Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 24.05.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 4%; FRETTIR Handavinnu- sýning í Arskógum HANDAVINNUSÝNING verður í félagsmiðstöðinni Árskógum 4 frá þriðjudegi 26. maí til föstu- dagsins 29. maí kl. 13-16.30. Einnig er á dagskrá þessa viku: Mánudag kl. 13.30 félags- vist, þriðjudag kl. 15 Hermann Ingfi, tónlistarmaður, miðvikudag kl. 13 fijáls spilamennska, miðvikudag kl. 15 einsöngur Hallveigar Rúnarsdóttur, fimmtudag kl. 15 harmonikuleik- ur Erlu Haraldsdóttur föstudag kl. 13 bingó og föstudag kl. 15 einsöngur Guðrúnar Ólafsdóttur. Undirleikur: Píanó, fiðla og selló. Allir eru hjartanlega velkomn- Fyrirlestur um setningafræði DR. KYLE Johnson, prófessor við Massachusetts-háskóla í Amherst í Bandaríkjunum, heldur fyrirlestur þriðjudaginn 26. maí kl. 16.15 á veg- um Málvísindastofnunar Háskóla Is- lands. Fyrirlesturinn nefnist .Another Way to Hide Quantifier Raising" og verður haldinn í stofu 422 í Amagarði. Kyle Johnson lauk doktorsprófi frá MIT-háskólanum árið 1985 og fjallaði doktorsritgerð hans um hömlur á „hægri færslum" í ensku. Hann hefur kennt við háskóla víðs vegar í Bandaríkjunum og er nú pró- fessor við Massachusetts-háskóla í Amherst. Rannsóknir Johnsons eru aðallega á sviði setningafræði germ- anskra mála og hefur hann lagt meg- ináherslu á tengsl setningafræði og merkingarfræði. Á síðustu árum hef- ur Johnson einkum fjallað um „kvantara“ og fjallar fyrirlestur hans um það efni. Kyle Johnson er vel þekktur fyrir rannsóknir sínar og fjöldi greina eftir hann hefur birst í virtum fagtímaritum. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. ---------------- Lokafrestur í Smirnoffkeppni LOKAFRESTUR til þess að skila umsóknum í Smirnoff-hönnunar- keppnina rennur út á mánudaginn kemur. Umsóknir ásamt gögnum og teikningum þurfa að berast í skóla Johns Casablancas, Skeifunni 7, fyr- ir klukkan 16, mánudaginn 25. maí. ------♦-♦-♦--- Aðalfundur Is- lensk-japanska félagsins AÐALFUNDUR íslensk-japanska félagsins verður haldin þriðjudag- inn 26. maí klukkan 19 á veitinga- staðnum Bamboo, Pönglabakka 4, í Mjódd. Dagskrá fundarins eru: venjuleg aðalfundastörf, önnur mál, matur. A eftir venjulegum fundastörfum verður boðið upp á 5 rétta japanska máltíð á 990 kr. Félagsmenn og áhugafólk um Japan er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. -----------♦-♦-♦---- Segir frá Kúbuferð VINÁTTUFÉLAG íslands og Kúbu boðar „kvöldkaffifund" þriðju- dagskvöld 26. maí kl. 20 á efri hæð veitingahússins Lækjarbrekku í Reykjavík. Þórunn Magnúsdóttir segir frá heimsókn sinni til Kúbu í vetur og þátttöku í vináttu- og vinnuferð og alþjóðlegri kvennaráðstefnu þar. All- ir eru velkomnir. HANDAVTNNUHÓPUR Árskóga. Opið hús milli kl. 14.00-16.00 í dag Skólavörðustígur 18 - ekkert greiðslumat Sérstaklega björt og mikiö endurn. 103 fm í á 2. hæö í Þingholtunum. Mikil lofthæð og loftlistar. Nýjar glæsilegar innr. Parket á fl. gólfum. Suðursv. Áhv. 4,9 m. V. 9,4 m. Ásdís tekur á móti gestum. Gaukshólar 2 - góð fyrstu kaup. Mjög góö 55 fm íb. á 5. hasö í góðu lyftuh. meö stórkostlegu útsýni. Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. 2,7 m. V. 4,5 m. Þorsteinn tekur á móti gestum. Skógarás 7 - góð kaup Mjög fallegt og vel skipulögö 65 fm íb. á jaröhaeð í litlu fjölb. Góðar innr. Parket og flísar á öllum gólfum. Geymsla í íb. Sólpallur. Ahv. 3,6 m. V. 6,7 m. Linda tekur á móti gestum. Boðagrandi 1 - falleg íbúð Falleg og björt 76fdi-í‘»,^pmt 25 fm stæði í bílg. Parkef^^iA V á baði. Rúmg. skápar. Su\ 56*^-rni ytir KR-völl. GervihnattaV^-tvf^Tímillj. V. 7,7 m. Guörún Manatekurá móti gestum. MIÐBORGehf fasteignasala 533 4800 TRONUHJALLI - KOP. Vorum að fá í sölu 90 fm 3ja herb. endaíb. á þessum vinsæla stað í góðu fjölb. Fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 5,3 millj. byggsj. 9138 FROSTAFOLD - BÍLSKÚR. Mjög góð 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinngangi og garði. Vandaðar innr. og tæki. Þvhús og búr. Stærð 79 fm auk bílskúrs. Hús í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,1 m. Byggsj. rík. Ekkert greiðslumat. Verð 8,9 millj. 9134 STÓRAGERÐI - BÍLSK. - ÚTSÝNI góö 96 fm 3 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt 21 fm bílskúr. (búðin er mikiö endurnýjuð, nýl. kirsuberjaparket. Nýtt rafmagn. Hús og sameign í góðu standi. Mikið útsýni. Tvennar svalir. Áhv. 3,6 m byggsj. Verð 8,5 m. 8066 ROFABÆR - LAUS Björt 100 fm endaíb. á 2. hæð í nýl. húsi með sérinng. af sameiginl. svölum. 3 svefnherb. rúmgott eldhús. Stórar suð-vestursv. Hús í góðu standi. Stutt í þjónustu. Áhv 5 millj. Verð 8,5 millj. LAUS STFIAX. 9103 HRAUNTEIGUR - LAUS Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað rúmg. 102 fm. íb. á 2. hæð með 2 svefnherb. og 2 stof- um. Nýl. gler. Verð 7,5 millj. LAUS STRAX. Stutt [ skóla og sundlaug- arnar. 9119 VESTURBERG - ÚTSÝNI. Mjög gott og fallegt raðhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. 5 herbergi. 2 stofur. Góðar innréttingar og gólfefni. Húsið er klætt að utan og í góðu ástandi. Stærð 190 fm. Verð 12,9 millj. 9136 JÖKLASEL - LAUST. Mjög gott endaraðhús á 2 hæðum ásamt risi og innb. bílsk. 4 svefnherb. 2 stofur. Góðar innr. og gólf- efni. Ris er allt klætt með panil. Stærð 216,8 fm. Hús í toppstandi. Áhv. 5,6 millj. Verð 13 millj. Laust fljótl. 8963 BLIKAHJALLI - KÓP. Eigum aðeins 2 raðhús eftir á þessum fráþæra stað. Húsin eru á tveimur hæðum og afh. í því ástandi sem þau eru í dag, frágengin að utan og rúml. fokheld að innan. Stærð frá 202 fm. Áhv. ca. 6,8 millj. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Góð staðsetning. 8675 BREIÐAGERÐI Einbýlishús sem er hæð og kj. ásamt geymslurisi. Á hæðinni eru 3 svefnherb. og 2 stofur. f kj. eru 2 rúmg. nýstandsett svefnherb. með góðum gluggum. Parket. Hús í góðu ástandi með fallegum garði. Áhv. 5,1 millj. húsbréf. 8774 OPIÐ I DAG SUNNUDAG FRA KL. 12 - 15. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. /íF ^ FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf % ÓÐINSGÖTU 4, SÍMAR S51-1540. 552-1700. FAX 562-0S4Q Hólmgarður 8 - opið hús Falleg og björt 63 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýli. Parket og flísar. Sólpallur. Ahv. húsbr. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Gjörið svo vel að líta inn. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Jon Guömundsson. solust.i. loaa. fasteiana- oa skipas. I 1 ö<Jf,æðingur m SQjuma5ur Fsisloiúimsalíi audutlandsbimll (< i- o i ■ _ GiSlt Siuurb ornson 568-7633 <f VANTAR - SELJAHVERFI - VANTAR Óskum eftir góðu raðhúsi, parhúsi eða sérhæð í Seljahverfinu fyrir góðan kaupanda. VANTAR - FOSSVOGUR - VANTAR Mikil eftirspum er nú eftir einbýlishúsum eða raðhúsum í Fossvogi og einnig minni íbúðum í hverfmu. ÁRNARTANGI - MOSFELLSBÆR Mjög gott 158,6 fm einbýlishús á einni hæð með góðum innb. bílskúr og 20 fm nýjum blóma-, skála. Stofur, sjónvarpshol og þrjú góð svefnherbergi. Vel staðsett eign. Verð 13,5 millj. STARHÓLMI Sérstaklega vandað og vel byggt steinhús á tveimur hæðum, 301,2 fm. í húsinu eru tvær íbúðir og innb. bílskúr. Allt húsið er í 1. flokks ásigkomulagi. Nýr blómaskáli. Vel staðsett eign í fallegri götu. DALHÚS - RAÐHÚS 162 fm raðhús á tveim hæðum ásamt 33,6 fm bílskúr. Húsið er langt komið og íbúðarhæft. 4 rúmgóð svefnherb. á efri hæð. Stofa og eldhús á neðri hæð. Húsið er endaraðhús í austur. Verð 11,0 millj. GRUNDARÁS - RAÐHÚS Mjög vandað og vel byggt raðhús, 210,5 fm ásamt vel búnum 41 fm bílsk. ( húsinu, sem aðall. er á tveimur hæðum, er á efri hæð glæsil. útsýnisstofa m. stórum vestursvölum, stórt eldhús og sérsjónvarpssvæði. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., geta verið 4, gott baðherb., m. baðkari og sturtuklefa. Gengið er í fallegan garð sem er m. verönd og skjólveggjum. Auk þess er stór geymsla i kj. Verð 14,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - PVERBREKKA Snoturt raðhús á tveimur hæðum 125 fm, með sérgarði og verönd. I húsinu geta verið 3 svefnherb. Gott bað með baökari og sturtuklefa. Sérbílskúr. Verð 11,7 millj. HJALLAVEGUR Góð séribúð á tveimur hæðum 159,3 fm auk 41,2 fm bílskúrs. Sérinngangur. Á neðri hæð eru fallegar stofur, stórt eldhús, sjónvarpshol, baðherbergi með baðkari. Á efri hæð er rúmgott hjónaherb. með fataherbergi, eitt bamaherb. og stórt miöjupláss sem geta eins verið tvö herbergi. Snyrting með sturtu og vinnuherb. Góður garður. Verð 12,8 millj. DRAPUHLIÐ Nýtt á skrá: Sérhæð á 1. hæð fjórbýlishúsi, 131,9 fm. Um er að ræða sérstaka íbúð sem er stórar stofur, stórt eldhús og tvö svefnherb. Húsið er fallegum stíl, garðsvalir i suður, góð staðsetning f götu. Skuldlaus eign. EFSTALEITI (BREIÐABLIK) Til sölu og laus nú þegar 128 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í Breiðabliki. íbúðin er með stórum vestursvölum, parketi, nýjum innréttingum og tækjum. Laus nú þegar. Stakfell sýnir eftir óskum. Verð 18,5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 2. hæð (fjölbýli, 100,8 fm, suðursv. Sérþvottahús. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 6,9 millj. spöahólar Falleg 94,6 fm 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð í góöu flölbýlishúsi. Sérþvottahús í íbúðinni. Áhv. veðdeild og húsbréf 4 millj. 670 þús. KIRKJULUNDUR - GARÐABÆR Glæsileg 96,5 fm íbúð með sérinng. ( húsi aldraðra. (b. er öll í fyrsta flokks ástandi með parketi. Allar innr. sem nýjar. Vestursvalir. Gott stæði í bílskýli. Ibúðin er laus nú þegar. Áhv. byggsjlán 3.819 þús. Verð 10,2 millj. LAUFBREKKA - KÓP. Góð 3ja herb. íbúð 76,6 fm með sérinng. og sérbílastæði. Nýtt eldhús. Nýlegt gler og gluggar. ibúðin snýr í suður. Verð 6,8 millj. HÆÐARGARÐUR Góð 3ja herb. Ibúð með sérinng. 81,1 fm á neðri hæð. Suðurgarður. Skuldlaus eign. Verð 7,1 millj. KJARRHÓLMI Mjög góð 75,1 fm 3ja herb. íbúð með fallegu útsýni úr stofu, sérþvhúsi, suðursvölum. Góð eign sem getur losnað fljótlega. Verð 5.950 þús. NYBYLAVEGUR 3JA HERB. HÆÐ + BILSKUR Mjög góð 3ja herb. íbúð um 90 fm á efri hæð i fjórbýli. Ibúðin er öll mikið endumýjuð. Sérþvottahús. Gott útsýni. Sameign ný. Góður bilskúr fylgir eigninni. Malbikað bílaplan. Verð 8,5 millj. HRAUNBÆR Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 83,8 fm. Stórstofa með vestursvölum, 2 svefnherb. ib. fylgir 13 fm aukaherb. í kj. Áhv. í byggsj. og húsbréfadeild 2,7 millj. Verð 6,4 millj. KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS 2ja herb. íbúð á 7. hæð ( lyftuhúsi 53,7 fm. (búðin snýr öll i suður og er með suðursvölum. Laus strax. Stakfell sýnir. Verð 5,0 millj. VALLARÁS Falleg 2ja herb. íbúð, 53 fm á 4. hæð i lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Laus strax. Verð 5,2 millj. DALALAND Góð 2ja herb. (búð, 50,5 fm með sérgarði í suður. Ibúðin losnar 1.6. Verð 5,2 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.