Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.02.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 55 - < ( i ! i i i i < i i < 4 < < < < i < < ( < i ( < i ( ( KIRKJUSTARF Safnadarstarf Fundur í Grafar- vogskirkju FUNDUR verður í Grafai'vogs- kirkju mánudaginn 2. mars kl. 20.30. Fundarefni kvöldsins: Ragn- ar Gíslason skólastjóri í Foldaskóla flytur erindi sem heitir „Hver elur upp börnin“. Einnig flytur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prestur í Graf- arvogskirkju erindi sem hún nefn- ir: Samskipti foreldra og barna með tilliti til aukinnar vímuefna- neyslu. Að erindunum loknum verða kaffíveitingar og umræður um efni kvöldsins. Viljum við hvetja sem flesta foreldra og aðra sem áhuga hafa á þessum málefnum að mæta. Stjórn safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Fjölbreyttur sunnudagur í Neskirkju Á MORGUN verður fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Fjöl- breytt og skemmtileg dagskrá. Góðir gestir koma í heimsókn, Olöf Sverrisdóttir leikur og ungur hljóðfæraleikari, Hringur Grétars- son. Auk þess verður sungið, hlust- að á sögu og auðvitað kemur Dúlla. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10, þá geta bömin komið, litað og föndrað, og foreldrar fengið sér kaffisopa. Sunnudagaskólinn held- ur áfram fram á vor. Síðasta vor- samveran verður 3. maí og verður þá farið í hið árlega vorferðalag. Klukkan 14 verður guðsþjón- usta. Prestur sr. Halldór Reynis- son, organisti Guðmundur Sigurðs- son. Efni predikunarinnar er „fá- tækt“. Fátækt og ábyrgð kirkjunn- ar er yfirskrift á efni sem Lára Bjömsdóttir félagsmálastjóri Reykjavíkur ræðir um að lokinni guðsjónustu. Hefur kirkjan eitt- hvað um málið að segja? Áxlar hún þá ábyrgð sem henni ber? Unglingaguðsþjónusta verður kl. 20.30. í tilefni æskulýðsdags þjóð- kirkjunnar verður poppmessa í Neskirkju. Væntanleg fermingar- börn aðstoða ásamt þaulvönum hljómlistarmönnum undir stjórn Sigurbjargar Níelsdóttur og Stef- áns Birkissonar. Einnig mun Páll Rosinkranz flytja nokkur lög. Eftir guðsþjónustu verður boðið upp á kaffi, djús og meðlæti. Prestarnir. Poppmessa í Hjallakirkju Á MORGUN sunnudaginn 1. mars, á almennum messutíma kl. 11 verð- ur poppmessa í Hjallakirkju. Slíkar guðsþjónustur era að jafnaði einu sinni í mánuði. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður æskulýðnum og taka krakkar úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar virkan þátt í því sem fram fer í guðsþjón- ustunni. Þau munu lesa ritningar: lestra, bænir og flytja helgileik. í guðsþjónustunni flytur hópur fólks tónlist í léttum dúr, en þessi hópur var settur á laggirnar síðastliðinn vetur, sérstaklega í tengslum við poppmessur í Hjallakirkju. Fólk á öllum aldri er hjartanlega velkomið og hvatt til að koma og taka þátt í lifandi helgihaldi. Prestarnir. Söfnun í orgelsjóð Breiðholtskirkju Á MORGUN að lokinni guðsþjón- ustu kl. 14 mun kór Breiðholts- kirkju selja kaffiveitingar til styrktar orgelsjóði kirkjunnar, en Björgvin Tómasson, orgelsmiður, er nú að smíða nýtt orgel fyrir kirkjuna og verður það tekið í notkun á komandi hausti. Verið öll velkomin. Sr. Gfsli Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Æsku- lýðsdagurinn 1. mars: Barnastarf kl. 11. Fjölskyldusamkoma í kirkj- unni kl. 20. Blönduð dagskrá í tali og tónum með þátttöku barna og ungmenna úr kirkju- og tónlistar- stai-fi bæjarins. M.a. eru á dagskrá stuttir dramaþættir í flutningi krakka úr TTT- og fermingar- starfi, tónlistarskólanemar leika á hljóðfæri, bamakórinn syngur, hljómsveitin „Hárlos" leikur. Al- mennur söngur. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu í umsjón ferm- ingarbama og foreldra þeirra. Hvetjum söfnuðinn til að fjöl- menna. Sóknarprestur og sam- starfsfólk í barna- og æskulýðs- starfi kirkjunnar. HÁTEIGSKIRKJA. Kvenfélag Há- teigssóknar heldur félagsfund þriðjudaginn 3. mars kl. 20.30 í safnaðarheimili Háteigssóknar. Hildur Einarsdóttir blaðamaður og rithöfundur heimsækir kvenfélags- konur. Kaffisala. Allar konur vel- komnar. KEFAS, Dalvegi 24. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Allir velkomnir. með borgarstjóra Hverfafundum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra með íbúum Reykjavíkur verður framhaldið á næstu vikum. 4. fundur verður haldinn mánudaginn 2. mars með í búum Seljahverfis, Efra- og Neðra Breiðholts. Fundarstaður: Gerðuberg kl. 20.00. 5. fundur verður haldinn miðvikudaginn 4. mars með í búum Laugarnes-, Lækja-, Teiga-, Langholts-, Sunda-, Heima- og Vogahverfi ásamt Skeifunni. Fundarstaður: Langholtsskóli kl. 20.00. 6. fundur verður haldinn mánudaginn 16. mars með í búum í Árbaejar-, Ártúns- og Seláshverfi. Fundarstaður: Ársel kl. 20.00. 7. fundur verður haldinn mánudaginn 23. mars með í búum Grafarvogshverfa. Hamra-, Folda-, Húsa-, Rima-, Borga-, Víkur- og Engjahverfi. Fundarstaður: Fjörgyn kl. 20.00. 8. fundur verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.00 með ungu fólki í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fundarefni: Framtíðarborgin Reykjavík. Á fundunum mun borgarstjóri m.a. kynna áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Sýndar verða teikningar og myndir af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og myndrænu efni. Sjá hverfafundi á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. B&L Suöurlandsbraut 14 Slml 675 1200 Söludolld 6761210 Fax 688 1206 blObl.ls, www.bl.ls LAND ROVER ER MÆTTUR TIL STARFA - stærrl og sterkarí Land Rover Defender 130 "Double Cab" er enginn venjulegur dugnaöarforkur. .. titmtm Hann er sterkbyggður og öflugur jeppl sem nýtist til allra verka. Hann er byggöur á grind og heilli framhásingu og hefur bæöi mikla buröargetu (1.430 kg.) og dráttargetu (3.500 kg.). Pallurinn er 171 sm. svo þetta er kjörlnn vsk-bfll án lenglngar. Hann er elnnlg á hagstæöu veröl: Aöeins 2.331.000 kr. án vsk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.