Morgunblaðið - 25.11.1997, Page 57

Morgunblaðið - 25.11.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 57 ÍDAG Arnað heilla Ljósm. Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 17. maí f Hjalla- kirkju af sr. írisi Kristjáns- dóttur Björg Baldursdótt- ir og Guðjón Harðarson. Þau eru til heimilis að Trönuhjalla 3, Kópavogi. BBIPS Ifmsjón Guðmunilur Páll Arnarson SVERRIR Ármannsson og Magnús Magnússon unnu Reykjavíkurmótið í tví- menningi, sem spilað var á laugardaginn í húsnæði BSÍ í Þönglabakka. 23 pör skráðu sig til leiks og voru spiluð þrjú spil á milli para. Feðgamir Hjalti Elíasson og Eiríkur Hjaltason urðu í öðru sæti, en Guðmundur P. Arnarson og Brian Glu- bok í því þriðja. Glubok er þekktur bandarískur spilari, sem er staddur hér á landi í vetrarleyfí. Mótið var spennandi fram á síðasta spil, enda munaði aðeins þremur stigum á fyrsta og þriðja sætinu. Sigurvegar- arnir spiluðu gegn dálka- höfundi og Glubok í síðustu setunni og þurftu að skora vel. Raunar má segja að úrslitin hafi ráðist í síðasta spilinu, en þá fengu þeir hreinan topp fyrir að fá níu slagi í grandbút: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ K96 V D984 ♦ 43 ♦ K952 Vestur ♦ 832 V G106 ♦ ÁKG86 ♦ D8 Austur ♦ ÁGIO V 7532 ♦ D92 ♦ Á64 Suður ♦ D754 4 ÁK ♦ 1075 ♦ G1073 Vestur Norður Sverrir Glubok 1 tigull Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass Austur Suður Magnús Guðm. Pass 1 hjarta Pass Pass Dobl 2 grönd Allir pass Sverrir og Magnús spila Precision með 13-15 punkta grandi. Endursögn Sverris á grandi eftir tígulopnunina sýndi því 11-12 punkta, svo Magnús sá að ekki var styrkur í geim. Glubok kom út með lauf frá kóngnum og Sverrir fékk fyrsta slaginn á drottn- inguna. Og spilaði strax spaða á tíuna og drottningu suðurs. Þegar hann komst næst að, tók hann tígulslag- ina og svínaði spaðagosa í lokinn. Níu slagir, 150 og 20 stig af 20 mögulegum! Eitt annað par hafði spilað bút í grandi og fengið átta slagi: 120. Það gaf 18 stig. Á öðrum borðum höfðu AV farið í þrjú grönd, sem aust- ur spilaði. Með laugosa út frá suðurhendinni, fara þrjú grönd tvo niður, en einn niður með spaða út. Ljósm. Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 14. júní í Dómkirkj- unni af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Jóna Bára Jónsdóttir og Jónas Ragn- ar Helgason. Þau eru til heimilis að Frostafold 20, Reykjavík. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. apríl í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Kristín Fjóla Gunn- laugsdóttir og Aron Reyn- isson. Heimili þeirra er í Þýskalandi. Hlutaveltur Ljósm. Golli. ÞESSIR duglegu drengir héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðust kr. 2.900. Þeir eru f.v.: Birgir Gylfason, Kristinn Símon Sigurðsson, Haukur Arngrímsson og Ólafur ísak Friðgeirsson. Hellissandi, 18. nóvember. ÞAÐ ER ánægjulegt hvað börnin á Hellissandi taka Slysa- varna- og björgunarsveitina Björgu alvarlega og starfsemi hennar og sækjast eftir að taka þátt í störfum deildarinn- ar. Börnin á myndinni hringdu nýlega dyrabjöllunni hjá formanni deildarinnar til að afhenda deildinni kr. 2.000 - sem var ágóði af tveimur tombólum sem þau höfðu haldið. Aðra héldu þau í garðskúr sem þau höfðu aðgang að en hina inní gangi hjá einu þeirra. Slysavarnadeildin þarf ekki að kvíða framtíðinni meðan hún á þetta unga áhuga- fólk að stuðningsmönnum, því að öllúm líkindum er þetta slysavarnafólk framtíðarinnar. HÖGNIHREKKVÍSI „FriísxJa eyju fj'arrl öUurr> kattasýríingum. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur þörf fyrir sjálfstæði en setur heimilið og fjöl- skylduna ofar öllu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Láttu það vera að vera með afskiptasemi því efasemdir þínar eiga ekki við rök að styðjast. Slakaðu á í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú ert óánægður með sjálfan þig, ættirðu að gera eitthvað í því, fá þér nýja klippingu eða fata þig upp. Tvíburar (21.maí-20.júni) 4» Einhleypir eiga rómantíska stund og ástvinir styrkja böndin. Láttu ekki önugan samstarfsmann hleypa þér upp. Krabbi (21. júní - 22. júlS) -88 Þú færð hrós í hattinn sem lyftir þér upp og hvetur þig til frekari dáða. Þú munt fá ánægjulega upphring- ingu. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þótt dagurinn bytji ekki vel máttu vera ánægður með hann að kvöldi. Einhver leitar eftir aðstoð þinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) 1* Gættu þess að vanrækja ekki ástvini þína, þótt þú sért önnum kafinn við að undirbúa helgarboðið. Vog (23. sept. - 22. október) Hugur þinn tengist mann- úðarmálum og þú fengir mikla útrás af því að gerast sjálfboðaliði á því sviði. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Íj0 Það borgar sig að flýta sér hægt og afgreiða málin í réttri röð. Yfírmaður þinn gæti verið að fylgjast með. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Breytingar liggja í loftinu. Það sem þú þráir gæti verið þér nær svo leitaðu ekki langt yfir skammt. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert niðursokkinn í hugs- anir þínar og mátt ekki láta það neikvæða ná tökum á þér. Líttu á björtu hliðarn- ar. ý- Vatnsberi (20. janúar - 18.febrúar) ðh Einhveijir erfiðleikar eru samfara ákvarðanatöku. Um leið og hún hefur verið tekin léttist á þér brúnin. < Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Félagi þinn kann vel að meta samstarfsvilja þinn. En gættu þess að vera ekki of smámunasamur. Stjörr.uspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra stadreynda. Jólafötin Strákajakkafót frá kr. 5.990 Kjólar frá kr. 1.990 Liverpool og Manchester náttfót Sendum í póstkröfu. Barrvakot Kringlunni 4-651™ 588 1340 SLIM-LINE S t r e t c h buxur frá gardeur OÓuntu, tískuverslun v/Nesveg. Seltjamamesi. sími 561 1680 ínqarafsláttur ® í nóvember beurer beurer '— i______i --1 þýsk gæðavara ©Beurer) rafmagnshitapúðar Yfir 40 ára reynsla hér á landi. Fæst í apótekum, kaupfélögum og raftækjaverslunum um allt land. 75 ára reynsla fe Beurer) á framleiðslu. Málefnanefnd Sjálfstæðisflokksins um upplýsingamál A/lál[>íng Tölvumenntaður starfsmaður óskast!!! Málþing málefnanefndar Sjálfstæðisflokksins um skort á sérfræðingum á sviði upplýsingatækni. Miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17-19. á Hótel Sögu, A-sal. Dagskrá: Eftirtaldir aðilar flytja stutt inngangserindi: — Hjálmtýr Hafsteinsson, lektor við Háskóla (slands. — Skúli Valberg, verkfræðingur EJS hf. — Helga Waage, formaður Félags tölvunarfræðinga. — Þorvaður Elíasson, rektor Verslunarskóla íslands. — Páll Skúlason, háskólarektor. — Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. Umræður verða á eftir inngangserindum. Fundarstjóri verður Halldór Kristjánsson, forstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.