraldsson, að- stoðarsparisjóðsstjóri. Barn og heimili Barnagæsla og heimilishjálp óskast á gott heimili í vesturbæ Reykjavíkur. Starfið felst í því að gæta 1 árs stúlku og húsverkum. Vinnutími er frá kl. 8.00—16.00 virka daga. Við leitum að barngóðri, umhyggjusamri, snyrtilegri, reglusamri, reyklausri og ábyrgðarfullri manneskju í þetta starf. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir fyrir 1. des. til afgreiðslu Mbl., merktar: „Umhyggja". Eldhússtarf — aðhlynningarstöf á hjúkrunarheimili Stokkseyri Óskum eftir að ráða starfskraft til aðstoðar í eldhús. Um er að ræða 100% starf. Óskum eftir að ráða starfsfólk í aðhlynningu svo og til af- leysingar. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Herbergi á staðnum, reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 483 1310 og 483 1213. Grunnskólinn í Ólafsvík Grunnskólakennara og sérkennara vantar í eftirtalin störf: 7. bekkur: Vegna barnsburðarleyfis: Bekkjar- umsjón og kennsla bóklegra greina í 7. bekk, stuðningskennsla. Heil staða ráðningartími frá og með 1. jan. 1998. Sérdeild: Heil staða sérkennara í sérdeild ásamtfagstjórn í stuðnings- og sérkennslu við skólann, ennfremur stjórnun og leiðsögn stuðningsfulltrúa. Ráðningartími frá og með 1. desember nk. Skólinn greiðir götu nýrra kennara með útveg- un húsnæðis, leikskólapláss fyrir barnafólk og niðurgreiðir auk þess húsnæðiskostnað. Skólinn er einsetinn, þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstaða kennara er góð. Leitað er eftir áhugasömu og metnaðarfullu fólki til starfa í framsaekn- um skóla í öflugri og fallegri sjávarbyggð undir Jökli, þar sem fyrir starfa hressir og dugmiklir kennarar og starfsfólk, kröftug skólanefnd og öflugt foreldrafélag sem öll taka vel á móti nýjum liðsauka til að vinna að markmiðsverkefnum skólans, sem eru m.a.: ■Góður námsárangur, endurskoðun skólanámskrár í kjölfar útgáfu nýrrar Aðalnámskrár; fagstjórnarvinna við lok þessa skólaárs (júní/júlí 1998); teymisvinna kennara við sjálfsmat skólans næstu 2—3 árin; og hafa sem endranær áhrif á mótun farsæls samfélags barna og fullorðinna með þátttöku og framlagi skólans til menningarríks um- hverfis fólksins í byggðarlaginu. Þá eru á döfinni önnur spennandi verkefni sem stuðla munu að mark- vissara og árangursrikara skólastarfi þar sem áhugasamir kennarar geta m.a. tekið þátt i úrvinnslu og frekari markmiðssetningu, s.s. "C' vegna fyrirhugaðrar úttektar Rannsóknarstofnunar uppeldis- og kennslumála á skipan skólamála í Snæfellsbæ, í faglegu-, hagrænu- og skipulagslegu tilliti, en alls eru reknir 3 grunnskólar í Snæfellsbæ; bygging nýs íþróttahúss á lóð skólans; framþróun námsumfangs Fjöibrautaskóla Vesturlands í Snæfellsbæ. Frekari uplýsingar um störf þessi og starfs- umhverfi veita: Gunnar Hjartarson, skstj., s. 436 1150/436 1293 og Sveinn Þór Elinbergs- son, aðstoðarskstj., s. 436 1150/436 1251. NÓATXJN Nóatún - Hamraborg Okkurvantar vanan starfsmann til kjötaf- greiðslu á kvöldin (kl. 17—19), einnig um helg- ar, ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar á staðnum í dag, þriðjudaginn 25. nóv., og á morgun, miðvikudaginn 26. nóv., milli kl. 17 og 19 (Lárus/Harpa). R EYKJAN ESBÆR SlMI 42 I 8700 Kennarar óskast Við grunnskóla Reykjanesbæjar eru lausar kennarastöður frá og með 1. janúar nk. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu og fagkennslu á unglingastigi. Upplýsingar veitirskólamálastjóri í síma 421 6700. Starfsmannastjóri. Rafiðnaðarmenn Óskum eftir rafiðnaðarmönnum og rafvirkja- nemumtil starfa við nýbyggingu Norðuráls á Grundartanga. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Möguleiki á góðum launum fyrir rétta menn. Lysthafendur leggi inn umsóknir á afgreiðslu Mbl., merktar: „R — 444", fyrir 28. nóvember. Elpro sf. ÝMISLEGT Hesthús til leigu Þrjú hesthús við Bústaðaveg eru laustil afnota í vetur. Hesthúsin rúma 28 hesta hvert og henta vel fyrir aðila sem vilja slá sér saman og hirða hesta sína sjálfir. Allir frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í síma 567 2166 eftir kl. 15 eða í síma 899 8230. Hestamannafélagið Fákur. Dansherra óskast Kristín María Tómasdóttir, fædd 1983,155 cm há, óskareftirdansherra í samkvæmisdönsum. Kristín María hefur æft samkvæmisdansa frá fimm ára aldri og keppt í flokki með frjálsri að- ferðfrá 12 ára aldri. Hún hefur mikinn áhuga á að æfa vel bæði „standard"- og „latin"-dansa. Frekari upplýsingar fást í síma 554 5127. TIL.KVIMIMIIMGAR Mosfellsbær Deiliskipulag Deiliskipulag á landi 9000 -3220 við Krókatjörn. Tillaga að deiliskipulagi verðurtil sýnis á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjarfrá 25. nóv. til 16. des. nk. Deiliskipulag á lóðinni Áshamrar í Mosfellsbæ. Tillaga að deiliskipulagi verðurtil sýnis á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar frá 25. nóv. til 16. des. nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu berast skriflegartil Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Hlégarði, 270 Mosfellsbæ, innan framan- greinda sýningartíma. Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir um- sóknumtil Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði þjóðminjalaga nr. 88/1989 sbr. lög nr. 43/1991 og 98/1994 og reglugerð um Húsafriðunarsjóð nr. 479/1993. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnaðar vegna: — undirbúningsframkvæmda, áætlanagerðar og tæknilegrar ráðgjafar og til framkvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og húsum sem hafa menningarsögu- legt og listrænt gildi — byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrúar 1998 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Þjóðminja- safni íslands, Suðurgötu 41,101 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 562 2475 milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.