Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.02.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM i f á [Hé 's ■ ■ '"wiiá ■ - Yn»i l.Fk s Urskurðað sjálfsmorð ► SAMKVÆMT niðurstöðu krufningar á rokkaranum Mich- ael Hutchence var söngvarinn „mjög þunglyndur" þegar hann stytti sér aldur á hótelherbergi sínu í Sydney í nóvember síðast- liðnum. Dánardómsstjórinn Der- ek Hand vísaði á bug getgátum breskra ijölmiðla um að hinn 37 ára gamli söngvari hefði verið að iðka afbrigðilegt kynlíf þegar hann lést af völdum hengingar. Hann vísaði hins vegar í sam- band Hutchence við Paulu Yates og forræðisdeilu hennar og Bobs Geldof. „Ég er þeirrar skoðunar að dánarorsök hall verið henging og að enginn annar hafi tengst dauða Hutchence,“ sagði Hand í yfirlýsingu sinni. Að sögn Hand er greinilegt að hinn látni ætlaði MICHAEL Hutchence var þunglyndur vegna forræðis- deilu unnustu sinnar og fyrr- verandi eiginmanns hennar Bobs Geldof. að svipta sig lífí en hann hengdi sig í belti sem var fest við hurð- arhúninn á hótelherberginu. ATRIÐI úr Perlum og svínum. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í BERLÍN Perlur og svín í Panorama KVIKMYNDIN Perlur og svín hefur verið valin í dag- skrána Panorama á kvik- myndahátíðinni í Berlín. Er það ein af þremur stærstu hátíðum í Evr- ópu ásamt hátíðunum í Cannes og Feneyjum. Berlínarhátíðin hefst 11. febrúar og stendur til 22. febrúar. Um fimmtíu myndir eru í flokkn- um Panorama og er það eins konar hliðardagskrá við aðalkeppnina. Veitt eru verðlaun í þessum flokki, en ekki er horft mikið til þeirra. Pað þykir hins vegar eftirsóknarvert að komast að í dagskránni, enda er markaðurinn í Pýskalandi fyrir kvikmyndir sá næststærsti í heim- inum á eftir Bandaríkjunum. „Þær myndir sem valdar eru í Panorama eru ekki hefðbundnar í framsetningu og koma frá ýmsum heimshornum," segir Anna María Karlsdóttir, markaðs- og sölustjóri Kvikmyndasamsteypunnar. „Þessi vettvangur hefur mjög verið að sækja í sig veðrið á undanfómum árum og þama hafa stundum verið þær myndir sem síðan hafa selst best í Berlín." Perlur og svín verður framsýnd í Berlín á erlendum vettvangi ef und- an er skilin kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem hún er sýnd um þessar mundir. „Það er eðlilegt að hún byrji þar því Norðurlöndin em heimamarkaður," segir Anna Mar- ía. „Við sjáum svo til hvort sannast á þessari mynd eins og mörgum öðram að Þýskaland sé góður mark- aður fyrir íslenskar kvikmyndir." Áður hafa myndimar Hrafninn flýgur, Hin helgu vé og Agnes valist í Panorama. Anna María segir að það vinni með Perlum og svínum að það sé gamanmynd; lítið sé um þær á hátíðinni. „Það er auðvitað ávinn- ingur af því að komast í opinbera dagskrá," heldur hún áfram. „Myndin fær forskot á aðrar mynd- ir vegna þess að fjölmargir blaða- menn fylgjast með hátíðinni, hún er sýnd oftar og svo er það ákveðinn gæðastimpill sem kaupendur taka tillit til. Svo er bara að sjá hvaða viðbrögð hún fær.“ Kvikmyndirnar Blossi og Stikkfrí verða sýndar á markaðnum á kvik- myndahátíðinni. „Við erum mjög bjartsýn vegna sölu á Stikkfrí af því hún virðist skotvirka. Hún hefur fengið afar góð viðbrögð á kvik- myndahátíðinni í Gautaborg." Reuters Bardot flækingsvinur FRANSKA leikkonan og fyrr- verandi kyntáknið Birgitte Bardot smellir hér kossi á flækingshund í Búkarest, höf- uðborg Rúmeníu, þegar hún heimsótti hundageymslu á dög- unum. Bardot var í Búkarest á alþjóðlegu málþingi þar sem fjallað var um vönun flækings- hunda. BODDIHLUTIR Verðdæmi: Bretti á Corolla Bretti á Lancer Bretti á Charade Stuðari á Sunny Framljós á Corolla kr. 3.764 kr. 4.524 kr. 3.464 kr. 5.605 kr. 6.598 í flesta bíla BílavörubúSin FJÖÐRIN Ifararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK S(MI 588 2550 - á Islandi Kvennalistinn allur? Viðtal við Sigríði Dúnu Tveggja heima sýn Þórunnar Emilsdóttur Kaflaskil hjá Ebbu og Ölafi Skúla^yni ■ l Forkar í fyri I I Þær reka sex fyrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.