Morgunblaðið - 30.05.1998, Page 64

Morgunblaðið - 30.05.1998, Page 64
* 64 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ r> v - .^1 HÁSKÓLABÍÓ * * HASKOLABIO deep impact er á: www.vis8r.is .saBlCTIl MMBllWl! MIBHWI ÆtMBlWWl M.tiBlllmii ^VWllCTIf ÆlMBHlWWi Z ANOI * - ★ ★ ★ HÆTTULCGASTI qy HRVÐJUV/GRKA' MA0UR HLIMSINS GR KOMIWN A OAUOALISTA n*MAí ,&ni£/ur www.samfilm.is Poppið skríður úr egginu MÓA liggur makindalega í baðkarinu en Ágúst og Árni Páll velta vöngum yfir framhaldinu. / OHÆTT er að fullyrða að hjarta íslenskrar popptón- listar muni slá hraðar dag- ana 4. til 6. maí. Þá verða haldnir tónleikar 36 hljómsveita í Héðins- húsi, Loftkastalanum og á Kaffi Thomsen sem munu ■ endurspegla flestall- Ný tón- ar stefnur íslenskrar leika- popptónlistar. mynd Tónleikarnir verða frumsýnd teknir upp fyrir kvik- í haust myndina Popp í Reykjavík og eru þeir einnig hugsaðir sem kynning á íslenskum lista- mönnum en margir erlendir fjöl- miðlar og útsendarar plötufyrir- tækja hafa þegar boðað komu sína, að sögn Ingvars Þórðarsonar, sem er einn af aðstandendum hátíðar- innar. „Allir leggjast á eitt við að koma þeirri grósku sem er um þessar mundir í íslenskri popptónlist á 'framfæri," segir Ingvar. „Til þess að halda miðaverði í lágmarki og gera þetta framkvæmanlegt leggja hljómsveitirnar ókeypis fram vinnu sína.“ Stefnt er að því að tónleikamynd- in Popp í Reykjavík verði frumsýnd í september næstkomandi í þremur bíóhúsum í Reykjavík og um svipað leyti komi út tvöfaldur geisladiskur með tónlistinni úr myndinni. „Þetta er gömul hugmynd sem við Ágúst [Jakobsson] fengum," segir Ingvar. „Þá fengum við styrk úr Kvik- myndasjóði en höfðum ekki tíma til að sinna verkefninu svo við skiluð- um styrknum." Popp í Reykjavík snýst ekki að- eins um tónleikana heldur einnig tíðarandann í borginni þar sem reynt er að draga upp mynd af líf- emi og lífsskoðunum hljómsveit- anna. En hún er fyrst og fremst hugsuð sem kynning á íslenskri Það eru komnir nýir tímar sem gera tökurnar að mörgu leyti auð- veldari. Svo er mikil gróska í ís- lensku tónlistarlífi og úr mörgum hljómsveitum að velja.“ Er ekki unnið eftir handriti!? „Við ákváðum að gefa boltann til hljómsveitanna í stað þess að setj- ast í dómarasæti,“ svarar Jakob. „Þetta var unnið í samvinnu við þær. Ein sveitin skilaði til dæmis inn handriti að stuttmynd, Spitsign hélt kraftmikla rapppönktónleika í Stúdentakjallaranum með brjáluð- um áhangendum og Quarashi spil- aði í fótbolta í búningum Vals og KR.“ Hann hugsar sig örlítið um og bætir við: „Raunar er eins og marg- ir séu með íþróttadellu. Við fylgd- umst með Vínyl spila golf í fyrsta skipti og svo erum við að fara í keilu í kvöld með Maus.“ En hvernig byrjaði Ágúst fer- ilinn? „Heppni og kunnings- skapur held ég,“ segir hann. „Ég fór í fjögurra ára nám í Los Angeles árið 1987. Að því loknu fór ég beint til starfa fyrir Sigurjón Sighvatsson hjá Propaganda, en fyrirtækið var 1 árs þá. Eg kynntist ýmsu góðu fólki og fyrsta mynd- bandið var með Guns N’Roses sem voru þá nýbúnir að gefa út sína fyrstu plötu og voru svo að segja að skríða úr egginu. Ég átti eftir að vinna mikið með þeim og hið sama var uppi á teningnum í samstarfi mínu við Nirvana." Shakur, Dr Dre, Johnny Cash, Whitney Houston, Beck, Aer- osmith, Lenny Kravitz, og Nirvana. „Það hafa allir viljað gera aðra tónlistarmynd eftir Rokk í Reykjavík,“ segir Ágúst. „Þessi mynd verður öðruvísi tónlistarlega og tæknilega séð. tónlist fyrir erlendan markað. „I tengslum við hátíðina borgum við undir blaðamenn og umboðs- menn til landsins. Myndin verður sýnd víða erlendis og höfum við þegar selt hana til Channel 5 í Bretlandi og til Japan.“ Þá segir Ingvar að Meredith Chinn, yfirmaður samninga- mála hjá Warner Bros. sem sé með 25% markaðshlutdeild í Bandaríkjunum, verði viðstödd tón- leikana og einnig tveir fulltrúar frá sjónvarpsþáttunum Joe Weilers Show sem 2 milljónir fylgist með að jafnaði í Bandaríkjunum. Einnig verði hér mikið af frétta- haukum frá fjölmiðlum á borð við The Face, Melody Maker, Inde- pendent, Daily Mail, Vogue, Sunday Times, Sky, Esquire, NME, Music Week, Select og Arena. „Við vinnum ekki eftir handriti heldur göngum út frá ákveðinni hugmynd," segir Ágúst Jakobsson, sem leikstýrir myndinni. Hann hef- ur lengi unnið að myndbandagerð í Bandaríkjunum og átt samstarf við tónlistannenn á borð við Guns N’Roses, Björk, The Cure, Tupac ÁGÚST Jakobsson leikstjóri er í baðkarinu. I fremri röð frá vinstri eru Bergsveinn Jónsson, Árni Páll Hansson og Jón Atli Jónasson. I aftari röð eru Tim Frasier Birgir Birgisson, Kristófer Dignus og Guðmundur Magni Ágústsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.