Morgunblaðið - 24.05.1998, Síða 19

Morgunblaðið - 24.05.1998, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 19 Nýjar bækur A Ný Islandsbók 0degárds ISLAND. Fra saga til samtid er ný, endurskoðuð og aukin útgáfa Is- landsbókar Knuts Odegards sem kom út 1992 og nefndist Island, 0ya mellom ost og vest. Vigdís Finnbogadóttir skrifar for- mála nýju útgáfunnar eins og hinnar fyrri. Vigdís segist ekki teysta nein- um betur til að segja frá Islandi. Odegárd lýsi landinu af innsæi og mikilli þekkingu og með vængjuðum krafti skáldskaparins. Besta íslandskynningin Knut Ddegárd sögu landsins, Sendiherra ís- lands í Noregi, Eið- ur Guðnason, bauð til veislu í send- iráðinu í Osló í til- efni útgáfu Island. Fra saga til samtid. í bókinni fjallar Knut Odegárd um sögu Islands frá upphafí til okkar daga. Hann rekur trú, menningu, bók- menntir og listir, stjómmál og at- vinnulíf og margs konar sérstöðu ís- lands meðal þjóðanna. Fremst í bók- inni birtist ljóð Jóns úr Vör Ég er svona stór á frummáli og í norskri þýðingu. Það ljóð boðar m.a. að eng- inn slíti þau bönd sem hann sé bund- inn heimahögum sínum. Island. Fra saga til samtid er 256 síður í stðru broti prýdd mörgum ljósmyndum eftir Pál Stefánsson. Bókin er tileinkuð Þorgerði Ingólfs- dóttur, konu skáldsins, „félaga á ferðinni löngu". Aschehoug gefur bókina út. ír síífeun* nímstodW' #Læ ra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og /eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. ^j^Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ra að hjálpa öðrum til þess sama. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf. Ndtnskeið t Reykjavík 2.— 4. júni 1. stig kvöldnámskeið 9.-11. júni 2. stig kvöldnámskeið 13.-14. júni 1. stig helgamámskeið Kem út á land ef óskað er Upplýsingar og skrdning i sima 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. Ivar Eskeland ritaði um fyrri út- gáfuna og kallaði hana bestu kynn- ingu á íslandi sem til væri á nokkru tungumáli. Margir gagnrýnendur tóku í sama streng. Tónleikar Ung- lingakórs Sel- fosskirkju UNGLINGAKÓR Selfosskirkju held- ur tónleika í Selfosskirkju í dag sunnudaginn 24. maí kl. 20. Kórinn hefur í vetur notið leiðsagn- ar Magrétar Bóasdóttur og nú við lok tíunda starfsárs heldur kórinn í aðra tónleikaferð sína til útlanda. Kórinn mun á hvítasunnudag halda sjálf- stæða kirkjutónleika í Vor Frue Kirke í Aalborg og síðar aðra í Mariehoj- kirke í Silkeborg. Þá efnir kórinn til söngskemmtunar í Jónshúsi í Kaup- mannahöfn með annarri efnisskrá. -------------------- Kór Flensborg- arskóla í söng- ferðalag FYRSTU tónleikar í söngferð Kórs Flensborgarskóla í Hafnarfírði um fs- land verða haldnir mánudagskvöldið 25. maí í Tjamarborg á Ölafsfirði. Tónleikamir verða síðan haldnir i Eg- ilsstaðakirkju þriðjudaginn 26. maí, Fáskrúðsfjaröarkirkju miðvikudaginn 27. maí og í grunnskólanum Breiðu- vík, fimmtudaginn 28. maí. Tónleik- arnir hefjast allir kl. 20.30. Lokatón- leikar kórsins í þessari söngferð verða í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri föstudaginn 29. maí og hefjast þeir kl. 21. Stjómandi kórs Flensborgarskóla er Hrafnhildur Blomsterberg. ------♦-♦-♦---- Kársneskórinn syngur í Kópa- vogskirkju SKÓLAKÓR Kársness heldur tón- leika í Kópavogskirkju í dag, sunnu- daginn 24. maí, kl. 16. Kórinn flytur m.a. lög við ljóð Halldórs Kiljan Lax- ness og kórfélagar lesa úr verkum hans. Elstu kórfélagamir em hins vegar á leið til Danmerkur en þar munu þeir vera fulltrúar íslands á kóramótinu Nordklang, og m.a. frum- flytja með norrænum æskukór nýtt tónverk eftir danska tónskáldið John Höybye. Stjómandi Kársneskórsins er Þórann Bjömsdóttir og undirleikari er Marteinn H. Friðriksson. Aðgangseyrir á tónleikana er 500 kr. en ókeypis er iyrir böm. ------♦-♦-♦---- Aukasýning AUKASÝNING verður á ÚngUngum í skóginum í Iðnó í dag sunnudaginn 24. maí kl. 21. í tengslum við opnun hússins og frumflutning Únglíngsins í skóginum verður opnuð sýning á verkum ýmissa myndUstarmanna sem gert hafa mál- verk og skúlptúra við Ijóð Laxness. ------♦♦♦------ Sýningum lýkur Gerðarsafn Yfirlitssýningu á verkum Gerðar Helgadóttur lýkur nú á sunnudag. Með nýtt útlit verður traustur rúmgóður fjölskyldubíll með fjölbreytt notagildi að enn betri kosti. Og ekki spillir verðið. SKODA FELICIA l_Xi. Frískur fjölskyldufárkostur sem kostar aðeins kr. SKODA FELICIA COMBI LXi. Nóg pláss fyrir allt og alla. Verð aðeins kr. SKODA FELICIA PICK-UP með plasthúsi. Traustur vinnuþjarkur sem kostar aðeins kr. 830000 HEKLA SÍMI 569 SS00 Volkswagen AG ánVSK. Söluaðilar Hcklu: Akranes: Ásgeir R.Guðmundsson,Garóabraut2,s:431-2800. Akuneyri: Höklur hf,Draupnisgötu l.s.461-3015.Bolungarvík: Véismiðjan Bolungarvðchf„s?456-7370.Borgames:Bðasaianlörgv/Brúartorgs:437-2252/854-2235.Egðsstaðir: Bílasalan Ásinn, Lagarbraut 4, Fellabae, s: 471 -2022. Húsavik: Jón Þorgrimsson, Stóragerði 11, s: 464-1515. Höfn: Haukur Sveinbjörnsson, Söluskála Olís, s: 478-1260, 852-0987. ísafjörður: Bilagarður, Skutulsfjaröarbraut, s:456-3095. Keflavílc Bílanes,Brekkustjg 38,Njarðv8<,s:421-5944.Sauðárkrókur Bibverkstasði ICS,s:45S-4570.Seffoss: Biasah SeHbss,s:482-1655,482-1416.Sigkífjördur. Tumi ÞumaH,Túngötu,s:467-l633. Vestmannaeyjar: Kristján Óbfaon,Höfðaveg 33,s:481-2323. BILASYNING UM HELGINA í NÝJUM SÝNINCARSAL SKODA í HEKLUHUSINU LAUCAVECI I70.OP1Ð LAUGARDAG KL 10-17 OG SUNNUDAG KL. 13-17. Nú er FEUCIA komin með glæsilegan framsvip af nýjum SKODA OCTAVIA. Hönnunin er fínlcg og falleg, staðalbúnaðurinn er betri, m.a. kraftmeiri vél, aflstýri, samlæsingar, rafstýrðir hitaðir speglar og samlitir stuðarar með nýju lagi sem lækkar loftmótstööu og dregur úr bensíneyðslu. Allt gerir petta SKODA FELICIA þægilegri í daglegri notkun og ódýrari i rekstri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.