Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Samningum við sér- fræðinga er ólokið Unnið að breytingum á ferli- verkum KRISTJÁN Guðjónsson, deildar- stjóri sjúkratryggingadeildar Tryggingastofnunar, telur að það geti tekið einhverjar vikur að ljúka samningum við sérfræðinga. Hann segir að samningavinnan sé mjög flókin og kalli á mikla yfirlegu. Vinnunni miði áfram en hann seg- ist ekki sjá fram á að henni ljúki á allra næstu dögum. Eitt af því sem flækir samning- ana er að heilbrigðisráðuneytið vinnur nú að tillögum um breyt- ingar á ferliverkum. Kristján sagði að breytingar gætu haft áhrif á niðurstöðu samninganna. Sérfræð- ingar gerðu kröfu um að ef dregið yrði úr ferliverkum yrði tekið tillit til þess í samningum við Trygg- ingastofnun. Sjónarmið þeiira væri að ef læknum yrði gert ómögulegt að vinna að ferliverkum inni á spítölum yrðu þeir að kaupa sjálfir dýran tækjabúnað til að geta gert þessar aðgerðir á lækna- stofum. Kristján sagði að fleira en ferliverk hefði áhrif á samninga- vinnuna, en henni yrði hins vegar ekki lokið fyrr en ljóst væri hvaða breytingar ráðuneytið ætlaði að gera. Þórir Haraldsson, aðstoðarmað- ur heilbrigðisráðherra, sagði að innan heilbrigðisráðuneytisins væri verið að skoða hugsanlegar breytingar á ferliverkum sem læknar ynnu á sjúkrahúsum. Hann sagði að sjónarmið ráðuneytisins væri fyrst og fremst að samræma reglur um greiðslur fyrir ferliverk og skilgreina hvaða þjónustu ráðu- neytið væri tilbúið að kaupa. Hann sagði að markmiðið væri ekki að draga úr umfangi ferliverka. Nið- urstaða í þessu máli lægi fyrir von bráðar. --------------- Kínverjar skipta um sendiherra SENDIHERRA Kínverska al- þýðulýðveldisins á íslandi, Wang Jiangxing, lætur af störfum hér á landi í byrjun mars. Sendiherrann, sem hefur verið hér frá árinu 1992, staðfesti þetta í stuttu símtali við blaðamann Morgunblaðsins í gær. Þar sagðist hann ekki vita hvaða störf biðu hans í utanríkisþjónustunni. Fyrst um sinn færi hann a.m.k. til Pek- ing. Að öðru leyti vildi sendiherr- ann ekkert um málið segja. Próflgör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 7. febrúar Sigurð Konráðsson í 5. — 6. sæti Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Góður afsláttur — langur laugardagur — Qarðar Ólafsson; úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081 10% afeláttur S* Ojiðtil 16 á ljósakrúnum / ///~ \ álck^mn ídag /J</Xntítt \ laugenfegi ■ -ðtofnn ð 1974- munít * Nýkomnar vörur Alltik munir, Klapparstíg 40, sírri 552 7977. /vA ( Skólavörðustíg 10 } V Sími 561 1300 J \ ^ Fax 561 1315 / 15 % afsláttur á löngum laugardcgi 30 % afsláttur i aföllum silfur- hringum og armböndum. 8 LAURA ASHLEY NÝ SENDING DRAGTIR - BUXUR - PILS - PEYSUR - BOLIR Opið í dag frá kl. 10.00 til 16.00 83758 %istan Laugavegi 99, síi i 99, sími 551 6646. m ít / POPPKORN UTSALA Hverfisgötu 6-101 Reykjavík - sími 562 2862 Wk Langur laugardagur ^ÚTSÖLULOK *|f v: - Mikill afsláttur Laugavegi 4, sími 551 4473. Glæsilegar vorvörur Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.