Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 62
, 62 LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ (3b ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Smíðatferkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Þýðandi: lllugi Jökulsson Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason Leikstjóm: Guðjón Petersen Leikarar: Pálmi Gestsson, Ólafía Hrönn Jónsdottir, Hjálmar Hjálmarsson, Margrét Vil- hjálmsdóttir, Arnar Jónsson, Vigdís Grímsdóttir, Ragnheiður Steindórsdottir, Ingríd Jónsdóttir, Halldór Gylfason. Frumsýning lau. 14/2 kl. 20.00 — sun. 14/2 — fös. 20/2 — sun. 22/2. Stóra sóiðið kt. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick í kvöld lau. nokkur sæti laus — fös. 13/2. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Á morgun sun. uppselt — fim. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 19/2 uppselt — lau. 21/2 nokkur sæti laus. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Frumsýning mið. 11/2 kl. 20 uppselt — sun. 15/2 nokkur sæti laus — mið. 18/2 — sun. 22/2. HAMLET — William Shakespeare Lau. 14/2 - fös. 20/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Á morgun sun. 8/2 kl. 14 — sun. 15/2. Litla st/iðil kL 2030: KAFFI — Bjarni Jónsson Á morgun sun. nokkur sæti laus — mið. 11/2 — sun. 15/2. Sýnt i Loftkastalanum kt. 21,00: Ath. breyttan sýninqartima LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza í kvöld lau. — fös. 13/2. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 9/2 kl. 20.30 Leikarar, tónskáld, hönnuðir, myndlistarmenn, arkitektar, jarðræktendur, veiðimenn og mat- og framleiðslufólk buðu til veislu. Frásögn af einstæðu gestaboði í Vasa í Finnlandi árið 1996. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. % LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 * . * * « eftir Frank Baum/John Kane I dag 7/2, sun. 8/2, nokkur sæti laus, lau. 14/2, sun. 15/2. Stóra svið kl. 20.00 F6ÐIÍR 66 SÝMir eftir Ivan Túrgenjev 7. sýn. lau. 14/2, hvít kort, nokkur sæti laus, fös. 20/2, lau. 28/2. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Úftlagar Frumsýning í kvöld 7/2, örfá sæti laus, 2. sýn. fös. 13/2. Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og texfár Jónasar og Jóns Múla. Fim. 12/2, allra síðasta sýning, örfá sæti laus. Leikfélag Akureyrar Á ferð með ffrú Paisv Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. Fös. 13. feb. kl. 20.30 - lau. 14. feb. kl. 20.30 Allra síðustu sýningarl! Miðasölusími 462 1400 Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fMprrl Fös. 13/2 kl. 22.30, lau, 21/2, kl. 22.30. Litla_svið kl. 20.00: _ fffeffirfinennfifrpiísumi eftir Nicky Silver I kvöld 7/2, nokkur sæti laus, fös. 13/2. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 - kjarni málsins! i ULcU d t i íí n Hátíðarsýn. f kvöld kl. 20. Uppselt. 3. sýning fös. 13. feb. kl. 20 4. sýning lau. 14. feb. kl. 20 Sun. 15. feb. píanótónl. kl. 17 ÍSU XNKA ól'l-ltw Sími 551 1475 Miöaoaln er opin alla daga nema mánudaga fré kl. 15-19. ^Sídasti t Bærinn í J^alnum Vesturgala 11. Hairíarfírði. Sýninj»ar hefjast klukkan 14.00 Miðapantanir í sínia 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Haínaríjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR 6. sýn. í dag 8/2 kl. 14 uppselt 7. sýn. lau. 14/2 kl. 14 uppselt 8. sýn. sun. 15/2 kl. 14 uppselt Aukasvnina sun. 15/2 kl. 17 9. sýn. lau. 21/2 kl. 14 nokkur sæti 10. sýn. sun. 22/2 kl. 14 nokkur sæti 11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14 uppselt 13. sýn. sun. 1/3 kl. 17 uppselt FÓLK í FRÉTTUM Engir veifiskatar TVÖ athyglisverð atriði voru sýnd í sjónvörpum í síðastliðinni viku. Annað var kvikmyndin Carpetbag- gers, sem virtist byggð á æviatrið- um auðjöfursins og sémtringsins Howard Hughes, en hitt atriðið var sér- staklega vel heppnað- ur þáttur um Fjalla- Eyvind og Höllu eftir Ómar Ragnarsson, sem er orðinn eins konar sérfræðingur í gömlu fólki, en ekki var vitað að væri fær í þjóðlegum fróðleik, eða neftó- baksfræðum eins og poppkynslóð- imar kalla vitundina um fortíðina. The Carpetbaggers eða Tösku- berar, eins og Norðanmenn Banda- ríkjanna voru kallaðir, sem ílykkt- ust í gróðaleit til Suðurríkjanna eftir Þrælastríðið, var niðrandi nafn í Suðurríkjunum og þýddi eig- inlega óeirðamaður og er byggt á þvi að Norðanmenn voru gjarnan með töskur gerðar úr teppum og drógu nafn af þeim búnaði. Annað nafn færðist yfir á Mexíkana, sem stálust til Bandaríkjanna yfír Rio Grande, með fatnað sinn á bakinu til að hann blotnaði síður. Þeir voru kallaðir Wetbacks. Þeim vestra hefur fundist við hæfi að saga um Howard Hughes bæri samheiti fyr- irferðarmikilla Norðanmanna. Faðir Howards Hughes fram- leiddi verkfæri og varahluti í vélar og var afskiptalaus um strák, son sinn, segir sagan. Hughes erfði síð- an verksmiðju fóður síns að honum látnum og reisti fjármálaveldi sitt á þeim arfí, sem var meðal annars flugvélaverksmiðja, alþjóðlegt flugfélag, kvik- myndafélagið R O K O, Radio Pict- ures, sem fram- leiddi margar frægar myndir um dagana og sum- ar undir leikstjórn Hughes. Mað- urinn var óhemju snjall í mörgu en varð mannafæla með aldrinum og svo hræddur við bakteríur að engu tali tók. Myndin Carpetbaggers byggir meira á þeim hugmyndum, sem menn gerðu sér um Hughes, heldur en hörðum staðreyndum. Kvennamál hans þóttu með sér- stökum hætti, en hann giftist að síðustu kvikmyndaleikkonunni Je- an Peters, mjög fallegri og normal leikkonu, en vildi aldrei sjá hana líklega vegna þess að hann óttaðist að hann smitaðist af henni af ein- hverjum umferðai’pestum. Peters gafst síðan upp á þessu hjónabandi og þótti engum mikið, en hann hafði þá látið loka sig inni á hótel- hæð í Las Vegas. Hughes var mik- ið á tæknisviðinu og lét vinna afrek á því sviði. Sjálfur vann hann sem leikstjóri það frægðarverk að upp- götva og láta sauma hálfan brjósta- haldara, sem ýkti bi’jóstastærðina fyrir daga silicone. SJONVARPA LAUGARDEGI LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið Sími 552 1971 Börn sólarinnar eftir Maxim Gorki. 10. sýn. sun. 8. feb. 11. sýn. mán. 9. feb. 12. sýn. fim. 12. feb. Örfáar aukasýningar. li \ JAKNAKftP Leikfélag Menntaskólans v/ Hamrahlíð flytur leikverkið Macbeth eftir Shakespeare Frumsýning lau. 7. feb. kl. 20 2. sýning sunnud. 8. feb. 3. sýning fimmtud. 12. feb. 4. sýning föstudag 13. feb. 5. sýning sunnud. 15. feb. 6. sýning miðvikud. 18. feb. 7. sýning föstud. 20. feb. Lokasýning lau. 21. feb. Miðapantanir í síma 561 0280. BUGSY MALONE 4. sýn. sun. 8. feb. kl. 13.30 uppselt 5. sýn. sun. 8. feb. kl. 16.00 uppseit 6. sýn. iau. 14. feb. kl. 16 7. sýn. sun. 15.feb. kl. 13.30 örfá sæti laus 8. sýn. sun. 15. feb. kl. 16 uppselt 9. sýn. sun. 22. feb. kl. 13.30 10. sýn. 22. feb. kl. 16 örfá sæti laus 11. sýn. sun 1.3 kl. 16 örfá sæti laus Mið. 25. feb. kl. 16 (Öskudagur) SNÚÐUR OG SNÆLDA Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backmann Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir 4. sýn. lau. 7. feb. kl. 16 5. sýn. sun. 8. feb. kl. 16 6. sýn. þri. 10. feb. kl. 16 7. sýn. fim. 12. feb. kl. 16. 8. sýn. lau. 14. feb. kl. 16. Sýnt í Risinu, Hverfisgötu 105. Mðaparilanir í síma 552 8812 á skrifstofutíma og í síma 551 0730 (Sigrún Pétursdóttir). KattiLeikiiMð] Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Revían í den í kvöld kl. 21.00 laus sæti fös. 13/2 kl. 21.00 örfá sæti laus lau. 28/2 kl. 15.00 laus sæti Ath. sýningum fer fækkandi Svikamylla eftir Anthony Shaffer frumsýning lau. 21/2 (í{evíumatseðill: fiönnusteiktur karfi m/humarsósu JÉláberjaskyrfrauð m/ástrídusósu ^ Miðasala opin fim.-lau. kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 Eitt blað fyrir alla! 2Her0tmIiIatiiÍ> - kjarni málsins! Þáttur Ómars Ragnarssonar um Fjalla-Eyvind og Höllu var afbragð eiginlega hvei-nig sem á hann var litið. Leikrit Jóhanns Sigurjóns- sonar ber keim sinnar aldar - nítj- ándu aldarinnar, en er kannski meiri skáldskapur en efni stóðu til. Menn hugsuðu ekki um að hafa það svo nákvæmt í þá daga, ef tilfinn- ingin var örugg og í lagi. Tónlist Gunnars Þórðarsonar og söngur ofurbassans okkar, Kristins Sig- mundssonar, settu slíka umgjörð um verkið að betra varð ekki ósk- að. Síðan komu innskot með úti- legufólki, sem heppnuðust vel og undirstrikuðu þá útskúfun og hörmung, sem þetta utangarðsfólk bjó við. A meðan jeppamenn flengdust um hálendið á milli Ey- vindarkofavera og undirstrikuðu víðátturnar sem útlagamir máttu glíma við, þuldi Ómar okkur lestur- inn og brá síðan betri fætinum undir sig til að sýna einmanann á öræfum. A tíð hins hálfvitalega hóls í dagsljósum fjölmiðlanna er bæði hvíld og sigur að fá að líta augum þátt eins og þann, sem gerður hef- ur verið um Fjalla-Eyvind. Utilega Eyvinds og Höllu er að öllu leyti illskýranleg - hvernig þau lifðu af með barn eða börn og hve stutt var leiðin hvors til annars, þegar yfir- völd hindruðu að þau væru saman. Það segir meira um tryggð fólks en samanlagðir rómanar. En þetta voru sekar manneskjur á öld sem átti lítið til af mannúð. Nú hefur þetta verið rifjað upp. Og það er eins og Fjalla-Eyvindur hafi verið hreinsaður af öllum gripdeildum. Þannig fer um slíka menn. Við reynum að bera í bætiflákann fyrir þá löngu eftir að þeir hafa sannað að þar fóm engir veifiskatar. Indriði G. Þorsteinsson MÖGULEIKHÚSIÐ 6ÓÐAN 0A6 EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström Sun. 8. feb. kl. 14:00 uppselt sun. 15. feb. kl. 14.00 sun. 22. feb. kl. 14.00 Mókollur bamaklúbbur Landsbankans 25% afsláttur gegn framvísun stimpilkorts FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fim. 12.2. kl. 21 uppselt fim. 19.2. kl. 21 örfá sæti laus fös. 20.2. kl. 21 uppselt fös. 27.2. kl. 21 örfá sæti laus lau. 28.2. kl. 21 uppselt Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 15. feb. kl. 21 örfá sæti laus sun. 22. feb. kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ í kvöld kl. 21 og fös. 13. feb kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram aö sýningu sýn.daga. NÝTT LEIKRIT EFTIR GUDRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR Er ástin alltaf falleg? Magnað leikrit með mörgum af ástsælustu leikurum þjóðarinnar SÝNTI ÓVlGÐRI GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSlMI 535 1030 10. feb. uppselt 11. feb. uppselt 15. feb. örfá sæti laus 4. sýn. 18. feb. 5. sýn. 19. feb. 6. sýn. 21. feb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.