Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 03.05.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 5 7 FÓLK í FRÉTTUM AUSTURRÍSKU nemarnir dreifðu bæklingum, myndbandsspólum, blöðrum og bijóstsykri. HÓPURINN endaði kynninguna með því að sýna stuttan leikþátt á gamansömum nótum. Austurríkis- menn í Versló VIÐ sögðum frá því í janúar síðast- liðnum að Verslunarskóli íslands væri þátttakandi í evrópsku sam- vinnuverkefni sem styrkt væri af Sókrates/Lingua-áætluninni. Mark- miðið var að skapa kynningarefni ætlað ungu fólki með það fyrir aug- um að laða það til landsins. Gerður Harpa Kjartansdóttir hefur stjórn- að aðild íslenska hópsins að verk- efninu en samband milli Versló og austurríska verzlunarskólans Bundeshandelsakademie Spit- tal/Drau komst á íyrir milligöngu Alþóðaskrifstofu háskólastigsins. Verkefnið fór af stað í ágúst á síð- asta ári. Nítján nemendur í 4. bekk máladeildar tóku þátt en skilyrði fyrir þátttöku voru nemendaskipti milli skólanna. Ákveðið hafði verið að báðir hópar gæfu út ferðabæk- ling, á ensku, þýsku auk eigin tungumáls, sem þeir myndu dreifa og kynna í heimsóknum sínum hvor til annars. Austurríski hópurinn kom til landsins fyrir skemmstu í þeim tilgangi að kynna afrakstur vinnu sinnar. Kynningin fór fram í hátíðarsal Verslunarskólans þar sem saman voru komnir flestir þeir sem komið höfðu nálægt verkefninu hér á landi auk áhugasamra aðstandenda. Austurrísku nemamir, sem klædd- ust þjóðbúningum heimalandsins, dreifðu bæklingum, myndbands- spólum, blöðrum og brjóstsykri áð- ur en formleg dagskrá hófst. Gerð- ur Harpa flutti almenna kynningu á verkefninu og svo tóku Austurríkis- mennimir við. í kynningarefni þeirra var lögð megináhersla á myndefni sem brugðið var á tjald á meðan leikin var viðeigand tónlist. Myndasýningin var rofín með stutt- um kynningum á flokkum efnisins sem skipt var niður í strandlíf við stöðuvatnið Millstatter See, fjöllin í kringum heimaborgina, vetrarrfld náttúrunnar, næturlíf og tómstund- ir. Hópurinn endaði kynningu sína með stuttum leikþætti á gamansöm- Morgunblaðið/Kristinn ÞJÓÐBÚNINGURINN austur- ríski sómdi sér vel í hátíðarsal Verslunarskólans. um nótum. Bæklingnum sem íslensku nem- endumir vinna verður skipt í 5 hluta: „Reykjavík", „Suðurland", ,A-Usturland“, „Norðurland" og „Vesturland". Nemendur koma til með að kynna hann á hliðstæðan máta í Austurríki þegar þeir fara þangað í lok maí. Verð á götuna: 1.295.000.- Aðrar vélarstærðir einnig á lager, viðbótarbúnaður tilgreindur: Honda Civic 1.6 VTi VTEC 1.890.000,- 160 hestöfl 15" álfelgur Rafdrifin sóllúga 6 hátalarar Sportinnrétting Leðurstýri og leðurgírhnúður Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.490.000,- 115 hestöfl Fjarstýðar samlæsingar Höfuðpúðar aftan 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Honda Civic 1.4 Si 1.375.000,- 90 hestöfl Sjálfskipting 100.000,- (H) HONDA Sími: 520 1100 Umboðsaðilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíia og Búvélasalan, s: 471 2011 HONDA Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Innifalið í verði bílsins M400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun kLoftpúðar fyrir ökumann og ►Rafdrifnar rúður og speglar ► Vindskeið með bremsutjósi ►Útvarp og kassettutæki ►Honda teppasett ►14" dekk ► Samlæsingar ► ABS bremsukerfi ►Ryðvörn og skráning Með því að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. . TREND handáburðurinn 'riÉ|i;y með Duo-iiposomes. vSBÉÍ' Ný taekni í framleiðslu húðsnyrtivara, fallegri, teygjanlegri. þéttari húð. aHpBi ; Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Ath. naglalökk frá Trend fóst í tveimur stærðum :C & & SUNNUDAGRR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.