Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 71
morgunblaðið DAGBÓK LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 71 VEÐUR * * * * Rigning % ** ^SIydda leiðskírt Léttskýjað Hálískýjað Skýjað Alskýjað %%% 1 Snjókoma .o •£> Ö' 4 Skúrir | W Slydduél 1 U Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður a ^ VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan og suðvestan gola eða kaldi með dálitlum éljum sunnan- og vestanlands og vægu frosti víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir norðaustanátt, strekking á vestfjörðum en annars fremur hægan vind. Snjókoma á Suðaustulandi en dálítil él annars staðar og frost á bilinu 0 til 4 stig. Á mánudag og þriðjudag eru horfur á suðvestlægri eða breytilegri átt með éljum og vægu frosti. Á miðvikudag lítur út fyrir norðanátt með éljum og köldu veðri en á fimmtudag snýst vindur líklega í suðlæga átt með hlýnandi veðri og slyddu eða rigningu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Vegir um Klettsháls og Vopnafjarðarheiði aðeins faerir jeppum og stórum bílum og skafrenningur var á Fagradal og Breiðdalsheiði. Víða hálka eða snjóþekja á þjóðvegum annars staðar. Upplýsingar hjá Vegagerð í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig i Þjónustustöðvum Vegagerðarinnar úi á landi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit ^5 Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Lægð vestur af landinu þokast til VSV og grynnist en lægð fyrir austan land er á leið til NNA. Lægð suður af Nýfundnalandi er á allhraðri ferð til NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tín "C Veður *C Veður Reykjavik 1 snjóél á síð.klst. Amsterdam 7 skýjað Bolungarvík 2 skýjað Lúxemborg 4 skýjað Akureyri 2 skýjað Hamborg 6 þokumóða Egilsstaðir 0 snjókoma Frankfurt 2 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 skýiað Vín 5 hálfskýjað Jan Mayen -1 snjóél á síð.klst. Algarve 14 þokumóða Nuuk -16 léttskýjað Malaga 15 þokumóða Narssarssuaq -17 skýjað Las Palmas 22 alskýjað Þórshöfn 7 skúr á síð.klst. Barcelona 11 mistur Bergen 5 þokumóða Mallorca 14 skýjað Ósló -1 lágþokublettir Róm 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 þokumóða Feneyjar 10 heiðskírt Stokkhólmur -4 Winnlpeg -6 þoka Helsinki -15 léttskviað Montreal -14 heiðskírt Dublin 9 skýjað Halifax -5 skýjað Glasgow 9 skýjað New York 1 léttskýjað London 9 alskýjað Chicago 1 skýjað Paris 6 skýjað Orlando 6 þokuméða Byggt á upplýsingjm frá Veöurstofu Islands og Vegagerðin 7. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 3.25 3,4 9.55 1.2 16.02 3,2 22.11 1,1 9.45 13.38 17.32 22.48 ÍSAFJÖRÐUR 5.28 1,9 12.06 0,6 18.05 1,7 10.07 13.46 17.26 22.57 SIGLUFJORÐUR 1.05 0,5 7.35 1,2 14.00 0,3 20.32 1,1 9.47 13.26 17.06 22.36 DJÚPIVOGUR 0.25 1,7 6.49 0,6 12.56 1,5 18.58 0,5 9.17 13.10 17.03 22.19 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinaar íslands Spá kl. Krossgátan LÁRÉTT: 1 æringjana, 8 konungur, 9 vatt, 10 þegar, 11 gabba, 13 flýtinn, 15 hdp, 18 menntastofnana, 21 iðkað, 22 stólarnir, 23 svikull, 24 andstæða. LÓÐRÉTT: 2 erfð, 3 þarma, 4 fara laumulega með, 5 kroppa, 6 skilningarvit, 7 vangi, 12 kusk, 14 dæmd, 15 vatnsfall, 16 skeldýr, 17 báturinn, 18 mikið, 19 stríð, 20 hina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vilpa, 4 spæta, 7 lipur, 8 eitil, 9 sef, 11 aðal, 13 anar, 14 Yggur, 15 torf, 17 tjón, 20 grá, 22 kopar, 23 líð- ur, 24 amar, 25 tarfa. Lóðrétt: 1 velja, 2 loppa, 3 aurs, 4 stef, 5 ættin, 6 aular, 10 elgur, 12 lyf, 13 art, 15 tákna, 16 ræpan, 18 jaðar, 19 narta, 20 grær, 21 álít. í dag er laugardagur 7. febrúar, 38. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Ef þú réttir hinum hungraða brauð þitt og seður þann, sem bágt á, þá mun ljós þitt renna upp í myrkrmu og niðdimman í kríngum þig verða sem hábjartur dagur. (Jesaja 58,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ingv- ar Iversen kom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Strong Icelander fór í gær. Gilson fer í dag. Fréttir Bólstaðarhiíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Nánari uppl. í s. 568 5052. Leikfimi er á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 9, kennari Guðný Helgadóttir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar ó þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baldursdótt- ir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Félag eldri borgara í Mosfellsbæ stendur fyrir hópferð í Kaffi- leikhúsið föstudaginn 13. febrúar á „Revían í den“ skráning og upp- lýsingar hjá Svanhildi í síma v-566 6218, h-566 6377. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina frá Risinu kl. 10 í dag. Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byrjendur. Bræðralag Fríkirkjunn- ar. Hádegisverðarfund- ur kl. 12 í dag laugardag í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Fundar- efni er vímuefnavand- inn, ástand og úrbætur. Gestur og ræðumaður fundarins verður Þórar- inn Tyrfingsson, yfir- læknir á Vogi. Húmanistahreyfíngin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Islenska dyslexfufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánudaga kl. 20-22 s. 552 6199. Ulfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort Samúðar- og heilla- óskakort Gidonfélags- ins er að finna í vegg- vösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gídeonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýja testamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við). Heilavernd. Minning- arkort fást á eftirtöld- um stöðum: Holts Apó- tek, Reykjavíkur Apó- tek, Vesturbæjar Apó- tek og Hafnarfjarðar Apótek og hjá Gunn- hildi Elíasdóttur, ísa-, firði. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krilqunni. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá safnverði þess, Þórði Tómassyni, s. 487 8842. í Mýrdal hjá Ey- þóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 487 1299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og^ Jóni Aðalsteini Jóns-. syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró og kredidkorta- greiðslur. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins i Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). * MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérbiöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. TILBOD á IndóhGgífikiirn Husgögnum Áður Kr. Nú Kr. Mahogny skápur m/tréhurðum 48.í Forstofustandur m/spegli 38."i Mahogny Matborð 136x90 cm 38.700 Mahogny Nýlenduskápur 49/700 Mahogny Sófaborð 120x60 cm Z3.500 Mahogny Kommóða 36.600 Mahogny Kista (útskorin) /23.900 Mikil Verðlækkun 29.900 27.900 26.900 34.800 16.500 26.600 17.900 SUÐURLANDSBRAUT 22 ~ S: 553 6011 & 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.