Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 63

Morgunblaðið - 24.05.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1998 63NI VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan gola eða kaldi. Skúrir norðanlands og hiti á bilinu 3 til 6 stig en að mestu þurrt og sums staðar bjartviðri syðra með hita allt að 14 stigum suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag snýst í hæga norðaustlæga átt og léttir heldur til sunnan- og vestanlands en súld við norður- og austurströndina. Frá þriðjudegi og fram undir helgi má búast við fremur aðgerðalitlu veðri og lengst af þurru. Þó verður hætt við súld með vesturströndinni um miðja viku en skúrum víða um land í vikulok. Hiti yfirieitt á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast sunnanlands að deginum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. " Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin fyrir norðan land fer austur og dregur skilin á eftir sér austur yfir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Veður súld ”C Veður Amsterdam 10 rigning á síð.klst. Bolungarvik 6 úrkoma í grennd Lúxemborg 7 heiðskírt Akureyri 12 skýjað Hamborg 8 léttskýjað Egilsstaðir 12 vantar Frankfurt 8 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 10 skýjað Jan Mayen 0 skýjað Algarve 17 þokumóöa Nuuk 0 rignlng á síð.klst. Malaga 16 þokumóða Narssarssuaq 6 rigning Las Palmas - vantar Þórshöfn 9 þokuruöningur Barcelona 19 skýjað Bergen 6 rigning á síð.klst. Mallorca 15 skýjað Ósló 6 skýjað Róm 16 þokumóða Kaupmannahofn 11 léttskýjað Feneyjar 17 skýjað Stokkhólmur 7 vantar Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 9 skviap Montreal 10 heiðskírt Dublin 11 þokumóða Halifax 8 þoka Glasgow 12 skýjað New York 13 léttskýjað London 11 hálfskýjað Chicago 15 alskýjað Paris 9 heiðskírt Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 24. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tunglí suðri REYKJAVÍK 4,59 3,8 11.14 0,2 17.24 4,1 23.42 0,1 3.44 13.20 22.59 12.12 ISAFJÖRÐUR 0.59 0,1 6,56 2,0 13.18 -0,1 19.22 2,2 3.18 13.28 23.42 12.20 SIQLUFJÖRÐUR 3.05 0,0 9,23 1,1 15.22 0,0 21.42 1,2 2.58 13.08 23.22 11.49 DJÚPIVOGUR 2,08 2,0 8.13 0,3 14.29 2,2 20.48 0,2 3.16 12.52 22.31 11.42 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands O -ö -ö -Ö ö WVt Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning * Slydda ‘ll'IISnjókoma V, Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig fé 1 Vindonn sýmr vind- Y7 Slydduél § stefnu og fjöðrin =: Þoka V7 ci J vindstyrk, heil fjöður ** V er 2 vindstig. * buld Spá kl. fltorgmiMafeito Krossgátan LÁRÉTT: 1 götumál, 4 vesældarbú- skapur, 7 ávöxtur, 8 styrk, 9 tannstæði, 11 nabbi, 13 slgóla, 14 bjarta, 15 bjarndýrshíði, 17 munnur, 20 borða, 22 linappur, 23 afkvæmi, 24 hvalaafurð, 25 lifir. LÓÐRÉTT: 1 skjögra, 2 ímugustur, 3 hlaupalag, 4 stirð af elli, 5 æðarfugl, 6 brengla, 10 fráleitt, 12 flýtir, 13 flík, 15 stykki, 16 slagbrand- urinn, 18 votur, 19 sér eftir, 20 hlífi, 21 tómt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rummungur, 8 lóðar, 9 fæðir, 10 inn, 11 tíran, 13 aurum, 15 stúfs, 18 Eddur, 21 lof, 22 gubba, 23 illum, 24 farkostur. Lóðrétt: 2 urðar, 3 mærin, 4 nefna, 5 Urður, 6 slit, 7 gröm, 12 arf, 14 und, 15 segl, 16 útbía, 17 slark, 18 ef- ins, 19 dældu, 20 rúma. * I dag er sunnudagur 24. maí, 143. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Gef því þjóni þín- um gaumgæfið hjarta til að stjórna þjóð þinni og til að greina gott frá illu. Því hver gæti annars stjórnað þessari fjölmennu þjóð þinni? (Fyrri Konungabók 3,9.) Bandalag kvenna f Reykjavík, „Vorkvöld í Reykjavík" verður haldið 29. maí á Hótel Sögu, Súlnasal, miðar verða seldir á Hallveig^ arstöðum mánudaginn 25. maí milli kl. 16 og 19. Kristniboðsfélag karla fundur verður í Kristini- boðssalnum Háaleitis- braut 58-60 annað kvöld ld. 20.30 formaður sér um fundai-efni. Skipin Reykjavíkurhöfn: Teodor Nette, Sam- burga, Dettifoss, Hansi Duo, Daníel D og Vigri koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Flutningaskipið Lómur, kemur í dag. Hanse Duo og Sergo Zakariadze koma á morgun. A morg- un fer togarinn Lómur. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 opin smíðastofa, kl. 13.30 félagsvist. Félag eldri borgara Kópavogi, Spiluð verður félagsvist að Gullsmára 13 (Gullsmára) á morg- un kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Hafnarfirði Reykjavík- urvegi 50, félagsvist alia mánudaga kl. 13.30, brids og vist þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30. Mun- ið bingóið 5. júní kl. 13.30, góðir vinningar. Félag eldri borgara í Kópavogi fer sína fyrstu ferð sumarsins miðviku- daginn 27. maí út 1 Viðey, brottfór frá Gjábakka kl. 12.30 og Gullsmára kl. 13. skrán- ing í ferðina á báðum þessum stöðum, staðar- haldarinn fræðir hópinn um sögu Viðeyjar, kaffi- hlaðborð í Viðeyjarstofu. Allir eldri borgarar vel- komnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Ferð í Heiðmörk 4. júní kl. 14 frá Risinu, farið um Hafnarfjörð og Hellis- gerði skoðað, farið síðan í Heiðmörk og Vatns- veita Reykjavíkur heimsótt, veitingar að Jaðri. Skrásetning og miðar afhertir á skrif- stofu félagsins. Gerðuberg, félagsstarf, á morgun handavinnu- og listmunasýning opin frá kl. 9-19, spilamennska vist og brids, kl. 13.30 syngja böm frá bama- heimilinu Suðurborg, kl. 16 syngur Gerðuberg- skórinn, stjómandi Kári Friðriksson, félagar úr Tónhominu leika létt lög. Veitingar í teríu. Gjábakki, Lomberinn spilaður kl. 13 á mánu- dögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmálning, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13 myndlist og fótaaðgerð- ir, ld. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 14.45 línu- dans, Sigvaldi, kl. 13. frjáls spilamennska. Langahlfð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fónd- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un bókasafnið opið frá 12-15 hannyrðir frá 13- 16.45. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi og hár- greiðsla, kl.9.30 almenn handavinna og postulínsmálun, kl. 10 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 bocciaæfmg, kl. 10-15 handmennt al- menn, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 13 brids frjálst, kl. 13.30 bók- band, kl. 14.45 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélagið Heimaey, verður með aðalfund sinn mánudaginn 26. maí kl. 20.30 í „Skála" Hótels Sögu, venjuleg aðalfund—*' arstörf, tískusýning, fjöl- mennum. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 28. maí kl. 20.30. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnarf- irði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort Kristni^g^ boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10- 17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfírði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og þjá Ernu s. 565 015?*~* (gíróþjónusta). Minningarkort Kven- félagsins Selljarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjamamess hjá Margréti. Minningarkort Kven- félags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 553 5750 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsv. 126. Minningarkort Iljarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akr:w-, ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákarbraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort H(jarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður, Póstw- og sími Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið* —■ Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. I Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408 '^j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.