Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 59 Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. (Matt. 20) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Foreldrar hvattir til þátttöku með þörnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Ágústs Valgarðs Ólafssonar. Kirkjukaffi eftir messu. Pálmi Matthí- asson. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 11. Biskup íslands, herra Karl Sigur- björnsson, vígir cand. theol. Sigurð Grétar Flelgason til prets í Seltjarnar- nessókn. Vígsluvottar: sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir sóknarprestur, sem lýsir vígslu, sr. Þorvaldur Karl Helgason, sr. Sigurður Arnarson, sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson og sr. Jakob Á. Hjálmarsson, dómkirkju- prestur, sem ásamt biskupi annast altarisþjónustu. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, sem stjórnar söng Dómkórsins. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnasamkoma kl. 11 í safnaðarheim- ilinu í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafs- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf yngri og eldri kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur og Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Árni Arin- þjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Unglingurinn í borgarsam- félaginu: Gísli H. Friðgeirsson, deild- arstjóri. Barnasamkoma og messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Eftir messu verður opnuð sýning á verkum Sveins Björnssonar listmálara á vegum List- vinafélags Hallgrímskirkju undir yfir- skriftinni: Myndlist á föstu. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Messa kl. 14. Sr. Ágúst Sig- urðsson prédikar. Sr. María Ágústs- dóttir þjónar fyrir altari. Organisti mgr. F'avel Manasek. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskyldumessa kl. 11. Barnastarfið tekur þátt í mess- unni. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Félag- ar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. Kvöldmessa kl. 20.30. Djasskvartett skipaður Tómasi R. Einarssyni, bassi, Matthíasi Hemstock, trommur, Sigurði Flosa- syni, saxófónn, og Gunnari Gunnars- syni, píanó, leikur frá kl. 20. Kór Laug- arneskirkju syngur. Einsöngvarar Laufey Geirlaugsdóttir og Þorvaldur Halldórsson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- starf kl. 11 í umsjá Guðrúnar Karls- dóttur, Agnesar Guðjónsdóttur og Benedikts Hermannssonar. Seltirning- ar eru hvattir til að sækja prestvígslu í Dómkirkjunni kl. 11, þar sem Sigurður Grétar Helgason verður vígður til Sel- tjarnarnessafnaðar. OHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Kjartan Jónsson kristniboði prédikar og kynnir kristniboðið. Kaffi eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Barnakór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Margrétar Dannheim. Vænst er þátttöku fermingarþarna og foreldra þeirra i guðsþjónustunni. Stuttur fund- ur eftir guðsþjónustuna. Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Foreldrar velkomnir með börnum sínum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. 5 ára börn fá bókagjöf og boðið upp á hressingu. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Vrsa Þórðardóttir prédikar. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttur máls- verður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmund- MESSUR Á MORGUN KIRKJUSTARF ur Karl Ágústsson. Barnakór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Barnastarf á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Umsjón sr. Vigfús Þór, Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón sr. Anna Sigríður, Signý og Sigurður H. Messa kl. 14 í Grafarvogskirkju. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar, sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti og kór- stjóri Hörður Bragason. Fundur að lokinni messu með foreldrum ferming- arbarna úr Húsa- og Engjaskóla. Kaffi og veitingar. Guðsþjónusta á Hjúkrun- arheimilinu Eir kl. 16. Sorgarhópur hefst mánudaginn 9. febrúar kl. 20 í umsjá prestanna. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór kirkjunnar syngur. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogs- kirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Prestarnir. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fermd verða: Ágúst Heiðar Hjartarson, Hálfdán Helgi Harðarson og Lísbet Harðardóttir. Kór Fríkirkjunnar syngur, organisti Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðs- þjónusta kl. 14 í Grensáskirkju. Sr. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, prédikar. Táknmálskórinn syngur. Raddtúlkur Gerður Ólafsdóttir. Miyako Þórðarson. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma og barnastundir kl. 17. Ræðumaður sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Starf SÍK verður kynnt. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Heilög kvöld- máltíð. Almenn samkoma kl. 20. Olaf Engsbráten prédikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumað- ur Sheila Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, börn á öllum aldri velkomin. Sam- koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og pré- dikun orðsins. Allir velkomnir. MESSÍAS - FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prest- ur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Barnastarf í fjórum deildum. Kvöldsamkoma kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. Fríkirkjan í Reykjavík Hádegisverðarfundur Bræðarafélagsins i dag, laugardag, kl. 12.00 I Safnaðarheimili Fríkirkjunnar á Laufásvegi 13. Ræðumaðurog gestur fundarins er Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ á Vogi. Gudsþjónusta, sunnudag kl. 14.00 Fermd veröa: Ágúst Heiöar Hjartarson, Hálfdán Helgi Harðarson og Lísbet Harðardóttír. Kór Fríkirkjunnar syngur, organisti Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15 Prestur sr. Magnús B. Björnsson.l RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13 laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 15 heimila- samband fyrir konur. Brigader Ingi- björg Jónsdóttir talar. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn organistans Jóhanns Baldvinssonar. Félagar úr Oddfellowstúkunni Snorra goða taka þátt í athöfninni. Stefán B. Veturliða- son verkfræðingur flytur hugleiðingu. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 11 í dag, laugar- dag. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli í íþróttahúsinu kl. 13. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir athöfn. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Guðjón Halldór Óskarsson. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóla í Hvaleyrarskóla, Setbergs- skóla og safnaðarheimilinu Strand- bergi kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Tónlist- arguðsþjónusta kl. 18. Einsöngvarar úr kirkjukórnum, Aðalheiður M. Gunn- arsdóttir, Ásthildur Ágústsdóttir og Árni Gunnarsson syngja valin verk. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Sigríðar Valdimarsdóttur djákna og unglinga í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Kaffiveitingar í safnaðar- heimili að lokinni guðsþjónustu. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn kl. 11 fer fram í Ytri-Njarð- víkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheim- ilinu kl. 10.45. BaldurRafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Brúðuleikhús. For- eldrar hvattir til að mæta með börnun- um og eiga góða stund saman. Bald- ur Rafn Sigurðsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Tónlistar-vesper kl. 17. Athöfnin byggist á tónlist, ritningar- lestrum og töluðu orði. Á sunnudag- inn leikur Jörg E. Sondermann orgel- verk eftir Johann Sebastian Bach. Fantasía í C-dúr, sónata nr. 4 í e-moll, partíta um sálmalagið „O Gott, du frommer Gott“ og prelúdía og fúga í G-dúr. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Les- hringur kl. 20 fimmtudag. Kvöldbænir kl. 21.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ODDAPRESTAKALL: Guðsþjónusta á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, kl. 11. Messa í Oddakirkju kl. 14. Samvera fyrir 10-12 ára börn í félagsmiðstöð- inni á Hellu mánudaginn 9. febrúar kl. 17. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Skál- holtskirkja. Messa verður sunnudag kl. 11. Torfastaðakirkja, messa verður sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskólinn. Kl. 14 al- menn guðsþjónusta, hverfismessa. Nú er heitið á íbúa við Bröttugötu, Heiðartún, Strembugötu, Hátún, Smáragötu, Fjólugötu, Sóleyjargötu, lllugagötu og Brekkugötu að fjöl- menna til messu og koma með með- læti á hiaðborðið fyrir messukaffið. Fermingarbörn úr ofantöldum götum munu taka virkan þátt í messunni. Kl. 20.30 rokkmessa, hljómsveitin Dee Seven leikur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Áhersla á iðju barnanna undir heitinu: „Við erum hluti af himnariki". Barnafræðararnir. BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Altarisganga. Kirkjukór Víðidalstungukirkju syngur undir stjórn Guðmundar St. Sigurðs- sonar, organista. Messan er sameig- inleg með Tjarnar- og Vesturhóps- hólasóknum. Sr. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta laugardag kl. 11. TTT kl. 13. Stjórnandi Sigurður G. Sigurðsson. Messa sunnudag kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. Safnaðarstarf Passíusálma- myndir eftir Svein Björnsson listmálara í Hallgrímskirkj u SÝNING á verkum eftir Svein Björnsson listmálara verður opnuð í Hallgrímskirkju eftir messu á sunnudaginn kemur, 8. febrúar, en þá hefst níuviknafasta. Sveinn hafði þegið boð Listvinafé- lags Hallgrímskirkju um að sýna þar málverk, en lést áður en af því gæti orðið, og hafa synir listamannsins valið verkin á sýninguna. Meginuppi- staðan eru nokkur verk úr myndröð sem Sveinn var byrjaður á með Passíusálma Hallgríms Pétursonar í huga, olíupastelmyndir á svartan pappír frá árunum 1995 og 1996. Þær hafa ekki verið sýndar opinber- lega áður. A sýningunni verður einnig Upprisumynd sem gefin var Krísuvíkurkirkju sem altaristafla við jarðarfór Sveins í apríl í fyrra. Synir Sveins og fjölskyldur þeirra hafa ákveðið að stofna safn yfir verk Sveins, Sveinssafn, og verður form- lega tilkynnt um stofnun þess á opn- unardaginn í Hallgrímskirkju. Markmið þess er að varðveita lista- verkin á einum stað, sjá um skrá- setningu þeirra og viðhald, og kynna verkin almenningi. Erlendur Sveins- son kvikmyndagerðarmaður, sonur Sveins, vinnur nú að því að fullgera kvikmynd um listamanninn, og sýnir hann valda kafla úr kvikmyndinni í kirkjunni sunnudaginn 15. febrúar. Þar segir Sveinn m.a. frá glímu sinni við Passíusálmamyndh-nar í sam- ræðum við Matthías Johannessen skáld og ritstjóra. Myndir Sveins Björnssonar verða tO sýnis í fordyri Hallgrímskirkju fram að dymbilviku. Digraneskirkja. Starf aldraðra á þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, matur, framhaldssaga, helgistund. KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Gestaprédikari Mfriam Óskarsdóttir. Allir velkomnir. JUDI DENCH BILLY CONNOLLY Jucly Dencb hlaut Golclen Globe verölaun sem besta leikkona í aöalblutverki (clrarna). Stórfengleg mynd um einstakt samband Victoríu drottningar og bestasveins hennar John Brown, sem sagöur er sá alpýðumaður sem haft befur mest áhrif á breska Æ konungsveldið. :GMSOGIWN Sýnd í Regnboganum HáftÉ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.