Morgunblaðið - 07.02.1998, Side 9

Morgunblaðið - 07.02.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Samningum við sér- fræðinga er ólokið Unnið að breytingum á ferli- verkum KRISTJÁN Guðjónsson, deildar- stjóri sjúkratryggingadeildar Tryggingastofnunar, telur að það geti tekið einhverjar vikur að ljúka samningum við sérfræðinga. Hann segir að samningavinnan sé mjög flókin og kalli á mikla yfirlegu. Vinnunni miði áfram en hann seg- ist ekki sjá fram á að henni ljúki á allra næstu dögum. Eitt af því sem flækir samning- ana er að heilbrigðisráðuneytið vinnur nú að tillögum um breyt- ingar á ferliverkum. Kristján sagði að breytingar gætu haft áhrif á niðurstöðu samninganna. Sérfræð- ingar gerðu kröfu um að ef dregið yrði úr ferliverkum yrði tekið tillit til þess í samningum við Trygg- ingastofnun. Sjónarmið þeiira væri að ef læknum yrði gert ómögulegt að vinna að ferliverkum inni á spítölum yrðu þeir að kaupa sjálfir dýran tækjabúnað til að geta gert þessar aðgerðir á lækna- stofum. Kristján sagði að fleira en ferliverk hefði áhrif á samninga- vinnuna, en henni yrði hins vegar ekki lokið fyrr en ljóst væri hvaða breytingar ráðuneytið ætlaði að gera. Þórir Haraldsson, aðstoðarmað- ur heilbrigðisráðherra, sagði að innan heilbrigðisráðuneytisins væri verið að skoða hugsanlegar breytingar á ferliverkum sem læknar ynnu á sjúkrahúsum. Hann sagði að sjónarmið ráðuneytisins væri fyrst og fremst að samræma reglur um greiðslur fyrir ferliverk og skilgreina hvaða þjónustu ráðu- neytið væri tilbúið að kaupa. Hann sagði að markmiðið væri ekki að draga úr umfangi ferliverka. Nið- urstaða í þessu máli lægi fyrir von bráðar. --------------- Kínverjar skipta um sendiherra SENDIHERRA Kínverska al- þýðulýðveldisins á íslandi, Wang Jiangxing, lætur af störfum hér á landi í byrjun mars. Sendiherrann, sem hefur verið hér frá árinu 1992, staðfesti þetta í stuttu símtali við blaðamann Morgunblaðsins í gær. Þar sagðist hann ekki vita hvaða störf biðu hans í utanríkisþjónustunni. Fyrst um sinn færi hann a.m.k. til Pek- ing. Að öðru leyti vildi sendiherr- ann ekkert um málið segja. Próflgör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 7. febrúar Sigurð Konráðsson í 5. — 6. sæti Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Góður afsláttur — langur laugardagur — Qarðar Ólafsson; úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081 10% afeláttur S* Ojiðtil 16 á ljósakrúnum / ///~ \ álck^mn ídag /J</Xntítt \ laugenfegi ■ -ðtofnn ð 1974- munít * Nýkomnar vörur Alltik munir, Klapparstíg 40, sírri 552 7977. /vA ( Skólavörðustíg 10 } V Sími 561 1300 J \ ^ Fax 561 1315 / 15 % afsláttur á löngum laugardcgi 30 % afsláttur i aföllum silfur- hringum og armböndum. 8 LAURA ASHLEY NÝ SENDING DRAGTIR - BUXUR - PILS - PEYSUR - BOLIR Opið í dag frá kl. 10.00 til 16.00 83758 %istan Laugavegi 99, síi i 99, sími 551 6646. m ít / POPPKORN UTSALA Hverfisgötu 6-101 Reykjavík - sími 562 2862 Wk Langur laugardagur ^ÚTSÖLULOK *|f v: - Mikill afsláttur Laugavegi 4, sími 551 4473. Glæsilegar vorvörur Rauðarárstíg 1, sími 561 5077

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.