Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 55 MYNDBÖND Ford í háloftunum Forsetavélin (Aií- Force One) SptMinumynd ★★ Framleiðendur: Armyan Bernstein, Gail Katz, Wolfgang Petersen, Jon- athan Shestack. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handritshöfundur: Andrew W. Marlowe. Kvikmyndataka: Mich- ael Ballhaus. Tónlist: Jerry Goldsmith. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Gary Oldman, Glenn Ciose, William H. Macy, Dean Stockwell, Jiirgen Prochnow. 110 min. Banda- ríkin. Sam myndbönd 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. BANDARÍKJAMENN eru snillingar í að gera spennumyndir og margar frægustu hasarmynd- irnar hafa komið frá Hollywood- verksmiðjunni. Forstetavélin skartar slagorðinu „Harrison Ford er forseti Bandaríkjanna" og meira þarf ekki að segja. Vinsælasti spennuleikarinn í Hollywood og æðsta embættið falla saman eins og flís við rass, en allt annað hrip- lekur. Maður þarf að vera banda- rískur þjóðernissinni til þess að kveljast ekki yfír öllum af þeim illa framsettu þjóðrembingsatriðum sem þessi mynd skartar. Einnig virðist það vera orðið að venju í spennumyndum að skella nokkrum endum á myndina svo þegar áhorf- endur halda að ósköpin séu búin kemur annað spennuatriðið til við- bótar. Þrátt fyrir að myndin fari al- varlega mikið í taugamar eru nokkrir prýðileg- ir punktar í henni. Gary Old- man er góður í hlutverki ill- mennisins og Glenn Close er einnig áhorfanleg í hlutverki vara- forsetans. Einnig standa aukaleik- ararnir Dean Stockwell, William H. Macy fyrir sínu. Tæknilega er myndin vel af hendi leyst, bara ef innihaldið væri í samræmi við það. Leikstjórn Wolfgangs Petersens er viðunandi en hann þarf að vinna með hræðilega slappt handrit sem gerir það að verkum að myndin nær aldrei að takast á loft. Ottó Geir Borg W. |f§§§ FÓLK í FRÉTTUM R°KKARINNjoeCocker alkunna takta. sýndi Sungið fyrir regn- skógana ►ÁRLEGIR tónleikar til styrkt- ar regnskógum heimsins voru haldnir í New York í vikunni sem leið. Það var Trudie Styler, eiginkona söngvarans Stings, sem skipulagði uppákomuna en þau hjón eru mjög öflug í bar- áttunni gegn eyðingu regnskóg- anna. Þetta var í niunda sinn sem styrktartónleikarnir eru haldn- ir og rennur ágóðinn óskertur til umhverfismála. Þær voru ekki af verri endanum stjörnu- rnar sem tróðu upp og voru nokkur kunnugleg andlit þar á meðal. Sting steig að sjálfsögðu á svið ásamt þeim Billie Joel, Roberta Flack, Emmylou Harr- is, Joe Cocker, Elton John, James Taylor og Madonnu. Poppgyðjan Madonna söng lagið sitt „Frozen“ við undirleik strengjasveitar Austur-Harlem með arabísku ívafí. í grein New York Times er Madonna sögð þýð, varkár og hafa breytt sér í bandaríska útgáfu af söngkon- unni Björk Guðmundsdóttur. ^^lton John en flutti einnig ONANMadonnafngdueJminnaáBj6rk. ELTON John, Sting og James Taylor voru vígalegir á sviðinu í Carnegie Hall. Bítlalögin gömlu voru vinsæl meðal flytjenda á tónleikunum og lýsti Sting því yfir að „Penny Lane“ væri uppáhalds- lagið sitt. „Lucy in the Sky“, „With a Little Help from My Friends" og „Twist and Shout“ voru meðal þeirra laga sem sljörnurnar sungu og sýndi Madonna að hún kann að tvista við það síðast- nefnda. — ★ ★★ 1/2 Roger Ebert ÉMj,, EIN FYNDASTA GAMANMYND SEM WOODY ALLEN HEFUR SENT FRÁ SÉR - a David Artsen Newsweek WOODY ALLEN KIRSTIE ALLEN BILLY CRYSTAL I JUDY DAVIS » MARIEL HEMINGWAY gjfe AMY IRVING0l^i,i JULIA LOUIS-DREYFUSp^lfj^ ÍDEMI MOORE *§* ELISABETH SHUE* . STANLEY TUCCI ROBIN WILLIAMS MYNDIN VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAU N A FYRIR BESTA HANDRIT HARRY BLOCK SKRIFAÐI METSÖLUBÓK UM BESTU VINI SÍNA OG AÐ LAUNUM FÉKK HANN FRÍA FERÐ... TIL HELVÍTIS LAUGARÁS_ BIO Bjóðum nú einstakt tilboð á sumarkortum. Gildir í alla opna tíma og tækjasal. Verð kr. 7.700,- maniuL 1 Leikfimi ■ Pallar ' Magi, rass og læri * Suðræn sveifla ’ Jóga 1 Tækjasalur • Spinning • Þrekhringur • Vaxtarmótun • Magapúl • Heitur pottur • Vatnsgufa Handklæði, sjampó og hárnæring fylgir frítt við hvcrja komu. Nýft og Hjetra iaourms Skráning í síma 561 5100 BAÐHUSIÐ heilsulind ftyrir konur BRAUTARHOLTI 20 SÍMI 561 5100 rc ★
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.