Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
, Tölfræðinámskeið
• •
um, greiningu
flokkunargagna
ENDURMENNTUNARSTOFNUN
Háskóla íslands býður dagana
27.-29. maí nk. upp á tölfræðinám-
skeið um greiningu fiokkunargagna.
Til landsins koma tveir tölfræðingar
frá University College í Dublin, þau
dr. John Connoliy og dr. Marie Reilly
og flytja fyrirlestra um greiningu á
flokkunargögnum (categorical data
analysis).
Námskeiðið skiptist í 12 fyrir-
lestra og 6 æfingatíma í tölvuveri
þar sem SPSS-forritin verða notuð.
Fjallað verður m.a. um greiningu á
einfóldum 2x2 tengslatöflum,
tengslatöflum með fleiri en tveimur
línum og dálkum, lógístíska
aðhvarfsgreiningu og log-línuleg
líkön.
John Connolly hefur oft komið til
íslands og unnið sem ráðgjafi á veg-
um Sameinuðu þjóðanna við uppgjör
beitartilrauna Rannsóknarstofnunar
landbúnaðarins. Hann hefur langa
reynslu sem kennari og ráðgjafi og
rannsóknir hans beinast einkum að
því að tengja saman tölfræði og líf-
fræði, sérstaklega á sviði landbúnað-
ar og vistfræði.
Marie Reilly hefur einnig langa
reynslu sem kennari og ráðgjafi. Hún
vinnur nú að því að koma á fót deild
sem veitir ráðgjöf og þjálfar töl-
fræðinga. Dr. Reilly hefur unnið með
vísindamönnum sem rannsaka smit>
sjúkdóma, erfðafræði, hjartasjúk-
dóma, krabbamein og háþrýsting.
Skráning og nánari upplýsingar
eru á skrifstofu Endurmenntunar-
stofnunar.
Símanúmer Tals
i byrja á 696 og 699
VEGNA misskilnings sem gert hef-
ur var við sig að undanfómu vill
TAL koma á framfæri að símanúmer
fyrirtækisins byrja á 696 og 699.
„Borið hefur á því að fólk taki þá
sem þessi númer gefa upp ekki trú-
anlega eða haldi jafnvel að um
mistök sé að ræða,“ segir í fréttatil-
kynningu frá Tali.
„69 er númeraröð sem TAL fékk
| úthlutað hjá Póst- og fjarskipta-
stofnun og er það ástæðan fyrir því
að TAL GSM símar byrja alltaf á 69
en ekki 89 eins og fólk hefur vanist.
Einnig vill TAL benda á að dreif-
ingarsvæði fyrirtækisins er Reykja-
vík, Seltjarnames, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, Alftanes,
Reykjanesbær, Mosfellsbær, Hvera-
gerði, Selfoss og Akranes. AUir sem
eru með TAL GSM síma geta samt
hringt hvert á land sem er og til
útlanda. Þá geta allir símnotendur
hringt í viðkomandi TAL GSM síma
hvar sem þeir eru staddir á landinu.
Einnig er hægt að hringja úr TAL
GSM síma í alla aðra síma hvort sem
um er að ræða venjulegan heimilis-
síma eða GSM síma frá Landssíman-
um,“ segir ennfremur.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks f fasteignaleit
v'm
Æ. J w w w . m b I
X>rr5/ ----
.is/fasteignir
SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 35
isin-14ára. |
Fróðlegt og skemmtilegt námskeið fyrir þá sem vilja læra að nýta sér
tölvuna við ritgerðasmíð og aðra verícefnagerð í skólanum. Á meðal
þess sem verður kynnt er ritvinnsla, teikning, töflureiknir og leikja-
forrit. Þá verður farið í Windows og stýrikerfi tölvunnar og helstu
þættir Internetsins ýtarlega kynntir.
Kr. 12.900
1. námskeifi
2. -11. jún( kl.9-12
2. námskeifi
2. -11. júníkl. 13-16
3. námskeifi
15.-25. júníkl. 9-12
4. námskeit
15.-25. júní kl. 13-16
5. námskeifi
10.-20. ágústkl. 9-12
3. Tolvunám í fnrritun 11-16 ára. . |
Gagnlegt nám fyrir unglinga, vana tölvum. Farið er í grunnatriði forritunar í Visual Basic og grunnur lagður að því að nemendur geti sett saman leiki með hreyfimyndum og einföldu ritvinnsluforriti. Tr Hl Kr. 12.900 11. námskeifi f 2.-11. júní kl.9-12 2. námskeið 1 2.-11. júníkl. 13-16 3. námskeifi | 15.-25. júnfkl. 9-12 4. námskeifi 15.-25. júní kl. 13-16 5. námskeið 10.-20. ágúst kl.9-12
þínu
Tölvuskóli
LsssssssssM Reykjavíkur
Borgartúni 28, sfmi: 561 6699, fax: 561 6696
Þáttur tölva í daglegu lífi fer æ stækkandi og
tölvukunnátta því nauðsynleg. Þess vegna er eins
gott að byrja snemma að auka við sig þekkingu til
að ná forskoti. Tölvuskóli Reykjavíkur býður upp á
gagnleg og skemmtileg tölvunámskeið fyrir börn
og unglinga í allt sumar.
1. Börn6-10ára.
Grunnatriði í forritunarmáli útskýrð og Windows umhverfið kynnt.
Einnig verður farið í leiki og kennsluforrit
sem þjálfa rökhugsun.
Kr. 12.900
1. námskeifi
2. -12. júní kl. 16-18:40
2. námskeifi
15.-26. júní kl. 16-18:40
3. námskeifi
10.-21. ágúst kl. 16-18:40
\
I
I
\
I
\
\
\
fc\\ir i *
Qmngf
Sfðasti séns!!!!!!
Gámasölunni lýkur í dag.
Komdu strax!
Opið frá 13-17
HOLT4GARÐAR
opíð alla daga
•NUS
■fyrir alla muni