Morgunblaðið - 03.05.1998, Page 42

Morgunblaðið - 03.05.1998, Page 42
42 SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Elskuleg systir okkar, SNÆLAUG FANNDAL ÞORSTEINSDÓTTIR Bólstaðarhlíð 40, Reykjavík, sem lést á heimili sfnu, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 6. maí kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarfélög. Stefanía Þorsteinsdóttir, Jóhanna M. Þorsteinsdóttir, Arnfríður Þorsteinsdóttir. + Elskuleg móðir okkar, amma og langamma, FANNEY HELGADÓTTIR, Asparfelli 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 6. maí kl. 15.00. Karl Ásgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur. + Móðir okkar, HREFNA PJETURSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. maí kl. 13.30. Pjetur Hafstein Lárusson, Svavar Hrafn Svavarsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug, við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÓLAFS HARALDSSONAR húsasmíðameistara, Miðvangi 69, Hafnarfirði, Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á gjör- gæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Tyrfingsdóttir, Eyrún Ólafsdóttir, Kristján M. Ólafsson, Lydía Ósk Óskarsdóttir, Haraldur Garðar Ólafsson Ólöf og Ingi, Lydía Hrönn og Iðunn Rún. + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður, tengdaföður, afa og langafa, GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR málarameistara, Kópavogsbraut 10. Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, fyrir frábæra umönnun og hlýju. Samúel Guðmundsson, Ásta Guðmundsdóttir, Einar Þór Samúelsson, Ásta Hjördís Valdimarsdóttir, Tanja Dögg Einarsdóttir, Guðmundur Jónsson, Sigurður Jónsson, Kristján Jónsson. + Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug, við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, HALLDÓRU S. JÓNSDÓTTUR, dvalarheimilinu Hlíð, áður til heimilis í Dalsgerði 3F, Akureyri, Rannveig Helga Karlsdóttir, Þormóður Helgason, Einar Karlsson, Sigurjóna Sigurjónsdóttir, Heiða Karlsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. YNGVIORN AXELSSON + Yngvi Örn Ax- elsson fæddist á Syðri-Bakka í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjar- sýslu 15. nóvember 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri hinn 24. apríl síð- astliðinn. Foreldr- ar hans voru Axel Jónsson kennari og bóndi, f. í Sultum í Kelduhverfi 27. júlí 1889, d. á Núpi í Öxarfirði 9. október 1927, og kona hans Sigríður Stefanía Jóhannesdóttir, húsmóðir í Ási og kvenréttindakona og stofn- andi kvenféiaga víðsvegar í sýslunni, f. á Skútustöðum í Mývatnssveit 17. maí 1882, d. á Akureyri 20. júní 1970. Yngvi átti fjögur systkini, þau Óttar Braga, Auði, Kristínu og Áslaugu, en hún er látin. Hinn 9. júlí 1949 kvæntist Yngvi Margréti Nikulásdóttur, f. 11. janúar 1925. Þau hafa alltaf haft búsetu í Ási í Keldu- hverfi. Börn þeirra eru: 1) Nikulás Smári Steingrímsson. Fyrrv. kona hans er Hlíf Geirs- dóttir, börn þeirra Margrét Herborg, Arnar Geir og Sig- Þær minningar sem ég á um pabba eru mjög góðar. Hann var ekki maður margra orða en sýndi urður Sveinn. Smári er nú kvænt- ur Clair Crocott og eru þau búsett í Englandi. 2) Þor- valdur Yngvason, kona hans er Elín- borg Sigvaldadótt- ir, börn þeirra Heiðar Smári og Hugrún Ásdís, bú- sett á Húsavík. 3) Axel Jóhannes Yngvason, kona hans er Birna Snorradóttir, börn þeirra Ólöf Huld Matthíasdótt- ir, Sunna Axelsdóttir og Hild- ur Axelsdóttir, búsett í Eyja- fírði. 4) Kristinn Sigurður Yngvason, ókvæntur og barn- laus, búsettur á Tóvegg í Kelduhverfi. 5) Auður Guðný Yngvadóttir, maður hennar er Helgi Hinrik Schiöth, börn þeirra Brynjar Gauti, Haf- steinn Ingi og Þorvaldur Yngvi, búsett í Eyjafirði. 6) Ás- geir Yngvason, kona hans er Hildur Öladóttir, börn þeirra Dagur, d. 1992, Þula og Yngvi, búsett á Akureyri. Útför Yngva fer fram frá Akureyrarkirkju á morgun, mánudaginn 4. maí, og hefst athöfnin klukkan 13.30. hlýju sína frekar í verki og athöfn- um. Hann var mjög traustur mað- ur, duglegur og ósérhlífinn til allr- Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper- fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. + Þökkum ykkur af heilum hug, kæru vinir, þann mikla hlýhug og tryggu vináttu sem þið sýnduð með margvíslegum hætti við andlát og útför okkar elskulegu móður, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR ÁSMUNDSDÓTTUR, Skagabraut 9, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. Einar Jón Ólafsson, Erna Guðnadóttir, Einar Gunnar Einarsson, Guðni Kristinn Einarsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vió andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGIGERÐAR JÓNSDÓTTUR (Gerðu), Snorrabraut 50, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heima- hlynningar Krabbameinsfélagsins fyrir einlægni og góða umönnun. Gunnhildur Guðmundsdóttir, Jón Gunnar Stefánsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Einar Högnason, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÖNNU ÁGÚSTSDÓTTUR, Snekkjuvogi v/Kumbaravog, áður til heimilis f Auðbrekku 23, Kópavogi. Börn, tengdabörn og barnabörn. ar vinnu, en sögur segja að hann hafi haft gaman af því að gera vinnufélögum sínum góðlátlega grikki þegar færi gafst. Hann var búinn að kljást við marga sjúkdóma í gegnum tíðina og sýndi það best hversu sterkur maður hann var, bæði á sál og lík- ama, hvað hann náði sér jafnan fljótt á strik aftur og fékk skjótan bata. Eg hef ekki oft séð honum brugðið yfir veikindum en þegar hann veiktist síðast og ljóst var hversu alvarleg þau veikindi voru varð honum greinilega mikið um. En hann barðist af mikilli hugprýði við þennan sjúkdóm eins og hans var von og vísa. Því miður hafði hann ekki betur í þetta sinn. Kannski finnst manni þetta ennþá sorglegra vegna þess að það var ekki nema tæpt ár síðan hann hafði gengist undir mikla hjartaaðgerð sem hann jafnaði sig mjög fljótt á eins og hann var vanur. Sá maður fram á að hann gæti átt mörg góð ár með fjölskyldu sinni og vanda- mönnum svo ekki sé minnst á barnabörnin og bamabamabörnin, sem voru í miklu uppáhaldi hjá honum. Mér og konunni minni finnst kannski sárast að börnin okkar fá aldrei aftur að hitta afa sinn sem var þeim alltaf svo góður, og það er alls ekki víst að þau komi til með að muna vel eftir honum vegna þess hve ung þau eru í dag. En það er víst að við munum gera allt sem við getum til þess að halda minningu hans á loft svo þau megi muna hann sem best. Það er stórt tóm sem við systk- inin og aðrir vandamenn þurfum að hjálpa móður okkar að fylla, en hún er búin að vera óþreytandi í stuðningi sínum við pabba í gegn- um tíðina og við megum ekki gleyma að þótt útfórin og annað henni tengt sé um garð gengið þá er kannski erfiðasta tímabilið eftir, og hún þarf á öllum okkar stuðn- ingi að halda um ókomna tíð. Pabbi, þín verður sárt saknað og ég vona að þið Dagur séuð ánægðir saman. Ásgeir Yngvason. Stefánsblóm Laugavegí 178 S: 561 0771 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri Utfararstofa Islands Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.