Morgunblaðið - 07.02.1998, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.02.1998, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 13 FRÉTTIR Krabbameinssjúk börn hjóla kring- um Island Frönsku samtökin til stuðnings krabbameins- sjúkum börnum Au-dela kynntu í sl. viku áætlun * um Islandsferð í júlí í sumar með tylft krabba- meinssjúkra barna. Elín Pálmadóttir komst að raun um að ætlunin er að láta draum þeirra ræt- ast um að hjóla norður undir heimskautsbaug á * hringveginum um Island með samvinnu við franska og íslenska aðila. Morgunblaðið/Epá A KYNNINGARFUNDI í Gravelines í Frakklandi í september sl. Dr. Dominique Vanbelle, forseti samtakanna til stuðnings krabbameins- sjúkum börnum, kynnir áformin um Islandsferð. Til hægri sitja full- trúar heilbrigðisstofnunar og til vinstri Léon Panier, borgarstjóri í Gravelines, Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra íslands, og Steinþór Pétursson, bæjarstjóri á Fáskrúðsfirði. FORSETI samtaka til stuðn- ings krabbameinssjúkum börnum og bæjarstjórinn í franska bænum Gravelines á norðurströnd Frakklands, Léon Panier, hleyptu átaki um ferð með krabbameinssjúk böm til Islands af stokkunum með blaðamannafundi 30. janúar sl. eftir nokkurn aðdrag- anda. I september sl. kynnti forseti sam- takanna, dr. Monique Vaubert, áformin á fundi á Islandshátíð í Gra- velines, sem hafði ákveðið stuðning við málið vegna fyrri tengsla á svæð- inu við Island gegnum frönsku fiski- mennina og vinabæjatengsl við Fá- skrúðsfjörð, að viðstöddum bæjar- fulltrúum beggja bæjanna, fulltrúa CAES de l’INSERM úr heilbrigðis- geiranum í Frakklandi og sendi- herra íslands, Sverri Hauki Gunn- laugssyni. Skrifuðu allir aðilar undir viljayftrlýsingu um að vinna að mál- inu. HALLDÓR Blöndal samgönguráð- herra segir að undirbúningur vega- framkvæmda í Grafarvogi sé í höndum samstarfsnefndar á veg- um Vegagerðarinnar og borgar- verkfræðings undir stjóm borgar- verkfræðings. „Eg mun beita mér fyrir því að hægt verði að bjóða verkið út á þessu ári. En ég get ekki tekið um- mæli borgarstjóra um hálfs mánað- ar frest alvarlega þar sem útboðs- gögnin liggja ekki einu sinni fyrir,“ sagði samgönguráðherra í samtali við Morgunblaðið. Nafnið á samtökunum, sem mætti þýða sem handan krabbasjúkdóms- ins, gefur til kynna eitt aðalviðfangs- efni þeirra, að líf sé handan sjúk- dómsins. Leggja þau töluverða áherslu á sport í því sambandi, auk þess sem unnið er að því að vekja áhuga á rannsóknum og fyrirbyggj- andi aðgerðum í skólum og í félög- um. Þau hafa m.a. stuðlað að því að rjúfa einangrun þessara sjúku barna gagnvart dauðanum og að því að þeirra villtustu draumar megi rætast burtséð frá sjúkdóminum. Fóru m.a. með slíka krabbameinssjúka ung- linga 1993 á Mont Blanc, 1994 á Kilimanjaro, 1995 á fjallið Copa í 6.121 m hæð og Piseo í Perú, 1996 á P-iton des Neige og Piton de la Fo- urnaise og loks í fyrra á Grand Para- dis í 4.061 m hæð á Ítalíu. í hverri ferð voru félagar í samtökunum ásamt nokkrum veikum einstakling- um. Nú höfðu tveir sjúklingar þráð Halldór segir að framkvæmdir við Gullinbrú hafi ekki borið á góma í viðræðum hans við borgar- stjóra nokkuð lengi. Fyn’ í þessari viku hafi honum hins vegar borist ályktun borgar- ráðs þar sem fram kemur að leitað mest að komast norður undir heim- skautsbaug. Önnur ástæða fyrir val- inu í ár er hve framarlega íslending- ar standa í krabbameinsrannsókn- urn. Áhugi Gravelines-bæjar á stuðn- ingi við framkvæmdina byggist m.a. á að íbúafjöldi á Dunkerque-svæðinu er álíka mikill og á íslandi og á hefð- bundnum vináttutengslum við Is- land. íslandshringurinn Ferðin verður dagana 18. júlí til 2. ágúst. Aformað er, eins og kynnt var á blaðamannafundinum í Frakklandi, ferðalag um hringveginn, 1.416 km leið, í tveimur hópum sjúkra og fylgdarmanna þeirra og eru áfang- arnir 8. Munu krabbameinsveiku unglingarnir hjóla spotta og spotta eftir getu. Farið verður að Gullfossi og Geysi og að Hellu, þaðan að Kirkjubæjarklaustri og Höfn og dvalið um helgi á Fáskrúðsfirði. verði heimildar Vegagerðarinnar til að bjóða út hið fyrsta breikkun Gullinbrúar. „Fyrir rúmu ári varð það að samkomulagi ríkis og borgar að ljúka framkvæmdum við Artúns- brekku, enda yrði ekki ráðist í Þá verður farið til Egilsstaða og Mývatns og til Akureyrar. Þaðan er vonast til þess að geta komist norður yfir heimskautsbauginn í Grímsey. Loks liggur leiðin um Hvamms- tanga, Borgarnes og til Reykjavíkur. Vonast er til að geta heimsótt hlið- stæð samtök og heilbrigðisstofnanir á íslandi. Og til að geta á leiðinni hitt íslenska krabbameinssjúka. Þetta viðfangsefni hefur hlotið heitið La boucle Islandaise eða íslandshring- urinn. Unnið er að fjármögnun á ferðinni á Dunkerque-svæðinu. Aform eru um sölu á kílómetrum til styrktarað- ila. Þá efnir Gravelines-bær, sem á gott körfuboltalið, til keppni þar í maí-júní, blaðamenn frá Radío Delta FM munu fylgja hópnum og miðla fréttum til annarra, kynningarher- ferð er hafin í blöðum og við heim- komuna verður efnt til samkomu með kynningu á ævintýrinu og því sem hópurinn hefur orðið vísari. frekari vegaframkvæmdir í höfuð- borginni á síðasta ári. Gullinbrú bar ekki á góma í því samkomulagi. Eins og málin standa nú er hönnun Gullinbrúar ekki lokið og borgin stefnir að því að brúin verði tekin í notkun á næsta ári. Hins vegar er undirbúningur útboðs á breyting- um á gatnamótum við hringtorgið í Grafarvogi og breikkun götunnar við Gullinbrú á lokastigi. Því verð- ur jafnvel hægt að bjóða verkin út í þessum mánuði eða þeim næsta,“ sagði Halldór Blöndal samgöngu- ráðherra. SUS efnir til ritgerðasam- keppni fyrir ungt fólk SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna efnir til ritgerðasamkeppni um frelsið. „Markmið keppninnar er að vekja ungt fólk til umhugsun- ar um mikilvægi frelsisins fyrir ein- staklinga og samfélög. Með ritgerð- samkeppninni „Frelsispenninn" vill SUS stuðla að frekari umræðu með- al ungs fólks um frelsið og að það velti fyrir sér hvernig unnt er að nota frelsið sem tæki til að bæta þjóðfélagið og styrkja einstakling- ana. Öllu ungu fólki á aldrinum 16-20 ára er heimiluð þátttaka í Frelsispennanum. Þátttakendur geta sent inn ljóð, smásögur eða rit- gerðir sem lýsa mikilvægi frelsisins fjrrir einstaklinginn og'eða þjóðfé- lagið. Hámarkslengd efnis er 7 bls. Höfundur besta efnisins hlýtur frelsispennann til eignar og 60.000 kr. Önnur verðlaun eru 30.000 kr. og fyrir þriðja sætið eru veittar 15.000 kr. Verðlaunin verða afhent í boði sem öllum þátttakendum verð- ur boðið til,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá SUS. Dómnefnd Frelsispennans skipa 5 einstaklingar. Formaður dóm- nefndar er Matthías Johannessen, skáld og ritstjóri. Aðrir í dómnefnd eru Ásdís Halla Bragadóttir, for- maður SUS, Súsanna Svavarsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, Tómas Ingi Olrich alþingismaður og dr. Þór Whitehead prófessor. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Frelsispennans: http:/Avww.xd.is/frelsi. Þar ei-u m.a. upplýsingar um gagnlegar bækur, fróðleg vefföng, hugmyndir að rit- gerðarefnum, tilvísanir og spak- mæli. SUS áskilur sér allan rétt til birtingar á efni því sem berst í keppnina. Frestur til að skila efni rennur út mánudaginn 2. mars. Þátttakendur eiga að skila efninu undir dulnefni en nafn og heimilisfang á að fylgja með í lokuðu umslagi. Póstfangið er: Frelsispenninn, Háaleitisbraut 1,105 Reykjavík. Styrktaraðili keppninnar er ís- landsbanki hf. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Halldór Blöndal samgönguráðherra um vegaframkvæmdir í Grafarvogi Beiti mér fyrir útboði á þessu ári 12 mánuðir fyrir hús- brot HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 39 ára Reykvíking í 12 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás, árás á lögreglumenn og fyrir að hafa tvívegis ruðst inn í hús Pósts og síma við Kirkjustræti, ógnað varðmanni með hnífi og skemmt húsmuni og tæki, auk þess að ráðast þar gegn lögreglumönnum og kasta að þeim lauslegum munum. Maðurinn sló annan mann með trélista fyrir utan skemmtistað í borginni í júní sl. og meiddist sá á gagnauga. Þegar fjórir lögreglu- menn hugðust handtaka hann beitti hann listanum á þá og sparkaði í þá. I dómi Héraðsdóms kemur fram að við geðrannsókn hafi ekki komið fram einkenni hjá ákærða um geð- veiki eða annað samsvarandi ástand, en að hann hafi misnotað áfengi og lyf og verið félagsfælinn frá unga aldri. Af tólf mánaða refsingu mannsins eru níu mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Gæsluvarðhald manns- ins frá 28. október sl. kemur til frá- dráttar refsingu og hefur hann því þegar setið af sér óskilorðsbundinn hluta dómsins. FRAM-VALUR i l^níVio'w íeblAa1 VI-16'3°' M«rí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.