Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ 28 LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 s 1966-67 FJÓRÐA röð frá vinstri: 1. Viðar Víkingsson 2. Auðunn Sæmundsson 3. Óskar Jónsson 4. Jón Unndórsson 5. Sigurður Snorrason 6. Steingrímur Steinþórsson 7. Ásgeir Pálsson Þriðja röð ftá vinstri: 1. Gunnar Sigurbjörnsson 2. Þorvaldur Jónsson 3. Gestur Guðmundsson 4. Ólafur Ólafsson 5. Hjörieifur Kvaran 6. Guðmundur T. Gústafsson 7. Sveinn Kjartansson 8. Árni Bjömsson 9. Finnur Torfí, kennari Önnur röð frá vinstri: 1. Einar Ujörleifsson 2. Steinn Jónsson 3. Siguijón Hreiðarsson 4. Geir Haarde 5. IljaU i Harðarson 6. Páll Biering 7. Hörður Ragnarsson Neðsta röð frá vinstri: 1. Ágústa Sveinbjömsdóttir 2. Unnur María Ingólfsdóttir 3. Hildur Steingrímsdóttir 4. Kristín Magnúsdóttir 5. Elín S. Konráðsdóttir 6. Dóra Kristinsdóttir Þriðji bekkur M 1966-67 Fjórða röð frá vinstri: 1. Ólafur Axelsson 2. Ólafur Klemensson 3. Þómnn S. Þorgrímsdóttir 4. Álfheiður Ingadóttir 5. Vigdís Pálsdóttir 6. Magnea Matthíasdóttir 7. Margrét Hvannberg Þriðja röð frá vinstri: 1. Vilhjálmur Andrésson 2. Kjartan Sigurðsson 3. Ingólfur Hákonarson 4. Patric O’Brian Holt 5. Björgvin Gylfi Snorrason 6. Öra Clausen 7. Ingjaldur Hannibalsson 8. Gunnar Sæmundsson 9. Halldór Halldórsson Önnur röð frá vinstri: 1. Páll Ágústsson 2. Jónas Sigurðsson 3. John Fenger 4. Þónirinn Gíslason 5. Þorsteinn A. Jónsson 6. Börkur Gunnarsson 7. Einar Ingólfsson, látinn Neðsta röð frá vinstri: 1. Jóhanna Sveinsdóttir, látin 2. Kristín Hauksdóttir 3. Sigríður Pétursdóttir 4. Dagmar Pétursdóttir 5. Ragnheiður Haraldsdóttir Sigríður Þorgrímsdóttir í landsprófsbekk í Hagaskólanum í Reykjavík, Með gömlu bekkjarmyndinni rifjar hún upp minningar frá skólaárunum og segir Oiafí Ormssyni frá viðburðaríkum og skemmtilegum árum. A mótor- hjóli í skólann Fyrir rúmum þrjátíu árum var Þórunn MYNDIRNAR eru af tveim landsprófsbekkj- um, M og L í Haga- skóla veturinn 1966-67. Þetta er hópur sem hélt mikið saman öll árin í Menntaskólanum í Reykjavík. Við erum af hinni svokölluðu 68 kynslóð. Þetta voru mjög pólitískir tímar. Ég tók stúd- entspróf með flestum sem eru þama á þessum tveim myndum. Við skiptumst í andstæðar fylking- ar í menntaskóla. Það er kannski núna, mörgum árum síðar, að sættir eru að takast enda tímamir allt aðrir. Við komum saman á liðnu vori á 30 ára afmælishátíð- inni. Hún var haldin í Félagsmið- stöðinni í Frostaskjóli og hófið hófst með hanastéli heima hjá Geir Haarde. Það voru það sterk bönd sem bundu okkur saman einmitt þetta ár í Hagaskólanum að þau hafa aldrei rofnað þótt ýmislegt hafi gengið á í pólitíkinni,“ segir Þómnn Sigríður Þorgrímsdóttir leikmyndateiknari með bros á vör þegar hún virðir fyrir sér myndimar og læt- ur hugann líða til löngu lið- inna ára þegar ekki var óal- gengt að æskufólk ætti hug sjónir um betri heim. Verðandi skáld og listamenn „Það vom nokkuð margir í þessum hóp, bæði í M- bekknum og L-bekknum, sem voru að fást við að skrifa sögur og yrkja ljóð, eða sinna myndlist og kvikmyndalist. Hæfileikar þessa fólks komu snemma í ljós og það birti t.d. eftir sig ljóð og sögur í skóla- blaðinu Huginn. Þá var þarna veturinn 1966-67 leiklesið leik- rit sem heitir Firðlett. Höfund- ar þess vora m.a. Gestur Guð- mundsson félagsfræðingur, þriðji í þriðju röð frá vinstri í L-bekk og Viðar Víkingsson kvikmyndagerðarmaður og leik- stjóri hjá Ríkissjónvarpinu, sem er hér lengst til vinstri í fjórðu röð í L-bekk. Einnig era hér Magnea Matthíasdóttir, rithöf- undur, hún hefur búið í Kaup- mannahöfn undanfarin ár og er í efstu röð önnur frá hægri í M- bekk og Jóhanna Sveinsdóttir rit- höfundur, sem lést af slysfóram í Frakklandi fyrir örfáum árum og er hér í fyrstu röð lengst til vinstri í M-bekk. Magnea og Jó- hanna voru báðar að skrifa ljóð og sögur sem birtust í skólablaðinu. Þá var Unnur María Ingólfs- dóttir fiðluleikari, dóttir Ingólfs Guðbrandssonar söngstjóra hér önnur frá vinstri í fyrstu röð í L- bekk farin að spila á fiðlu í lands- prófsbekknum og var snemma ínnanhus >*w; komin með tónlistarhæfíleika eins og systur hennar. Björgvin Gylfi Snorrason í þriðju röð fyrir miðju í M-bekk er myndhöggvari og kenn- ari við listaakademíuna í Kaup- mannahöfn. Það var gerð kvik- mynd, stuttmynd, fimmtán mínút- ur, sem var tekin við Ægisíðuna, og ýmsir úr bekkjunum léku í myndinni. Kvikmyndin var gerð m.a. af Viðari Víkingssyni, Vil- hjálmi Andréssyni og Oskari Jóns- syni.“ Þórann er fædd í Reykjavík árið 1951, dóttir Þorgríms Tómassonar framkvæmdastjóra og Ingibjargar Pálsdóttur hönnuðar. „Við eram þrjú systk- inin. Guðrún starfar hjá Vífilfelli sem ritari og Þorgrímur Páll er tölvufræðingur. Ég er fædd í húsi við Sörla- skjól, en ólst upp í Grjótaþorpinu þar til ég var orðin níu ára að víð fluttum í nýtt hverfi í Skerjafirðin- um. Þetta voru góð ár og gott að alast upp við sjóinn þarna ekki langt frá Ægisíð- unni, þar sem ég bý einmitt núna. Ég lauk barna- skólaprófi frá Mið- bæjarbarnaskólan- um. Ég teiknaði alltaf mikið í barnaskóla og hafði ágætan myndlistarkennara Jón E. Guðmundsson, sem rak ís- lenska brúðuleikhúsið, og svo í Hagaskólanum, Guðmund Magn- ússon, sem einnig var sérstaklega skemmtilegur myndlistarkennari. Ég fékk strax í skóla aukatíma í myndlist hjá báðum þessum kenn- urum.“ Hópur af fólki úr heilbrigðisgeiranum „Hópur af fólki úr M-bekk og L- bekk starfar í heilbrigðisgeiranum. Hér í fremstu röð lengst til hægri í M-bekk er Ragnheiður Haralds- dóttir, staðgengill ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóri í heilbrigðis- ráðuneytinu. I annarri röð, lengst til vinstri, í M-bekk, er Páll Ágústsson, sem er starfandi læknir á írlandi. Hann er einn af þeim sem ekki hefur fengið starf við sitt hæfi hér heima. Hér í efstu röð þriðja frá hægri í M-bekk er Vigdís Pálsdótt- ir hjúkrunarfræðingur sem hefur mikið verið í hjálparstarfi erlendis. Hún hefur starfað á Indlandi, Grænlandi og víðar við erfiðar að- stæður. Þá era hér enn fleiri, t.d. úr L-bekk, Steinn Jónsson annar frá vinstri í annarri röð og Sveinn Kjartansson er annar frá hægri í þriðju röð og t.d. úr M-bekk, lengst til vinstri í þriðju röð er Vil- hjálmur Andrésson læknir og þarna er Óskar Jónsson lyfjafræð- ingur þriðji frá vinstri í fjórðu röð í L-bekk.“ Sérstaklega skemmtilegur tími „Fyrstu áhrifin af Bítlatímabil- inu vora að koma fram þennan vet- ur eins og sést á hárgreiðslu strák- anna. Það var margt eftirminnilegt frá þessu ári og þetta var sérstak- lega skemmtilegur tími. Við feng- um t.d. þekktar hljómsveitir tfi að leika fyrir dansi, Flowers og Hljóma. Við stelpumar máluðum varimar með hvítu sinkpasta. Annars var þetta afskaplega sak- laust og prútt fólk. Það versta sem við gerðum var að fara út í bakarí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.