Morgunblaðið - 07.03.1998, Side 29

Morgunblaðið - 07.03.1998, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 29 VIKU m og kaupa snúða. Magnea fór ekki út í bakarí, hún fór út í Neskirkju og reykti sígarettu í anddyrinu." Pessi hópur skiptist snemma upp í nokkuð harða pólítíska and- stæðinga. Fyrir öðrum hópnum og þeim sem var vinstra megin í stjómmálum fór Alfheiður Inga- dóttir, sem er fyrir miðju í fjórðu röð í M-bekk og fyrir hinum sem var þá hægra megin, Geir Haarde alþingismaður, en hann er fyrir miðju í annarri röð í L-bekk. Geir gerði t.d. strax í landsprófi athuga- semd við fundarsköp á fundi skóla- félagsins. Álfheiður stóð vörð um réttlætið. Þá voru þarna mjög póli- tískir menn eins og Steingrímur Steinþórsson, annar frá hægri í fjórðu röð í L-bekk sem var félagi í Æskulýðsfylkingunni og Olafur Klemensson, hagfræðingur hjá Seðlabankanum, annar frá vinstri í fjórðu röð í M-bekk, sem var snemma mikill hægri maður og Hjörleifur Kvaran borgarlögmað- ur. Margir urðu kennarar t.d. í þriðju röð, þriðji frá vinstri í M- bekk, er Ingjaldur Hannibalsson, dósent við Háskóla Islands, sonur Hannibals Valdimarssonar, fyrr- um ráðherra. Við Ingjaldur vorum saman í bekk alveg frá því í barna- skóla. Þarna á Grímsstaðarholtinu var Simmasjoppa sem við komum oft í og var svona eins og athvarf og skjól í roki. Við fórum nokki'ar skólasystur til Jósefínu Húnfjörð, spákonu frá Nauthól, sem bjó þarna á holtinu, fyrirmyndin að Karólínu í Djöflaeyjunni og báðum hana að spá í framtíðina. Ég er ekki frá því að hún hafi reynst sannspá. Dvaldi lengi í vestur-Berlín Ég átti mótorhjól, vespu, á þess- um árum og fór á mótorhjólinu í skólann og með hjálm á höfði. Þetta þótti sérstakt þar sem strák- arnir áttu nú frekar mótorhjól en stelpur." Maður Þórunnar er Sigurður Harðarson arkitekt og eiga þau eitt barn saman og þá eiga þau fjögur úr fyrri hjónaböndum. Að loknu stúdentsprófi frá MR úr náttúrufræðideild árið 1971 dvaldi Þórunn lengi í Vestur-Berlín í námi í Hochschule der Kunste í myndlistar- og leikmyndanámi og lauk þaðan prófi 1979. Þar var hún í framhaldsnámi rúmum tuttugu árum síðar og lauk þaðan Meisterschuler-námi. Þórunn hef- ur unnið við leikmyndagerð í Þjóð- leikhúsinu og í leikhúsum hér heima og erlendis og á hún athygl- isverðan feril að baki. Meðal fyrstu leikmynda hennar var við Stundarfrið, leikrit Guðmundar Steinssonar, og þá hefur hún mik- ið komið að nýjum íslenskum verkum t.d. Degi vonar eftir Birgi Sigurðsson og Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson og unnið mikið með Stefáni Baldurssyni Þjóðleik- hússtjóra. Verið velkomin í nýja og stórglæsilega verslun okkar þar sem þú færð heimilistæki og þjónustu sem þú getur gert hörðustu kröfur til. Við bjóðum nú mun meira vöruúrval og verð sem stenst alla samkeppni. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 5691500 PHILIPS HR 7805 Verð áður kr. 16.900 stgr. 12.900 stgr. Matvinnslu- og hrærivél Stórkostleg eldhúshjálp. Hér færðu allt í senn - hrærivél, matvinnslu- vél og blandara. Ótal aukahlutir fylgja. Verð aðeins kr. www.ht.is Stœrðln og verðlð ó þessum fullvaxna evrópska fjölskyldubíl gerlr hann óviöjafnanlegan, svo ekki sé mlnnst ó ríkulegan útbúnað og framúrskarandl aksturselglnlelka. Prófaöu hann. 1600 cc vél ■ 90 hestöfl • 5 gíra • beln Innsprautun • regnskynjarl ó framrúöu ■ þokuljós að framan vökva- og veltistýrl • loftpúöar bóðum megin • rafdrifnar rúður aö framan • útvarp og segulband stillt með stöng í stýri • hœöarstillanlegt ökumannssœti ■ bílbeltastrekkjari ■ fjarstýröar samlœsingar með þjófavörn ■ lltað gler ■ höfuöpúðar í aftursœtl • niðurfellanleg aftursœti 40/60 ■ rafdrifnir hllöarspeglar • rafgalvaníseraður • hlti í afturrúöu • samlitir stuðarar • barnalœslngar ó afturhuröum NÝBÝLAVEGI 2 SiM1: 554 2600 OPIÐ LAUGARDAG KL. 13-17 Ljón á verdi kettlings Veró aóeins: li.390.000 kf*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.