Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 61 Gamlahöínm Gjaldsvæöi 1 H Gjaldsvæði 2 81 Gjaldsvæði 3 l'í'argati lg StUr, a^^strœti *| Sfjf' . tJvallarstr^l iltsstú ■knthúsvj Staðsetn i ng' S. bílastæöa er aj ötukortuml FOLK MYNDBÖND Einföld og margþætt í senn Fimmta frumefnlo (The Fifth Element) t'ramtfðarævintýri ★★★Vh Framleiðandi: Gaumont Prod. Leikstjóri: Luc Besson. Handrits- höfundar: Luc Besson og Robert Mark Kamen. Kvikmyndataka: Thierry Arbogast. Búningar: Jean- Paul Gaultier. Tónlist: Eric Serra. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Milla Jovovich, Gary Oldman, Ian Holm og Chris Tucker. 123 mín. Banda- ríkin. Gaumont/Skífan. Útgáfud: 19. nóv. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. ÁRIÐ 2263 eru fimm þúsund ár liðin frá því að hlið opnaðist milli tveggja heima; okkar heims og hins Hi^aaBÍIla. Það eina sem getur bjargað jarðarbúum er að fimmta frumefnið finnist og kemur það í hlut leigubíl- stjóra í New York að koma því í kring. Mér hefur alltaf Luc Bes- son frekar bamalegur í lifssýn sinni og býst aldrei við djúpum hugleið- ingum né sviptingum í sálarlífinu eft- ir að hafa horft á mynd eftir hann. Það getur hins vegar verið mjög gaman. Þetta á einmitt við um nýj- ustu mynd hans um fimmta frumefn- ið og leigubflstjórann. Áhorfandinn flýtur áfram á einfóldum söguþræð- inum og gleypir við skemmtilegum uppákomum sem aðallega felast í lit- ríkri persónusköpun og fyndnum hugmyndum um framtíðarlífið. Myndin er einstaklega vönduð á allan hátt, og valinn maður í hverju skapandi starfi. Jean-Paul Gaultier, sá frægi fatahönnuður, sér um bún- ingana hér, og hefur sjálfsagt skemmt sér stórvel við þetta verk- efni og er árangurinn eftir því. Sviðshönnun öll er frábær og er hún undirstrikuð með fallegri myndatöku og góðum tæknibrellum. Útlit mynd- arinnar er því mjög áberandi hluti þessarar myndir. Allt verður að falla inn í myndina, m.a.s andlit leikar- anna. Þá ber að nefna tónameistar- ann Eric Serra sem hefur verið með Luc Besson í öllum myndum hans. Hann slær hér á gamla og viðkunn- anlega strengi sem eru fullkomlega viðeigandi. Arabískir ómai- heyrast einnig og hefur óperan líka sitt hlut- verk í myndinni. Hún er oft snilldar- lega vel ofin saman við aðra tónlist myndarinnar. Leikararnir eru ekki af verri end- anum. Pyrsta ber að nefna guðlegu veruna hana Millu Jovovich. Þótt hún sé ekki lærð í dramatískum til- burðum þá stendur hún sig vel og nær að skapa viðkunnanlega per- sónu. Gary Oldman, sem er farinn að leika öll helstu illmenni heims, er hér hinn vondi Zorg. Þessi góði leikari er ekki framúrskarandi þar sem hann er líkast til orðinn uppiskroppa með hugmyndir að nýju illmenni. Bruce Willis er æðislegur eins og alltaf, þótt ég verði að viðurkenna að hann sé engan veginn að feta ótroðnar slóðir. Hann er líka bestur eins og hann er. Chris Tucker fer óaðfinnan- lega með hlutverk hins ýkta og sjálf- umglaða útvarpsmanns, sem er mjög frumleg og fyndin persóna. Eg og María systir mín áttum sem sagt mjög góða tvo klukkutíma við að horfa á þessa kvikmynd. Ég verð þó að viðurkenna að ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með endinn því hann hafði ég séð áður. Það var í Walt Disney myndinni „The Beauty and the Beast“. Kannski enda öll flMO Þjónustuskrá Gulu línunnar Þægilegur kostur til lengri eða skemmri tíma • Miðastæðin eru mikilvægur hluti af úrvali bílastæða í miðborginni. Þau eru á um 25 stöðum og þar eru stæði fyrir nærri 900 bfla. • Á þessum stæðum borga menn fyrir þann tíma sem þeir áætla að nýta. Lágmarksgreiðsla er 10 krónur en hægt er að borga allt að 1.100 krónur fyrir einn tímamiða. Miðastæðin nýtast því bæði sem skammtíma- og langtímastæði. • Ur miðamæli á gjaldsvæði 1 kemur miði með rauðu letri, bláu letri á svæði 2 og grænu á svæði 3. Hver miði gildir jafnframt á gjaldsvæði með hærra númeri en það sem á honum er. Miðanum verður að koma fyrir á mælaborði bflstjóramegin innan framrúðu bflsins þannig að hann sé vel læsilegur utan frá. c • Hundraðkallinn gengur nú bæði í bflaliúsin ogmiðastæðin Afgreiðslustaðir Bflastæðasjóðs: Traðarkot bílahús við Hverfísgötu 20: Sími 562 9022 Kolaportið bflahús við Kalkofíisveg: Sími 552 0925 Ráðhúsið bflakjallari: Sími 563 2006 Skrifstofa Skúlatúni 2: Sími 563 2380 Úr mœlinumfœrðu tímamiða. Hluti miðans er greiðslu- kvittun sem má rífa af og hafa til minnis um gildistímann. f / miðamœla notar þú 2 ~5> 10,50 eða 100 kr. ‘ P-kortið sem er ' mynt. greiðslukort eða... P-kortin ódvrust # P-kortin eru ódýrasti greiðslumátinn á miðastæðunum. Kort með 2.500 kr inneign eru seld á 2.000 kr, sem jafngildir 20% afslætti! # Þegar inneign á korti fer niður fyrir 1.000 kr er hægt að nota miðamælana til að hlaða kortið á ný og breyta þannig smámynt í inneign. P-kortin fást á afgreiðslustöðum Bflastæðasjóðs. Kort Bílastæðasjóður frönsk ævintýri eins? Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.