Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Veruleg kaup- máttaraukning í VINNUNNI, málgagni Alþýðusambands íslands, er Qallað um niðurstöður launakönnunar kjararannsóknanefndar fyr- ir 2. ársfjórðung 1996 til 2. ársfjórðungs 1997. Þar er skýrt frá því að kjarasamningarnir hafí skilað verulegri kaupmáttaraukningu. og lægstu taxtar hækkaðir sér- staklega. Kauptaxtar hækkuðu um allt að 23% en yfirborgarn- ir og bónusar voru að hluta eða öllu leyti lækkaðir á móti. Við þetta hækkaði reiknigrunnur yfirvinnukaups. Að auki varð sú breyting að byrjunarlaun miðast við 18 ára aldur en ekki 16 ára. Einnig var samið um fyrirtækjaþátt samninga þann- ig að einstök fyrirtæki og starfsmenn þeirra geta samið um launahækkanir sem byggja á gagnkvæmum ávinningi." • • • • Afgreiðslukonur hækkuðu mest LOKS segir: „Samkvæmt upp- lýsingum frá kjararannsókna- nefnd hækkaði tímakaup verkakarla, iðnaðarmanna og skrifstofukarla um 10,8%- 12,1%, en tímakup verka- kvenna, skrifstofukvenna og afgreiðslukarla hækkaði um 8,7%-9,6%. Fram kemur að tímakaup afgreiðslukvenna hækkaði mest eða um 15,8%. Að mati kjararannsóknanefnd- ar skýrist það að einhverju leyti af áhrifum breyttrar aldurs- samsetningar í úrtakinu. Úrtak kjararannsóknanefndar hefur náð til aldurshópsins 16-70 ára en nær til fólks á aidrinum 18-70 ára frá og með 2. árs- fjórðungi 1997 þar sem byrjun- arlaun miðast við 18 ára aldur eftir síðustu kjarasamninga." í VINNUNNI segir m.a.: „Greitt tímakaup í dagvinnu hjá landverkafólki innan ASÍ hækkaði um 6,2% frá 1. árs- fjórðungi til 2. ársfjórðungs 1997. Frá 2. ársfjórðungi 1996 til 2. ársfjórðungs 1997 jókst greitt timakaup í dagvinnu hjá landverkafólki ASÍ um 11,2%. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,7% á sama tímabili þannig að kaupmáttur greidds tíma- kaups í dagvinnu jókst um 9,3%.“ • • • • Skila auknum kaupmætti OG ÁFRAM segpr Vinnan: „Síð- ustu kjarasamningar hafa þannig skilað launafólki aukn- um kaupmætti enda hefur verð- bólga verið í lágmarki og mælst innan viðmiðunarmarka samn- inganna. Kjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í mars 1997 fyrir stærstan hluta landverka- fólks innan ASÍ voru marg- þættir. Samið var um 4,7% lág- markshækkun við undirritun. í öðru lagi var samið um nýtt kauptaxtakerfi þar sem taxtar voru færðir nær greiddu kaupi APÓTEK________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTIJRBÆJAR: Opið virka daga ki. 8- 30-19 og laugardaga kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9- 18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__________ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. BORGARAPÓTEK: Opið v.d, 9-22, laug. 10-14~ BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæaibæ: Opið mád.-fóst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._______________ IÐUNNARAPÓTEK. Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: KirKjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima21. Opiðv.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.____ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasfmi 551-7222._________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14._______________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Aj>ó- tek Norðurljæjar, s. 555-3966, ojiið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarajjótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Ajiótekið er oj)ið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566._________________ SELFOSS: Selfoss Aj)ótek opið til kl. 18.30. l^aug. og sud. 10-12. I^æknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Ajwtek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300. læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) oj>in alla daga kl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - AkranesajKítek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opid v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116.________ AKUREYRI: Stjömu aj>ótek og Akureyrar aj>ótck skiptast á að hafa vakt eina viku i senn. f vaktajW)- teki er oj>ið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi- dagar eru þá sér það aj)ótek sem á vaktvikuna um að hafa oj>ið 2 tíma I senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og ajWitek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Uj)j)lýsingar I sima 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð- gjafa er oj>in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seitjamames og Kój>avog i Heilsuvem<larstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugani. og helgid. Nánari uj>j>l. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða- móttaka I Fossvogi er oj)in allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skij)til>orð cða 525-1700 beinn simi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. IMeyðamúmer fyrir alK land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 625-1000 um skij>tilx>rð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐcropin allan sðl- arhringinn. Sími 525-1111 eða 625-1000. ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skijitíborð. UPPLÝSINOAR OO RÁÐOJÖF AA-SAMTÖKIN, ». 651-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirðl, s. 666-2353. AL-ANON, aðstanderxlur aikóhólista, Hafnahúsinu. Oj>iðþriðjud.-róstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Ia-knir eða bjúkrunarfriBeðinj?ur veitir u|>j)l. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa uj)j) nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- eftiamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatlmi og ráðgjöf kl. 13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjímdi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðuigötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og fimmtudaga kl. 14-16. Sfmi 552-2153.____ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uj)pl. um þjáljjar- masður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uj>j)eldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reylqavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf f sfma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, jxSsthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirlqubæ. FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T} amar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.______________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 ReyHjavík._____________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULÍN AN, slmi 800-5090. Aðstand- endur geðsjúkra svara simanum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. U|)plýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111._________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, TrygKvagötu 9. Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, oj>ið kl. 9-17. Félagsmiðstöð oj)in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhó|>ur, uj>j>l. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 fsfma 553-0760.___________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,IHafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. I>okaðásunnud. „Westw ern Union“ hraðsendingaþjónusta með jæninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-40407 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b. Þjónustumiðstöð oj)in alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uj)j>l. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem l>eittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfííú 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. Ókeyjás ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uj)j)l. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa oj>in alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, I^augavcgi 26,3. hæð. Oj>ið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.____________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, cr opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN : Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímaj). í s. 555-1295. í Reykjavfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álflamýri 9. Tfmaj). f s. 568-5620.__________________ MIDSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Upj)l., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, SléUuvegi 5, Rvik, Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR, Njálsgötu 3. SkrifBtofan er opin þriöjudaga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Iiigfræðingur er við á mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349. MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Oj>ið þriéjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Ijandssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og hama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda bjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvfk. S: 562-5744.____________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju f Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 f safiiaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 I safnaðarheimili Dómkirkjunnar, iÆlqargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeyjús lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA i Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á (>ðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf oj>ið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMIIJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa btjóstakral>bamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.____ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 eropin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laujfavegi 26, Skrif- stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím- svari. SAMVIST, tjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurl)orgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð oj>in v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA fSLANDS Skrífstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.___________________ STYRKTARFÉLAG krabbatneinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Sfmsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.______ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl.ogaðstand- enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 688-8581/ 462-5624. __________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingos. ætlaður bömum og unglingurn að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5161. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288, Myndbréf: 553-2050.___________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15, S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.___ UPPLÝSINGAMIDSTÖH FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- fostud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. 3: 562-3045, hréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI, IVjálsalla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVtKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartfmi bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. Id. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar- tfmi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfma- pantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, KjaIarnesi:Fijálsheimsóknartfmi. LANDSPlTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEDDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍT ALANS VlfilsstBð- um: Eftír samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kój)avogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.80. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússinsogHeil- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilanu á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kój>avogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavokt 565-2936 SÖfn______________________________ ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfír vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hój)a I sfma 577-1111._ ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: OjtiO a-d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7165. Oj>ið mád.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI8-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn ogsafnið I Gerðubergi eru opin mánud,- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. FRÉTTIR Fjórar fjör- ugar halda fjölskyldu- þorrablót FJÓRAR fjörugar á Skúlagötu 40 halda fjölskylduþorrablót 14. febrúar í veislusal kl. 20-24. Allt fólk 10 ára og eldra er velkomið. Margt verður til skemmtunar, sungnar verða nefndarvísur og þekktur leikari verður heiðursgestur kvöldsins. Karlasöngkvartett kemur í heimsókn, spilað verður á harmon- íku, sungið og sprellað. Hver að- göngumiði er einnig happdrætti- smiði. Einnig verða veittir góðir vinn- ingar fyrir sprellið. Öll skemmtiatriði eru heimatilbúin og hlaðborð verður að fomum sið. Þeir sem hafa áhuga eru vinsam- leg beðnir um að panta miða sem fyrst því salurinn tekur mest 60-65 manns. Miðar eru seldir á stofunni Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40. Verð fyrir fullorðna er 1.300 kr. Böm yngri en 16 ára 600 kr. „Loks er nú komið að langþráðu blóti, liðinn er á helmingur þorrans braut. Við vonum að allir hér ánægju hljóti, ýti burt búsorgum, stressi og þraut,“ segir í frétt frá Nuddi fyrir heilsuna. -----♦ ♦ » Kvikmynda- sýning í Nor- ræna húsinu KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir böm em í Norræna húsinu alla sunnudaga kl. 14. Sunnudaginn 8. febrúar verð- ur kvikmyndin „Ronja Rövardotter“ sýnd. Þetta er ævintýri um Ronju ræn- ingjadóttur og vin hennar Birki. Þrátt fyrir að feður þeirra séu svarnir óvin- ir skyggir það ekki á vináttu þeirra. Skógurinn er leiksvæði þeirra og þar búa grádvergar, rassálfar og alls- kyns aðrir vættir og ævintýri í hveij- um kima. Sænsk kvikmynd fyrir alla flöl- skylduna. Norskt tal, 120 mín. Allir em velkomnir og aðgangur ókeypis. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDAS AFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Oj>- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABfLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vlðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan oj>- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._______________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu i Eyr- arbakka: Oj>ið eftir samkomulagi. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 viri<a daga. Sími 431-11255. FRÆDASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garðvep 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Oj>- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar oj>in alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIRIREYKJ AVlK: SundhöUin opin kl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita jxjtta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru ojmar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er oj>in a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-rósL 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fösL 7-20.30. Laugd.ogsud.8-17.Sölu hætthálftímafyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafhar- Qarðar Mád.-fösL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21, Umhelgarkl. 9-18. SUNDLAUGIN I GRINDAVtK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar.Sfmi 426-7555. SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mán.-fdaL kl. 7-9 og 16.80-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7800. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Iaaugant og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj>in mád.- fösL 7-20.30.1-augani. og sunnud, kl. 8-17.30, JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- fbsL 7-21, laugd. og suri. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20. helgarkl. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.