Morgunblaðið - 07.03.1998, Side 43

Morgunblaðið - 07.03.1998, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ marka árlegt framlag ríkisins, ef það er á annað borð talið nauðsynlegt. Gerðar verði skýrar kröfur um að engar tekjur renni til rekstrarfyrir- tækis fyrr en endurbótum á flug- brautum er að fullu lokið. Samnings- tími verði 30 ár og að honum loknum færist eignarhald flugbrauta til ríkis- ins. Áhætta ríkisins Hér hef ég rakið dæmi um hvernig einkaframkvæmdir geta nýst hér- lendis. í allri umræðunni verðum við þó að hafa í huga að einkafram- kvæmd getur reynst varhugaverð ef ekki er vandað til undirbúnings í hví- vetna og þáttur ríkisins er að ein- hverju leyti óljós eða ábyrgð og áhætta ríkisins umtalsverð. Einka- framkvæmd verður að byggja á tveimur meginþáttum. I fyrsta lagi verður reglan að vera sú að öll verk- efni séu hagkvæm og fyllstu varfæmi gætt í meðferð þess fjár sem varið er til verkefnisins til lengri og skemmri tíma. í öðru lagi verður einkafyrir- tækið að taka á sig stærstan hluta áhættu vegna verkefnisins. Þetta seinna atriði er talið lykillinn að vel heppnaðri einkaframkvæmd. Einkaframkvæmd getur reynst varhugaverð ef ríkið tekur á sig veru- legar ábyrgðir eða skuidbindingar vegna tiltekinna verkefna eða hyggst greiða há skuggagjöld. Svokölluð skuggagjöld birtast t.d. í því að einkaaðili leggur tiltekinn veg og rekur hann en ríkið greiðir tiltekið gjald fyrir hverja bifreið sem fer um veginn. I þessari aðferð felst viss hætta. í fyrsta lagi tekur ríkið umtalsverða áhættu enda þótt hún sé minni en við hefðbundnar framkvæmdir ríkisins. í öðru lagi getur falist pólitísk freist- ing fyrir áhugamenn um vissar fram- kvæmdir að nýta sér einkafram- kvæmdaaðferðina þegar áhættan er nánast engin vegna ábyrgða ríkisins. Framkvæmdir sem setið hafa á hak- Útfrá þessu mætti hugsa sér að Reykjavíkurborg og ríkið gerðu með sér samning og mynduðu félag um Sundabrautarframkvæmdir. Borgin greiddi á ári sem nemur fjórðungi eða þriðjungi til Sundabrautar næstu tíu ár og ríkið legði til afganginn. Sameiginlega byðu þessir aðilar framkvæmdina út með það að mark- miði að einkaaðilar reisi og reki mannvirkin en hönnun væri á herð- um ríkis og borgar. Tilboðsgjafar byðu í framkvæmdirnar með það fyr- ir augum að félag ríkis og borgar greiði sameiginlega fyrir flýtinguna næstu tíu ár en síðan væri það í hendi ríkisins hvort haldið yrði áfram sam- vinnu við einkaaðila eða ríkið tæki Sundabraut alfarið yfir að tíu árum liðnum. Hlutur borgarinnar gæti numið um 150-200 milljónum króna á ári og hlutur ríkisins um 600-800 milljónum. Sundabraut árið 2004 í stað 2014! Hugmynd sú sem hér er kynnt gengur fyrst og fremst út á að flýta framkvæmd sem að öðrum kosti yrði ekki á dagskrá fyrr en í fyrsta lagi árið 2010! Þar með er ljóst að Sunda- braut verður ekki tilbúin að óbreyttu fyrr en í fyrsta lagi árið 2014 en hún gæti að öðrum kosti verið til a.m.k. árið 2004. Ýmsir kostir eru því samfara að koma á þeirri aðferð sem fælist í einkafjármögnun Sundabrautar. Við viljum því taka undir með Árna Sig- fússyni sem átti frumkvæðið að því að setja fram þá hugmynd að flýta lagningu Sundabrautar með einka- fjármögnun. Við bendum á ofan- greinda samstarfsleið ríkis og borgar í því sambandi. Sundabraut er þjóðhagslega hag- kvæmt samgöngumannvirki og brýn- asta samgöngubót höfuðborgarsvæð- isins á næstu árum. Að mörgu leyti má því segja að framtíð Reykjavíkur hvíli á lagningu Sundabrautar. Þess vegna þýðir ekkert hálfkák í málinu. Ahugafélag um Sundabraut mun á næstunni kynna þessar hugmyndir fyrir ríki og borg og hvetja til þess að þessir aðilar setjist niður og leiti leiða til að flýta allri framkvæmdinni. Höfundar eru íáhugahópi um Sundabraut. Pótur Friðriksson er rekstrarfræðingur og Þórír Kjart- ansson er verkfræðingur. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 43 < SKOÐUN anum vegna fjárskorts komast allt í einu á dagskrá þar sem einkafram- kvæmd hefur áhrif á reikningsskil ríkisins með öðrum hætti en venju- legar opinberar framkvæmdir. Slíkt kann að leiða til þein-ar hugsunar sem við þekkjum svo vel: Fram- kvæmum nú og greiðum síðar. Þannig mætti byrja með misarðbær- ar framkvæmdir án þess að það hefði veruleg áhrif á stöðu ríkissjóðs til skamms tíma. Þetta verðum við að hafa hugfast í allri umræðunni um einkaframkvæmdir sem byggja fyrst og fremst á greiðslum frá ríkinu eða skuggagjöldum. Lokaorð Eg er sannfærður um að einka- framkvæmdir munu aukast hérlendis á næstu árum og að með þeim verði hægt að hraða uppbyggingu mann- virkja sem örva hagvöxt og bæta lífs- kjör. I þessu sambandi má geta Sundabrautar, sem verið hefur í um- ræðunni að undanfórnu. Vaxandi skilningur er á því að færa þurfi vald- mörkin til milli ríkis- og einkarekst- urs. Með öðrum orðum: Að breyta verkaskiptingunni í þjóðfélaginu. Á mörgum sviðum þar sem opinber rekstur er ríkjandi, getum við nýtt okkur kosti einkaframtaks og mark- aðslögmálsins. Það skilar sér í betri lífskjörum, þegar leikreglurnar eru í lagi. Höfundur er fjármálaráðherra. Á Endurbygging Laugavegar Frá Barónsstíg að Frakkastíg Gatan er opin allri gangandi umferð meðan á framkvæmdum stendur. Verslanir og þjónustustofnanir starfa sem áður. Ný bflastæði er að finna á eftirtöldum lóðum: ILaugavegur 77 (vestari hluti), aðkoma frá Ilverfisgötu gegnt versluninnilO- Miðastæðin eru góður kostur. Þú borgar fyrir þann tíma sem þú ætlar að nota; korter, hálftíma, klukkustund eða lengri tíma. • Minnt er á bflahúsin við Vitatorg, með innkeyrslum frá Skúlagötu og Vitastíg, og Traðarkot við Hverfisgötu, gegnt Þjóðleikhúsinu. Bílastæðasjóður ,ur 66-68, aðkóína frá Vitastíg ofan Laugavegar. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.