Morgunblaðið - 30.05.1998, Page 63

Morgunblaðið - 30.05.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 63 * - i I J I I J ! I I : l i i í í i í : i i i 4 4 i 4 I Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársíns ^Sýnd kl. 6.35, 8.50 og 11. GE DV Stranglega bönnuð INNAN 16 ÁBA KÖRFUBOLTAHUNDURINN BUDDY Sýnd kl. 4.50. The Assignment sýnd Bíóhöllinni Alfabakka vortex.is/st|ornubio/ Flíkur Versace á sýningu á Islandi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★1/2 ÁS Dagsijós ★ ★★1/2 SVMbl < - \ cj. ; i\0 Sýnd kl. 5 og 9. ,wiww,-,wcscl<c3irocisiinci«2r.c;o*Tre 800 7000 -svarar spumingum þínum um símann „Á hvaða takka ýtir maður fyrir símtalspörttun?“ ÞJONUSTUMIÐSTOÐ SIMANS 7000 GIAIDFRJÁLST ÞJÓNUSTUNÚMER SÍHINN ALVORU BIQ! ™ Doljby STAFRÆNT stæksta tjalbm meb HLJÓBKERFIÍ f lj y ÖLLUM SÖLUM! JJO..'!. DIGITAL 551 6500 i,au«avesi <»4 MAGNAB SDDf £1iBsfpi SUMARSMELLUBIN^ÍAR 1 j '-'"Bj V_l ' ' Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 08-22 OG UM HELGAR KL. 10-17. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem flíkur erlendra tískuhönn- uða sem eru í fremstu röð eru sýndar á íslandi. En sú verður raunin í kvöld. Þá mun munu Absolut Vodka og Eskimo Models standa fyrir tískusýn- ingu í Nýlistasafninu undir yf- irskriftinni „Absolut Versace“ í samvinnu við Listahátíð Reykjavíkur. Fatahönnuðurinn er enginn annar en Gianni Versace sem er óumdeilt einn af fremstu og frægustu fatahönnuðum heims. Hann var skotinn til bana síðastliðið sumar og hafa þegar verið gerðar kvikmyndir um ævi hans og sviplegan dauðdaga. „Þau föt sem sýnd verða voru hönnuð sérstaklega fyrir Absolut Vodka sem hefur unnið með yfir 45 listamönn- um, m.a. Keith Harring og Ed Ruscha,“ segir Hildur Hrönn Daðadóttir hjá Karli K. Karls- syni hf. „Verkin hafa verið málverk, höggmyndir, ljósmyndir, arki- tektúr, tölvutækni og gi-afík og hafa listamennirnir fengið al- gjörlega frjálsar hendur.“ Af þessu tilefni fór ljós- myndarinn Herb Ritts ásamt fyrirsætunum Kate Moss, Na- omi Campbell, Marcus Schen- kenberg og Mark Findlay á ís- hótelið í Jukkasjarva í norður- Svíþjóð í apríl til að mynda föt- in. „Utkoman er blanda af dul- arfullum ísskúlptúrum, ein- faldleika og hreinleika, og er vægast sagt óvenjuleg og glæsileg,“ segir Hildur Hrönn. „Myndirnar voru teknar í apríl og var Versace skotinn í júlí. Er hver flík metin á um 150 þúsund krónur. Þetta er einstök hönnun vegna þess að hætt var við að fjöldaframleiða fötin þegar hann lést.“ ► 15 TONN af ís voru notuð í tökur Herb Ritts á íshótelinu í Jukkasjarvi í Norð- ur-Svíþjóð. ► 5 ÞTJSUND tonn af snjó og 2 þúsund tonn af ís eru not- uð í hótelið sjálft. ► UMMÁL 5 þús- und tonna snjó- bolta er 139 metrar eða svip- að og ummál 45 hæða bygging- ar. ► 26 STIGA frost var þegar kaldast var meðan á tökun- um stóð. Ekki sést til sólar í Jukkasjarvi í 5 vikur sam- fleytt yfír vetrartímann. fshótelið bráðnar í júní á hveiju ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.