Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 61 I' DAG BRIDS Umsjón GuAinundur Páll Arnarson Á FYRSTU árum brids- íþróttarinnar, þegar menn voru að uppgötva hinar ýmsu brellur úrspilsins, var til siðs að gefa hverju bragði hátíð- legt nafn. Sum nöfnin hafa lifað, önnur ekki. Það sem heitir í dag „trompbragð" nefndu menn áður fyrr „stór- bragð“ og til var meira að segja „tvöfalt stórbragð". Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur *4 VÁK872 ♦ K8 4.Á9864 Noröur *K7 VD64 ♦ ÁDG53 *D52 Austur AD982 VG95 ♦ 1062 *G73 Suður ♦ ÁG10653 V103 ♦ 974 *K10 Vestur Noröur Austur Suöur 1 Hjarta 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar 3 lauf Pass 3 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Vestur tekur fyrst tvo slagi á ÁK í hjarta og svo laufás. Skiptii- síðan yfír í tíguláttu. Sagnhafí þarf nú að velja á milli leiða. Til greina kem- ur að taka á ásinn og henda tveimur tíglum niður í drottningarnar í hjarta og laufi. En þá ræður hann ekki við trompdrottninguna fjórðu í austur. Hin leiðin er öllu skemmtilegri. Þá svínar sagnhafi fyrir tígulkóng og notar innkomuna til að trompa hjartadrottningu! Síðan spilar hann spaða á kónginn og svínar spaða- gosa. Þegar legan upplýsist, tekur hann næst á laufkóng, spilar tígli á ás og trompar laufdrottningu! Nú hefur sagnhafi stytt sig tvisvar í trompinu heima og búið í haginn fyrir trompbragðið: Vestur * - V8 ♦ - *98 Norður * - V - ♦ D53 + - Suður +ÁG10 V - ♦ 9 *- Austur + D9 V - ♦ 10 *- Síðasta verkið er að spila tígli á drottninguna. Blindur á út í tveggja spila enda- stöðu og trompdrottning austurs er dauðans matur. Nafngiftin „tvöfalt stór- bragð“ er þannig til komin, að sagnhafi undirbýr enda- stöðuna með því að trompa tvo tökuslagi - í þessu til- felli, drottningarnar í hjarta og laufi. Árnað heilla (\/\ÁRA afmæli. í dag, í/vrlaugardaginn 7. febr- úar, er níræð Klara Tryggvadóttir, húsfreyja, Litla-Hvammi 7, Húsavík. Eiginmaður hennar er ísak Sigurgeirsson, fyrrverandi bóndi á Undh-vegg í Keldu- hverfi. Nánustu aðstand- endur munu samfagna af- mælisbarninu í kvöld. /?/\ÁRA afmæli. í dag, Ovflaugardaginn 7._ febr- úar, verður sextugur Ólafur Jónsson, forsijóri í Banda- ríkjunum. Ollum vinum og vandamönnum verður vel fagnað á afmælisdaginn á sumarheimili hans frá kl. 12 á hádegi. pf /\ÁRA afmæli. í dag, O Olaugardaginn 7. febr- úar, er fimmtugur Þráinn Hallgrímsson, skrifstofu- sijóri Dagsbrúnar og Framsóknar, stéttarfélags, Helgubraut 13, Kópavogi. Eiginkona hans er Þórunn Karitas Þorsteinsdóttir. Þau eru að heimanm á af- mælisdaginn A /\ÁRA afmæli. í dag, ö£ v/laugardaginn 7. febr- úar, verður fertugur Guð- mundur Snorrason, löggilt- ur endurskoðandi, Tjarnar- mýri 33, Selijarnarnesi. Eiginkona hans er Sigríður Elsa Oddsdóttir, lyfjatækn- ir. Þau verða stödd í London á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu COSPER MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- biað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPÁ cftir Frances llrake Kjörstjórn Reykjavíkurlistans VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á vísindum og ættir að virkja það þér til framdráttar. Vertu ekki of smámunasamur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur lagt þig fram í vinnunni undanfarið og átt skilið að fá góða hvild. Slak- aðu á i faðmi fjölskyldunnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Mestur hluti dagsins fer í alls kyns snúninga. Athug- aðu hvort þú hefur mögu- leika á að bjóða félaga þín- um út að borða. Tvíburar (21. maí-20. júní) An Eyddu ekki tíma þínum með fólki sem þér líður ekki vel með. Leitaðu frekai- að ein- hverjum sem er þín verður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Reyndu að sjá björtu hlið- arnar á tilverunni. Þú ert þinn versti óvinur ef þú sökkvir þér í eymd og vol- æði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er einhver deyfð yfir þér sem þú skalt ekki hafa áhyggjur af. Þú hefur unnið fyrir því að hvila þig frá amstrinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Láttu fúllyndið ekki ná tök- um á þér, það er ekki þess virði. Skelltu þér í heim- sóknir eða sjáðu góða kvik- mynd. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefðir gott af smávegis tilbreytingu og ættir að stinga upp á því við félaga þinn. Hafið kátínuna með í fai-teskinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhverra hluta vegna hefur þér ekki tekist að koma skoðun þinni á framfæri við ástvin þinn. Reyndu betur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þú hefur haft í mörg horn að líta og ekki haft tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Bættu úr því í kvöld og lyftu þér upp. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú veist að einhver er vísvit- andi að reyna þig og þú hef- ur fullt leyfi til að spyi’na á móti. Hreinsaðu loftið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur ekkert leyfi til að dæma gjörðir annarra. Allt hefur sinn tíma og þú færð tækifæri til að ræða málin og þá í einlægni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) M+<‘ Húsveridn eru ekki þitt upp- áhald en þeim þarf að sinna. Láttu óánægju þína ekki bitna á þeim sem síst skyldi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. þakkar starfsfólki prófkjörsins 31. janúar sl. fyrir vel unnin störf og kjósendum þátttökuna. Atli Gíslason, Hulda Ólafsdóttir, Ástráður Haraldsson, Guðmundur Haraldsson, Sævar Þ. Sigurgeirsson. TILBOÐSDACAR Kjósum Braga í 1 ♦ sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í dag, 7. febrúar. Kosning verður í Hamraborg 1, 3. hæð, frá kl. 10.00 til 22.00 Upplýsingasímar Braga eru 554 2910 og 898 2766. Stuðningsmenn. helglna er efnt til kynningar á vegum Ættfrœðiþjónustunnar. Fyrir utan bœkur og matvceli er markaðstorgið fullt af seljend- um með kompudót, fatnað, skartgripi, leikföng, snyrtivörur og fleira. ffittfrœdikynning í Kolaportina Ættfræðiþjónustan sýnir fólki dæmi um ættrakningu viðstaddra Siimir benda á að allir íslendingar séu komnir af Lofti rika 6á Skarði á Skaiðsströnd, en maigir telja ættartengsl okkar flóknari en það. Ættfræðiþjónustan hefbr lengi verið með útibú í Kolaportinu, kynnt sína starfsemi og selt ættftæðirit. Um helgina ætlar Jón hjá Ættftæðiþjónustunni að sýna fólki dæmi um ættrakningu viðstaddra með ftum- heimildum á staðnum. Einnig verður kynning á ættfræðinámskeiðum og tilboð á ættfræðiritum við Céstvallagötu í Koiaportinu. Longar þig að eignait bókasafn? Ótúlegt magn af bókum, úrvalið einstakt og verðið hlægilegt Sumir hafá verið að giska á að allt að 20 tonn af bókum sé þessa dagana í Kolaportinu og þekur þetta bókaflóð sjálfeagt hátt í 1000 fermetra. Úrvalið er einstakt og titlamir skipta þúsundum. Verðið er ótrúlegt og stansti hlutinn af bókunum er á vetði fiá 50 til 200 krónur. Þetta crkjörið tækifæri til eignast bókasafn á góðu verði. Tekið er ó móti pöntunum ó sölubósum í síma 562 5030 KOftAPORTIÐ alla virka daga kl. 10-16 Gpid um helgar kl 11:00-17:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.