Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ sfJli! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. I kvöld lau. 7/3 nokkur sæti laus — sun. 15/3 — sun. 22/3. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Á morgun sun. 8/3 nokkur sæti laus — fim. 12/3 — mið. 18/3 nokkur sæti laus. HAMLET — William Shakespeare Fös. 13/3 — fim. 19/3 — fim. 26/3. Ath. sýningum fer fækkandi. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 14/3 nokkur sæti laus — fös. 20/3. Ath. sýningum fer fækkandi. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Á morgun sun. 8/3 kl. 14 næstsíðasta sýning — sun. 15/3 kl. 14 síðasta sýning. Litla sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson í kvöld lau. 7/3 nokkur sæti laus — fim. 12/3 nokkur sæti laus — lau. 21/3. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Á morgun sun. 8/3 — fim. 12/3 — fös. 13/3 uppselt — fim. 19/3. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 9/3 kl. 20.30: Yndisleg umgjötð um þögnina. Dagskrá tileinkuð Mauricio Kagel og John Cage. Flytjerrdur eru slagverksleikaramir Éggert Pálsson, Pétur Grétarsson og Steef von Oosterhout ásamt píanólelikaranum Snorra Sigfúsi Birgissyni. Mðasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. áft^LEIKFÉLAG REYKJAVÍKURJ® I897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Sun. 8/3, sun. 15/3, aukasýn. 17/3 kl. 15.00, uppselt, sun. 22/3, sun. 29/3, sun. 5/4. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIffí BG Síllir eftir Ivan Túrgenjev Lau. 14/3, lau. 21/3, fös. 27/3. Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagar Iða eftir Richard Wherfock. Útíagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. 7. sýn. lau. 7/3, hvít kort Allra síð. sýning, örfá sæti laus. http://www.id.is Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: í kvöld 7/3, kl. 22.30, fös. 13/3, kl. 20.00, Sýningum fer fækkandi. Litía svjð kl. 20.00: [feiS&mgSS^Tgiúnl eftir Nicky Silver í kvöld 7/3, fös. 13/3, fös. 20/3. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 BUGSY MALONE I dag 7. mars kl. 13.30 uppselt sun. 8. mars kl. 13.30 uppselt sun. 8. mars. kl. 16.00 uppselt lau. 14. mars kl. 13.30 uppselt sun. 15. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 15. mars kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 16.00 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU i kvöld 7. mars kl. 21 uppselt fös. 13. mars kl. 21 uppselt sun. 15. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 19. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI mið. 11. mars kl. 21 sun. 22. mars kl. 21. Síðustu sýningar TRAINSPOTTING sun. 8. mars kl. 21 fim. 12. mars kl. 21 lau. 14. mars kl. 23.30 Bannað innan 16 ára. Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. Leikfélag Akureyrar r íbftrforme/Jf/r The Sound of Mmic eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II Þýðing: Rosi Óiafsson Utsetningar. Hákon Leifsson Lýsing: Ingvar Bjömsson Leikmynd og búningar. Messíana Tómasdóttir Hljómsveitaistjþm: Guðmundur Óii Gunnarsson Leikstjóm: Auður Bjamadóttir í aðalhlutverkum: Þóra Einarsdóttir — Hinrik Ólafsson Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norðuriands Frumsýning í Samkomuhúsinu 3. sýning í dag, 8. mars kl. 16.00. Allar helgar til vors. Landsbanki isiands veitir handhöfum guil-debetkorta 25% afslátt. Sími 462 1400 NÝTT LHKRIT EFTIR BUÐRÚNU ÁSMUNOSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR þri. 10. mars uppselt fös. 13. mars Sýnt kl.20.30. SÝNT i ÓVÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 Vinsælasta ópera allra tfma! t3ö £au ££u uXa-n. T W.A.Mozart 2. sýning 7.3. kl. 16.00 UPPSELT Aukasýning 8.3. kl. 15.00 Orfá sæti laus 3. sýning 8.3. kl. 20.30 UPPSELT Sýning 9.3. kl. 21.00 Síðasta sýning í SMÁRA - Tónleikasal Söngskólans Veghúsastíg 7, Reykjavík Miðasala 10-17 daglega, sími 552-7366 MÖGULEIKHÚSIÐ 6Ó0AN OAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström sun. 15. mars kl. 14.00 uppselt aukasýn. sun. 15. mars kl. 15.30. sun. 22. mars kl. 14.00 örfá sæti laus sun. 22. mars kl. 15.30 uppselt sun. 29. mars kl. 14.00 sun. 5. apríl kl. 14.00 KaffiLeihliúsift Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer I kvöld kl. 21.00 uppselt fös. 13/3 kl. 22.00 uppselt sun. 15/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 21/3 kl. 22.00 laus sæti sun. 22/3 kl. 21.00 laus sæti fös. 27/3 kl. 22.00 örfá sæti laus Revían í den sun. 8/3 kl. 21.00 laus sæti lau. 14/3 kl. 23.30 laus sæti Síöustu sýningar ^ Svikamyllumatseðill: N Ávaxtafylltur grisahryggur m/kókoshjúp v Myntuostakaka m/skógarberjasósu y Miöasala opin fim-lau ki. 18—21. Miða- pantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. SNUÐUR OG SNÆLDA Maður í mislitum sokkum | eftir Anmuind Backmann | I Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir | I Ath. næst síðusta sýrang^rhdgj I 20. sýn. í dag kl. 16 21. sýn 8. mars kl. 16 22 sýn 10. rrars kl. 16 23. sýn 12 mars kl. 16 | I Sýnt í ItlsiraL KKerfisgötu 105. | I Mðapantanir í sírm 552 8812 I á skrifstofutíma og í síma I I 551 0730 (Sigrún Pétursdóttir). I I Aðgöngumiðar einnig seldir við innganginn. I________________________________ I Gullna hliðið Leikfélag UMF Hrunamanna sýnir Gullna hliðið í Félagsheimilinu Flúðum. Leikstjóri: Halla Guðmund. í dag kl. 15.00. Sunnudag 8. mars kl. 15.00. Örfáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 486 6588 frákl. 10-12 og kl. 14-16. Einnig sýningardaga frákl. 18-20. Vinnustofur leikara SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Einleikurinn „Ferðir Guðríðar“ (The Saga of Guðríður) Höfundur ensku útgáfunnar Brynja Benediktsdóttir með aðstoð Tristan Grifabin 7. sýn. í kvöld, lau. 7. mars kl. 20 8. sýn. sun. 8. mars kl. 20 Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sfmi 552 4600. Simsvari í Skemmtihúsinu: 5522075 FÓLK í FRÉTTUM Milljón dollara andköf ÞEIR á Stöð 2 hafa gerst hús- göngumenn á sunnudögum að undanfömu undir forustu Sig- mundar Ernis, eins færasta sjónvarpsmanns síns. Nú síðast heimsóttu þeir félagar Hvera- gerði, þ.e. Sigmundur og tæknil- ið, og ræddu við Knút Bruun, fyrrum forseta bæjarstjórnar Hveragerðis, sem gætti starfans þangað til aðrir komu og til- kynntu að þeir væru gáfaðri og ættu því að vera forsetar yfir öllu klabbinu. Margir hafa verið tilkvaddir að gera eitthvað úr Hveragerði, svo sem heilsubæ og jólabæ en allt hefur það orðið til lítils. Nú hefur einn gáfumað- urinn í bæjar- stjóm ákveðið að reisa nýtt hæli svona rétt fyrir kosningarnar til að auka enn á dýrð bæjarins. Bærinn er fátæk- ur og þarfnast annars meira en fleiri bygginga, sem eru aðeins fasteignaskattsskyldar að hluta, ef þær greiða þá nokkuð. Knút- ur Bruun virðist kominn í skjól frá þessu öllu, býr í gili upp við Varmá og yljar sér við hveri í stað pólitíkur. Pað fór vel á með Sigmundi Emi og honum síðast- liðið sunnudagskvöld og skatt- fríðindi heilsubæla voru víðs- fjarri. Innlendir þættir í sjónvörpun- um báðum eru mikil hvíld frá hinu endalausa erlenda efni, sem minnir stundum á risavaxnar videoleigur. Það er auðheyi't á almennum áhorfendum, sem ekld era sokknir upp fyrir haus í íþróttum, að þeim finnst leikið innlent efni yfirleitt best nema það sé svo hrikalega viðvanings- legt að öllum blöskrar. Nýiega var kvikmyndin Karlakórinn Hekla sýnd í gufusjónvarpinu og var vel þolanleg. Einkum mátti finna að því að aðalleikarinn gerðist stundum tilgerðarlegur í tali öðm hverju, en það virtist tittlingaskítur, sem engum kom við, a.m.k. ekki þeim sem hafði við orð eftir sýninguna og nefndi dæmi, að þannig hefði Laurence Olivier m.a. leikið í kvikmynd- um. Svona er hægt að slá mein- lausustu gagnrýni út af laginu þegar íslenskar myndir eiga í hlut. í samanlögðum kvikmynda- iðnaði Vesturlanda örlar hvergi á stefnu sem hægt er að vísa til fyrir fullt og fast, heldur er hér um að ræða svo unga listgrein að tilraunin sjálf er ofar öllu og verklagið og tækin skipa fremsta sess. Þetta þróunarleysi er svona sambærilegt við fyrstu aldir prentlistar. Eigi að síður er í formi kvikmynda verið að færa okkur eftiröpun mannlegra ör- laga, sem stundum alveg ófor- varandis breytast í hamfara- myndir þar sem heilu álfurnar sökkva í sjó eða King Kong gríp- ur stúlkuna, sem verður að vera ljóshærð vegna ameríks staðals í því efni, og bíógestir fá hundrað milljóna dollara andköf. En kvikmyndaiðnaðurinn byggist einmitt á þessum mikilsverðu andköfum bíógesta eða þrásetu- fólks við kassann. Guðir samtím- ans eru svo leik- stjórar í nútím- anum, sem skipta sér ekki of mikið af því sem fram fer á sviðinu. Sumir leikstýra helst engu og eru mikils metnir fyrir. Það eru helst kvikmyndatökumennirnir sem eru einhvers megnugir í leikstjóm enda er tökuvélin harður húsbóndi. Áður voru það elskhugar sellulósans sem nutu frægðar og einstaka sellulósa skvísa. Um síðustu helgi var sýnd kvikmyndin The Pathfinder, sem byggð er á einni af skáld- sögum James Fenimore Cooper. Hann var uppi í Bandaríkjunum á einu söguríkasta tímabili í lífi bandaríku þjóðarinnar, þegar þangað streymdi fólksmergð úr öllum heiminum en í landinu voru fýrir Indíánar, sem áttuðu sig ekki á þeim aldaskiptum sem fóru í hönd og hafa ekki áttað sig á þeim enn. Ekki er ljóst hvað kvikmyndin fylgir sögunni ná- kvæmlega, en hún er trú því manneskjulega viðhorfi James Fenimore Cooper, að Indlánar eru menn. Það var alltaf megin- inntak skáldsagna Coopers og gerði hann að helsta skáldi Am- eríku á nítjándu öld eins og Mel- ville. Cooper var ljúfur höfundur og kenndi manni að þykja vænt um Indíána með bókinni „Síðasti Móhíkaninn". Öldin var grimm og menn hungraði eftir landi. En James Fenimore Cooper stóð með þeim sem minna máttu og reyndi að samlaga vini sína hvít- um uppivöðslumönnum í bókum sínum. Hann þreyttist seint á að hefja þá trú Indíána til skýj- anna, að landið væri lifandi ekki síður en mennirnir. Indriði G. Þorsteinsson. SJONVARPA LAUGARDEGI ^tT JJ Sídasti 'i Bærinn í alnum Miðapantanir í símu 555 0553. Miðasalan cr opin milli kl. 16-19 alia daga nema sun. Vesturgata 11. Ilaí'narfírði. Svningar hefjast klukkan 14.00 Efra svið: Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR I dag lau. kl. 14 örtá sæti Sun. 8. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 8. mars kl. 17 Lau. 14. mars kl. 14 örfá sæti Sun. 15. mars kl. 14 Lau. 21. mars kl. 14 Sun. 22. mars kl. 14 Góð kona eða þannig e. Jón Gnarr og Völu Þórsdóttur Fös. 13/3 kl. 20.30 C ísfcard r^J^yrirííi BcnDttit.i I kvöld kl. 20, örfá sæti laus, laugardag 14. mars kl. 20, föstudag 20. mars kl. 20, laugardag 21. mars kl. 20. TÓNLEIKAR Styrktartelagstonleikar: Guðrún María Ennbogadóttir, sópran, Ennur Bjamason, baritón, þriðjudaginn 10. mars kl. 20.30. j ISIÆNSKA ól'EUW Sími 551 1475 Midasala er opin nlla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.