Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 07.03.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 69 I i I I I i í ( I ■S-Wral.mi \4W:=U.T» EINA BÍÓIÐ MfÐ THXOIGITAll ÖtLUM SÖLUM KRINGLU 1 SHDiGrTAL Sýnd kl. 3.6 DAGAR EFTIR. Sýnd kl. 6.50. Síðustu sýningar Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Frá leikstjóra Óskarsuerðlauna myndarinnar Dansar Við Úlfa Það er aðeins einn maður tilbúinn aö berjast fyrir framtíö okkar •MLili.'Tli swrnhm sammUSá —____________18il, EICECCC.,-, n n 111 n 111 m ri 1111 n rmn 11111111i rrn iK^a»-o Snorrabraut 37, sími 551 1384 Frá leikstjóra Óskarsverðlauna- myndarinnar Dansar Við Ulfa Það er aðeins einn maður tilbúinn aö berjast fyrir framtíð okkar Sýnd kl. 5 og 9. SDDlGfTAL B r a d yf l i I Sýnd kl. 2.30, 6,50 og 9.15. MÖGNUD KVÍKi_ LlF OG STÖRF FRÉTTAMANNA FREMSTU VlGLÍNU WELCOME TO SARAJEVO Sýnd kl. 3, 5, 9.10 og 11. FLUBBER ★ ★★ X Sýndkl. 3 og 5. Sýnd Id. 6.45. slk Hverfisgötu, sími 551 9000 www.skifan.com MlNNlf 1JKIVF.R Sn.i.i a\ Skarsgárd Will Huntlng á í miklum vandræöum meö líf sitt en er óvænt uppgötvaöur af skólamönnum í Harvard háskólanum fyrir mikla stærðfræðisnilli. Óstýrilæti koma honum í koll þar til hann hittir jafnoka sinn, prófessorinn McGuire sem leikinn er af Robin Williams. Gildran í Mosfellsbæ ARcnccar TILBOÐ í MARS Á barnamyndatökum - sjá sparihefti heimilana - barna^;fjölskyldu mmtuDjR Aónúla 38 • sími 588-7644 _ ^unnar Leifur Jónasson HLJÓMSVEITIN Gildran held- ur tónleika á laugardagskvöldið í i fyrsta sinn í fimm ár. Tónleikarn- ir verða haldnir í heimabyggð ' sveitarinnar í Mosfellsbæ á veit- | 'ugastaðnum Álafossföt best. „Gildran var að gefa út fyrir jólinn tvöfalda safnplötu í tilefni af því að tíu ár voru liðin frá því fyrsta platan kom út. Við spiluð- um ekkert í kjölfar þeirrar útgáfu °g ákváðum því að koma saman °g vera með nokkurs konar síð- búna útgáfutónleika," sagði Karl ( Tómasson trommuleikari. ( Að hans sögn hafa þeir félagar | ekki spilað opinberlega á þessum Hma en draga þó hljóðfærin fram með reglulegu millibili. „Við Hirgir söngvari Gildrunnar stofn- uðum dúett þegar Gildran fór í frí, sem við kölluðum 66 og spil- uðum mikið undir því heiti. Síð- ustu tvö ár hefur sú sveit lítið starfað.“ ( Þeir félagar eru að vonum | spenntir fyrir uppákomuna í , kvöld og kom enginn annar stað- I ur til greina en heimabær sveit- arinnar. „Við ætlum að bjóða okkar gesti velkomna klukkan tíu B&L ■ Suðurlandsbraut 14 •Söludeild Arctic Cat 575 1210 slciptiborð 575 1200 -netfang bl@bl.is •veffang www.bt.is í kvöld með léttum veitingum og svo byrjum við að spila um mið- nætti. Þetta er opið öllum Gildru- aðdáendum og við ætlum að flytja rjómann af okkar efni. Til dæmis okkar útsetningu á Vorkvöldi í Reykjavík og „House of the Ris- ing Sun“ svo eitthvað sé nefnt,“ sagði Karl og bætti því við að þeir félagar hefðu tekið væna æfinga- skorpu í vikunni. „Við höfum engu gleymt og verðum sérstak- lega ferskir og fínir á tónleikun- um í kvöld." Gildruna skipa þeir Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari, Karl Tómasson trommuleikari, Þór- hallur Árnason bassaleikari og Birgir Haraldsson gítarleikari og söngvari. HLJÓMSVEITIN Gildran verður með tónleika í Mosfellsbæ í kvöld. 1 ’ V\' 'f „ ^ - gjM0HRRj£BMMMMHMHMINMMMMN!t|tfMMM4|NNMMNptfNMnMNMMMHMMH8ffMMMMMMlHMMMnVMÍMHM Kraftmiklir kettir á einstöku tilboði Nokkrir Arctic Cat vélsleðar fást nú meö vegLegum afslætti „Höfum engu gleymt“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.