Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR -7. FEBRÚAR 1998 MORGUNB LAÐIÐ NÝJÁR INNRÉTTINGAR MEÐ SVIPMÓTI NÝRRA TÍMA E f vegg- irnir gætu tcllclð... Enn eimir eftir af málningarlykt 1 loftinu þegar gengið er inn í Stjómarráðshúsið við Lækjargötu en þar er nú lokið gagngerum endurbótum á hinu sögufræga húsi. Margrét Sveinbjörnsddttir og Asdís Asgeirsdóttir fengu að skoða hvern krók og kima hússins, sem fyrir margt löngu var aðsetur tukthúslima en hýsir nú forsætisráðuneytið. FRÁ sjónarhorni Davíðs Oddssonar í móttökuherbergi forsætisráðherra. 0 í FUNDAHERBERGI forsætis- ráðherra er m.a. málverk af Ólafi Thors, fyrrum forsætis- ráðherra. KATRÍN Magnúsdóttir í mót- tökunni í góðum féiagsskap fyrrum forsætisráðherranna Hermanns Jónassonar og Bjarna Benediktssonar. ÚT UM gluggann í vinnuher- bergi fulltrúa undir súðinni sést út í Bankastræti. NÝI stiginn er úr furu og eik og við smíði og frágang var tekið mið af hinum gamla. Þrepin eru úr gegnheilli eik, pílárar eru málaðir og út- skurðurinn er nákvæmlega eins og á gamla stiganum. Stjörn udraumar Mynd/Kri8tján Kristjánsson MEÐ tungl í meyju draumsins. Fyrsti draumurinn er einskonar inn- , gangur að þér og, þönkum þínum.’^ Pér flnnst þú van- , metin af umhverf-lr| inu og eiginmanni, (ilmvatnsflaskan og gullkeðjan tákna þig og hringur manns þíns vegur ekki þína vikt). Þessar tilfínningar leita útrásar í erf- iðri lund (súkkulað- ið) með snöggum sveiflum og hvöss- um skeytum í bland við mýkri til- fmningar (sund- ferðin, skurðurinn með straumhörðu ánni og svo í sturtu). „Marz“ 2 Ég sit við eld- húsgluggann heima i hjá mömmu þar i sem ég er alin upp. u Hjá mér sitja systkini mín, vin- kona mín og systur minnar og faðir minn (hann er lát- DRAUMSTAFIR Krlstjáns Frímanns ER EITTHVAÐ að marka öll þessi spákerfí sem maðurinn hefur komið sér upp í gegnum tíðina, kerfl sem miða að því að ráða í óræða tilveru mannsins í takti við þekkt og ókunn náttúruöfl, til skilnings á duldu eðli hlutanna, risi mannsins og lífi hugs- anlegrar eilífðar? Kfnverjar láta dýr tala fyrir hönd mannsins um gerð hans og í ár er það tígrisdýrið sem urrar upplýsingum í þá sem fæddir eru á réttum tíma. Maya- indíánar létu vopnin tala fyrir munn gjörvileika sinna en aðrir bundu trúss sitt við stokka og steina, jafn- vel innyfli dýra. En af spákerfum er stjömuspekin líklega útbreiddust og mest mörkuð í hugum manna, enda berum við lotningu fyrir stjörnum himinsins, plánetunum og flestum fínnst ekkert skrýtið að þær geti haft sín áhrif líkt og tunglið hefur á náttúm okkar og jarðar. Myndlíkingar merkjanna spegla hvatir og eiginleika og eiga þau margt sameiginlegt með draumum næturinnar. Nú í tíma Vatnsberans (21. janúar til 19. febr- úar) má skoða hliðstæður drauma og stjömumerldsins. Tákn þess er maður sem hellir visku úr kemm sínum, líkt og rennandi vatn draumsins er tákn þroska. Merkið byggist á samspili þess við plánetur og hafi það sól í Vatnsbera bendir það til rísandi vitundar, sem lfldst tákni draumsins fyrir gæðum batn- andi hags. Hafí Vatnsberinn Mars- eiginleika sína í Vogarmerki er hann mildur persónuleiki og hlið- stæð tákn draumsins tala einmitt um jafnvægi tilfinninga. Sé hann rísandi Krabbi, þá er hann eins og draumakrabbinn með loftnet (fálm- ara) sem nema það sem „liggur í loftinu". Ef hann er með Merkúr í Steingeitarmerki er hann yfirveg- aður á líkan hátt og fjallageit draumsins sem fetar sig óhikað syllu af syllu í snarbröttum hömr- um. Og hafí hann tunglið í Meyju er hann nákvæmur í verkum sínum og er maður sem lætur stjórnast af heilbrigðri skynsemi líkt og mána- mær draumsins metur þig í draumi þínum. „Marz“ sendir fimm drauma en hér birtast tveir 1. Ég geng inn í snyrtivöniversl- un og spyr afgreiðslukonuna um ákveðið ilmvatn. Hún sækir það, setur á borðið, opnar kassann og þar er ilmvatnsflaskan. Hún vill sýna mér á bakvið flöskuna. Það er gullhálsmen, stór, þykk og mjög fal- leg keðja, hún segir að það kosti 101.000 krónur og mér fínnst ég þurfí að kaupa það til að geta keypt ilmvatnið. Eg er með hring sem maðurinn minn gaf mér, tek hann af mér og legg á borðið, þessi hring- ur er 50.000 kr virði svo nú vantar bara 50.000 sem ég get útvegað ef ég vil. Þá kemur önnur afgreiðslu- kona og setur hringinn minn á bakka og bakkann ágólfíð fyrir inn- an afreiðsluborðið. Eg geng að úti- dyrum og er þá með frænku manns- ins míns. Við erum að koma úr sundi, ég sný mér við og þakka íýrir okkur og við fórum út. Frænka mín dregur upp súkkulaði og segist ætla að borða súkkulaðið en mér finnst ég búin að borða mitt. Hún hleypur yfír götuna í sjoppu að kaupa kók en kemur að skurði og er hún stekkur yfir skurðinn breytist hann i straumharða á og hún hverfur í hana. Ég hleyp að bakkanum og öskra á hjálp og fálma eftir henni. Henni skýtur upp og ég segi henni að grípa í handlegginn á mér, svo dreg ég hana upp, hún er þrekuð og nakin. Ég breiði yfír hana gult handklæði og segi: „Nú förum við beint í sundlaugina og þú í heita sturtu." Ráðning Draumarnir fimm snúast allir um þig og eru í vissu sögulegu sam- hengi. Táknin eru flest erfíð draumtákn og benda til mikillar ólgu tilfmninga sem leita lausnar. inn). Þau sitja ( hring og spila á spil. Einhver byrjar að syngja og segir svo við foður minn að nú eigi hann að syngja, hann verður hinn vandræðalegasti og setur upp sól- gleraugu. Ég lít út um glugann og sé kött slasaðan á hægri fæti, lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.