Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 41 AÐSENDAR GREINAR I 1 m % i m Frá Barónsstíg að Frakkastíg eifflð vatn Mosfellinga, segir Pétur U. Fenger, og margfalda þann arð sem hægt er að hafa af rekstri veitunnar. S.jálfstæðismenn vil.ia leita leiða til að auka að við þurfum að kaupa um 1.200.000 rúmmetra árlega og þar með er ekki nema helmingur af því vatni sem íbúar í Mosfellsbæ eiga sem nýtast þeim til eigin þarfa. Um þessa reikniaðferð Hitaveitu Reykjavíkur hefur staðið styrr um árabil og á nú að afgreiða svo snyrtilega með smá dúsu til handa Mosfellingum. Uppsöfnuð vanskil Hitaveitu Reykjavíkur við Hita- veitu Mosfellsbæjar nema nú um 70 millj.kr. frá árinu 1989. Þær 120 milljónir sem Hitaveita Reykjavík- ur er nú tilbúin að greiða bænum fyrir sín heitavatnséttindi heilla meirihluta framsóknar- og alþýðu- bandalagsmanna í Mosfellsbæ vegna þeirrar slæmu fjárhagsstöðu sem þeir hafa komið bænum í á þessu kjörtímabili. Heildarskuldir bæjarins eru komnar yfír 1 millj- arð króna í tíð núverandi meiri- hluta og það tók þá ekki nema 4 ár að ríflega tvöfalda heildarskuldir bæjarins. En Mosfellingar ætla sér að eiga líf eftir þetta kjörtímabil og í því Ijósi er þessi gjörningur með Hita- veitu Reykjavíkur með öllu óskilj- anlegur. Hvaða hag hefur Hita- veita Reykjavíkur af því að kaupa heitavatnsréttindi á „fullu verði“ ef þeir komast upp með að það nýtist Mosfellingum einungis til hálfs. Hvaða annarlegu sjónarmið eru það sem ráða ferðinni þegar meiri- hluti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar gefur svo eftir í þessu máli í stað þess að leita réttar síns? Eru blankheit bæjarsjóðs orðin svo yf- irþyrmandi að meirihlutinn er til- búnn að sættast á nánast hvað sem er eða eru það einhver önnur sjón- armið sem þarna eru á ferðinni? Þrátt fyrir margítrekaðar óskir sjálfstæðismanna í veitunefnd og bæjarstjórn um ítarlegri greinar- gerð og samanburð við aðra kosti í málefnum Hitaveitu Mosfellsbæjar gerist ekkert. Það hlýtur að vera krafa íbúa Mosfellsbæjar að þeir fái mjög greinargóðar skýringar á þeim gjörningi sem hér er að eiga Nánari upplýsingar eru veittar hjá Gatnamálastjóra í síma 563-2480 og Bflastæðasjóði í síma 563-2380. Verklok 15. júlí • Gatan er opin allri gangandi umferð meðan á framkvæmdum stendur. Verslanir og þjónustustofnanir starfa sem áður. • Umferð bifreiða flyst til. Á framkvæmdatímanum verður Laugavegur aðeins opinn gangandi vegfarendum á milli Barónsstígs og Frakkastígs. Leyfður verður tvístefnuakstur á Hverfisgötu vestan Barónsstígs allt að Lækjargötu. • Vörulosun og akstur sem henni fylgir er heimili, alla mánudaga og fimmtudaga á mifli kl. 9 og 10. • Ný bflastæði er að finna á eftirtöldum lóðum: 1 Laugavegur 77 (vestari hluti), aðkoma frá Hverfisgötu gegnt verslun 10-11. 2Laugavegur 66-68, aðkoma frá Vitastíg ofan Laugavegar. 3Hverfisgata 80 (baklóð Kjörgarðs), aðkoma frá Hverfisgötu. Minnt er á bflahúsin við Vitatorg, með innkeyrslum frá Skúlagötu og Vitastíg, og Traðarkot við Hverfisgötu, gegnt Þjóðleikhúsinu. Meirihluti Framsóknar og Alþýðubandalags í Mosfells- bæ selur gulleggið ríka áherslu í okkar málflutningi að hugað verði til framtíðar í málefnum hitaveitunn- ar og leita verði leiða til að auka eigið vatn Mosfellinga og þannig margfalda þann arð sem hægt er að hafa af rekstri veitunnar. Þessu hefur meirihlut- inn ekki treyst sér til að svara og hugsar ein- vörðungu um að bjarga fyrir hom ársreikningi bæjarsjóðs fyrir síð- asta ár sem verður sjálfsagt sama hryll- ingssagan og aðrir þeir Pétur U. Fenger , fíórða sætið arsreikn- MosfeUs h„ ingar sem núverandi meirihluti hefur látið frá sér fara. Eg skora á alla Mosfellinga að fylkja liði um sjálfstæði Hitaveitu Mosfells- bæjar og tryggja það til framtíðar að af- raksturinn af þessu gulleggi bæjarins muni nýtast Mosfell- ingum en hverfi ekki til annarra byggðar- laga. Höfundur er fram- kvæmdastjóri og skipar á lista sjálfstæðismanna { UM MARGRA ára skeið hefur verið verulegur ágreiningur á milli Hitaveitu Mosfellsbæjar og Hita- veitu Reykjavíkur um heitavatns- réttindi í eigu bæjarins og annarra. Réttindi þessi verða til á sínum tíma þegar Hitaveita Reykjavíkur kaupir upp nánast öll heitavatns- réttindi í bænum en undanskilur ákveðið magn af heitu vatni sem rétthafar nýta sjálfir. Magn það sem um ræðir er rétt rúmir 740.000 rúmmetrar á ári af þeim tæpu 1.550.000 rúmmetrum sem notaðir eru í Mosfellsbæ öllum á heilu ári. Hitaveita Mosfellsbæjar hefur síðan keypt það vatn sem upp á vantar af Hitaveitu Reykja- víkur til húshitunar í bænum. Samkvæmt þessu ætti Hitaveita Mosfellsbæjar að kaupa um 800.000 rúmmetra af heitu vatni af Hitaveitu Reykjavíkur árlega. En í augum þess sem ræður og hefur yfirburðastöðu á markaðinum um- fram aðra eru hlutirnir ekki svona einfaldir. Þeir hafa einhliða ákveðið sér stað. Hitaveita Mosfellsbæjar hefur verið vel rekið fyrirtæki til margra ára og skilað verulegum arði til eigenda sinna, íbúa Mos- fellsbæjar. Þessi arður hefur verið notaður til uppbyggingar í Mos- fellsbæ og þannig komið íbúunum með beinum hætti samningur sem nú stendur til að gera við Hitaveitu Reykjavíkur mun skila íbúunum svipuðum arði næstu 10 árin, skammtað úr hnefa Hitaveitu Reykjavíkur, - en hvað svo? Við sjálfstæðismenn höfum lagt á það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.