Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 57 ÍDAG Arnað heilla Ljósm. Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. maí f Hjalla- kirkju af sr. írisi Kristjáns- dóttur Björg Baldursdótt- ir og Guðjón Harðarson. Þau eru til heimilis að Trönuhjalla 3, Kópavogi. BBIPS Ifmsjón Guðmunilur Páll Arnarson SVERRIR Ármannsson og Magnús Magnússon unnu Reykjavíkurmótið í tví- menningi, sem spilað var á laugardaginn í húsnæði BSÍ í Þönglabakka. 23 pör skráðu sig til leiks og voru spiluð þrjú spil á milli para. Feðgamir Hjalti Elíasson og Eiríkur Hjaltason urðu í öðru sæti, en Guðmundur P. Arnarson og Brian Glu- bok í því þriðja. Glubok er þekktur bandarískur spilari, sem er staddur hér á landi í vetrarleyfí. Mótið var spennandi fram á síðasta spil, enda munaði aðeins þremur stigum á fyrsta og þriðja sætinu. Sigurvegar- arnir spiluðu gegn dálka- höfundi og Glubok í síðustu setunni og þurftu að skora vel. Raunar má segja að úrslitin hafi ráðist í síðasta spilinu, en þá fengu þeir hreinan topp fyrir að fá níu slagi í grandbút: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ K96 V D984 ♦ 43 ♦ K952 Vestur ♦ 832 V G106 ♦ ÁKG86 ♦ D8 Austur ♦ ÁGIO V 7532 ♦ D92 ♦ Á64 Suður ♦ D754 4 ÁK ♦ 1075 ♦ G1073 Vestur Norður Sverrir Glubok 1 tigull Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass Austur Suður Magnús Guðm. Pass 1 hjarta Pass Pass Dobl 2 grönd Allir pass Sverrir og Magnús spila Precision með 13-15 punkta grandi. Endursögn Sverris á grandi eftir tígulopnunina sýndi því 11-12 punkta, svo Magnús sá að ekki var styrkur í geim. Glubok kom út með lauf frá kóngnum og Sverrir fékk fyrsta slaginn á drottn- inguna. Og spilaði strax spaða á tíuna og drottningu suðurs. Þegar hann komst næst að, tók hann tígulslag- ina og svínaði spaðagosa í lokinn. Níu slagir, 150 og 20 stig af 20 mögulegum! Eitt annað par hafði spilað bút í grandi og fengið átta slagi: 120. Það gaf 18 stig. Á öðrum borðum höfðu AV farið í þrjú grönd, sem aust- ur spilaði. Með laugosa út frá suðurhendinni, fara þrjú grönd tvo niður, en einn niður með spaða út. Ljósm. Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 14. júní í Dómkirkj- unni af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Jóna Bára Jónsdóttir og Jónas Ragn- ar Helgason. Þau eru til heimilis að Frostafold 20, Reykjavík. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. apríl í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Kristín Fjóla Gunn- laugsdóttir og Aron Reyn- isson. Heimili þeirra er í Þýskalandi. Hlutaveltur Ljósm. Golli. ÞESSIR duglegu drengir héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðust kr. 2.900. Þeir eru f.v.: Birgir Gylfason, Kristinn Símon Sigurðsson, Haukur Arngrímsson og Ólafur ísak Friðgeirsson. Hellissandi, 18. nóvember. ÞAÐ ER ánægjulegt hvað börnin á Hellissandi taka Slysa- varna- og björgunarsveitina Björgu alvarlega og starfsemi hennar og sækjast eftir að taka þátt í störfum deildarinn- ar. Börnin á myndinni hringdu nýlega dyrabjöllunni hjá formanni deildarinnar til að afhenda deildinni kr. 2.000 - sem var ágóði af tveimur tombólum sem þau höfðu haldið. Aðra héldu þau í garðskúr sem þau höfðu aðgang að en hina inní gangi hjá einu þeirra. Slysavarnadeildin þarf ekki að kvíða framtíðinni meðan hún á þetta unga áhuga- fólk að stuðningsmönnum, því að öllúm líkindum er þetta slysavarnafólk framtíðarinnar. HÖGNIHREKKVÍSI „FriísxJa eyju fj'arrl öUurr> kattasýríingum. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þörf fyrir sjálfstæði en setur heimilið og fjöl- skylduna ofar öllu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Láttu það vera að vera með afskiptasemi því efasemdir þínar eiga ekki við rök að styðjast. Slakaðu á í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú ert óánægður með sjálfan þig, ættirðu að gera eitthvað í því, fá þér nýja klippingu eða fata þig upp. Tvíburar (21.maí-20.júni) 4» Einhleypir eiga rómantíska stund og ástvinir styrkja böndin. Láttu ekki önugan samstarfsmann hleypa þér upp. Krabbi (21. júní - 22. júlS) -88 Þú færð hrós í hattinn sem lyftir þér upp og hvetur þig til frekari dáða. Þú munt fá ánægjulega upphring- ingu. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þótt dagurinn bytji ekki vel máttu vera ánægður með hann að kvöldi. Einhver leitar eftir aðstoð þinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) 1* Gættu þess að vanrækja ekki ástvini þína, þótt þú sért önnum kafinn við að undirbúa helgarboðið. Vog (23. sept. - 22. október) Hugur þinn tengist mann- úðarmálum og þú fengir mikla útrás af því að gerast sjálfboðaliði á því sviði. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Íj0 Það borgar sig að flýta sér hægt og afgreiða málin í réttri röð. Yfírmaður þinn gæti verið að fylgjast með. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Breytingar liggja í loftinu. Það sem þú þráir gæti verið þér nær svo leitaðu ekki langt yfir skammt. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert niðursokkinn í hugs- anir þínar og mátt ekki láta það neikvæða ná tökum á þér. Líttu á björtu hliðarn- ar. ý- Vatnsberi (20. janúar - 18.febrúar) ðh Einhveijir erfiðleikar eru samfara ákvarðanatöku. Um leið og hún hefur verið tekin léttist á þér brúnin. < Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Félagi þinn kann vel að meta samstarfsvilja þinn. En gættu þess að vera ekki of smámunasamur. Stjörr.uspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra stadreynda. Jólafötin Strákajakkafót frá kr. 5.990 Kjólar frá kr. 1.990 Liverpool og Manchester náttfót Sendum í póstkröfu. Barrvakot Kringlunni 4-651™ 588 1340 SLIM-LINE S t r e t c h buxur frá gardeur OÓuntu, tískuverslun v/Nesveg. Seltjamamesi. sími 561 1680 ínqarafsláttur ® í nóvember beurer beurer '— i______i --1 þýsk gæðavara ©Beurer) rafmagnshitapúðar Yfir 40 ára reynsla hér á landi. Fæst í apótekum, kaupfélögum og raftækjaverslunum um allt land. 75 ára reynsla fe Beurer) á framleiðslu. Málefnanefnd Sjálfstæðisflokksins um upplýsingamál A/lál[>íng Tölvumenntaður starfsmaður óskast!!! Málþing málefnanefndar Sjálfstæðisflokksins um skort á sérfræðingum á sviði upplýsingatækni. Miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17-19. á Hótel Sögu, A-sal. Dagskrá: Eftirtaldir aðilar flytja stutt inngangserindi: — Hjálmtýr Hafsteinsson, lektor við Háskóla (slands. — Skúli Valberg, verkfræðingur EJS hf. — Helga Waage, formaður Félags tölvunarfræðinga. — Þorvaður Elíasson, rektor Verslunarskóla íslands. — Páll Skúlason, háskólarektor. — Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. Umræður verða á eftir inngangserindum. Fundarstjóri verður Halldór Kristjánsson, forstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.