Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.05.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR , Tölfræðinámskeið • • um, greiningu flokkunargagna ENDURMENNTUNARSTOFNUN Háskóla íslands býður dagana 27.-29. maí nk. upp á tölfræðinám- skeið um greiningu fiokkunargagna. Til landsins koma tveir tölfræðingar frá University College í Dublin, þau dr. John Connoliy og dr. Marie Reilly og flytja fyrirlestra um greiningu á flokkunargögnum (categorical data analysis). Námskeiðið skiptist í 12 fyrir- lestra og 6 æfingatíma í tölvuveri þar sem SPSS-forritin verða notuð. Fjallað verður m.a. um greiningu á einfóldum 2x2 tengslatöflum, tengslatöflum með fleiri en tveimur línum og dálkum, lógístíska aðhvarfsgreiningu og log-línuleg líkön. John Connolly hefur oft komið til íslands og unnið sem ráðgjafi á veg- um Sameinuðu þjóðanna við uppgjör beitartilrauna Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins. Hann hefur langa reynslu sem kennari og ráðgjafi og rannsóknir hans beinast einkum að því að tengja saman tölfræði og líf- fræði, sérstaklega á sviði landbúnað- ar og vistfræði. Marie Reilly hefur einnig langa reynslu sem kennari og ráðgjafi. Hún vinnur nú að því að koma á fót deild sem veitir ráðgjöf og þjálfar töl- fræðinga. Dr. Reilly hefur unnið með vísindamönnum sem rannsaka smit> sjúkdóma, erfðafræði, hjartasjúk- dóma, krabbamein og háþrýsting. Skráning og nánari upplýsingar eru á skrifstofu Endurmenntunar- stofnunar. Símanúmer Tals i byrja á 696 og 699 VEGNA misskilnings sem gert hef- ur var við sig að undanfómu vill TAL koma á framfæri að símanúmer fyrirtækisins byrja á 696 og 699. „Borið hefur á því að fólk taki þá sem þessi númer gefa upp ekki trú- anlega eða haldi jafnvel að um mistök sé að ræða,“ segir í fréttatil- kynningu frá Tali. „69 er númeraröð sem TAL fékk | úthlutað hjá Póst- og fjarskipta- stofnun og er það ástæðan fyrir því að TAL GSM símar byrja alltaf á 69 en ekki 89 eins og fólk hefur vanist. Einnig vill TAL benda á að dreif- ingarsvæði fyrirtækisins er Reykja- vík, Seltjarnames, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Alftanes, Reykjanesbær, Mosfellsbær, Hvera- gerði, Selfoss og Akranes. AUir sem eru með TAL GSM síma geta samt hringt hvert á land sem er og til útlanda. Þá geta allir símnotendur hringt í viðkomandi TAL GSM síma hvar sem þeir eru staddir á landinu. Einnig er hægt að hringja úr TAL GSM síma í alla aðra síma hvort sem um er að ræða venjulegan heimilis- síma eða GSM síma frá Landssíman- um,“ segir ennfremur. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit v'm Æ. J w w w . m b I X>rr5/ ---- .is/fasteignir SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 35 isin-14ára. | Fróðlegt og skemmtilegt námskeið fyrir þá sem vilja læra að nýta sér tölvuna við ritgerðasmíð og aðra verícefnagerð í skólanum. Á meðal þess sem verður kynnt er ritvinnsla, teikning, töflureiknir og leikja- forrit. Þá verður farið í Windows og stýrikerfi tölvunnar og helstu þættir Internetsins ýtarlega kynntir. Kr. 12.900 1. námskeifi 2. -11. jún( kl.9-12 2. námskeifi 2. -11. júníkl. 13-16 3. námskeifi 15.-25. júníkl. 9-12 4. námskeit 15.-25. júní kl. 13-16 5. námskeifi 10.-20. ágústkl. 9-12 3. Tolvunám í fnrritun 11-16 ára. . | Gagnlegt nám fyrir unglinga, vana tölvum. Farið er í grunnatriði forritunar í Visual Basic og grunnur lagður að því að nemendur geti sett saman leiki með hreyfimyndum og einföldu ritvinnsluforriti. Tr Hl Kr. 12.900 11. námskeifi f 2.-11. júní kl.9-12 2. námskeið 1 2.-11. júníkl. 13-16 3. námskeifi | 15.-25. júnfkl. 9-12 4. námskeifi 15.-25. júní kl. 13-16 5. námskeið 10.-20. ágúst kl.9-12 þínu Tölvuskóli LsssssssssM Reykjavíkur Borgartúni 28, sfmi: 561 6699, fax: 561 6696 Þáttur tölva í daglegu lífi fer æ stækkandi og tölvukunnátta því nauðsynleg. Þess vegna er eins gott að byrja snemma að auka við sig þekkingu til að ná forskoti. Tölvuskóli Reykjavíkur býður upp á gagnleg og skemmtileg tölvunámskeið fyrir börn og unglinga í allt sumar. 1. Börn6-10ára. Grunnatriði í forritunarmáli útskýrð og Windows umhverfið kynnt. Einnig verður farið í leiki og kennsluforrit sem þjálfa rökhugsun. Kr. 12.900 1. námskeifi 2. -12. júní kl. 16-18:40 2. námskeifi 15.-26. júní kl. 16-18:40 3. námskeifi 10.-21. ágúst kl. 16-18:40 \ I I \ I \ \ \ fc\\ir i * Qmngf Sfðasti séns!!!!!! Gámasölunni lýkur í dag. Komdu strax! Opið frá 13-17 HOLT4GARÐAR opíð alla daga •NUS ■fyrir alla muni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.