Morgunblaðið - 30.05.1998, Side 67

Morgunblaðið - 30.05.1998, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 67 VEÐUR 30. MAI Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.29 0,5 9.41 3,4 15.41 0,7 22.02 3,6 3.27 13.21 23.17 17.49 ISAFJÖRÐUR 5.41 0,2 11.41 1,7 17.48 0,3 23.57 2,0 2.53 13.29 0.04 17.57 SIGLUFJÖRÐUR 1.30 1,2 7.51 0,0 14.27 1,1 19.56 0,3 2.33 13.09 23.49 17.37 DJÚPiVOGUR 0.37 0,4 6.30 1,8 12.43 0,3 19.03 2,0 2.59 12.53 22.49 17.20 Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands -úk-íM A mfcy Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é**ééé % Ri9nin9 * * # Slydda ý Slydduél ^ % % jt Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. IQó Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður »a e. er 2 vindstig. é t>ula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðaustlæg átt og dálítil súld á annesjum norðan og austan til, víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi en annars skýjað með köflum. Hiti á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi er útlit fyrir norðaustlæga átt með fremur svölu veðri á Norður- og Austurlandi og víða verður þar líklega þokusúld. Sunnanlands og vestan verður hins vegar öllu bjartara og sæmilega hlýtt að deginum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 9020600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggurinn milli islands og Grænlands var kyrrstæður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima ’C Veður “C Veður Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 18 skýjað Bolungarvik 9 súld á sfð.klst. Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 11 alskýjað Hamborg 24 skýjað Egilsstaðir 9 Frankfurt 20 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýiað Vín 26 hálfskýjað Jan Mayen 1 skýjað Algarve 16 rigning Nuuk 6 rigning Malaga 22 rign. á síð.klst. Narssarssuaq 19 skýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 21 hálfskýjað Bergen 17 léttskýjaö Mallorca 23 léttskýjað Ósló 22 léttskýjaö Róm Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur Winnipeg 1 heiðskírt Helsinki 19 skyjað Montreal 22 heiðskirt Dublin 12 þokumóða Halifax 16 léttskýjað Glasgow 12 rigning New York 21 mistur London 18 léttskýjað Chicago 21 rigning Paris 17 hálfskýjað Orlando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Hitaskil Samskii H Hæð L Lægð Krossgátan LÁRÉTT: 1 fjörmikil, 8 aragrúa, 9 ansa, 10 létust, 11 móki, 13 kylfu, 15 hestur, 18 fjarstœða, 21 guð, 22 sprungu, 23 hakan, 24 geðslag. LÓÐRÉTT: 2 fugl, 3 styggði, 4 krók, 5 dulin gremja, 6 hönd, 7 fíkniefni, 12 nagdýr, 14 dvelst, 15 unnt, 16 beindu að, 17 tími, 18 fljótar, 19 yrkja, 20 korna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 miski, 4 strák, 7 nýrun, 8 ástúð, 9 ann, 11 roks, 13 ansa, 14 úlfúð, 15 mælt, 17 anir, 20 urt, 22 tækin, 23 Japan, 24 arðan, 25 narra. Lóðrétt: 1 mænir, 2 skrök, 3 inna, 4 skán, 5 rætin, 6 koðna, 10 nafar, 12 sút, 13 aða, 15 motta, 16 lokað, 18 napur, 19 renna, 20 unun, 21 tjón. * I dag er laugardagur 30. maí, 150. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ Ekkert boðorð ann- að er þessu meira. (Markús 12,31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell, Ásbjörn og Okhotino komu í gær. Ottó M. Þorláksson og Arnarfell fóru í gær. Teodor Nette fór vænt- anlega í gær. Skógar- foss var væntanlegt í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Svalbakur, Sléttbakur, Rán og Kleifarberg fóru í gær. Ýmir kemur í dag. Fréttir Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðnum. Allir vel- komnir. Gerðuberg félagsstarf, þriðjudagar og fimmtu- dagar kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Sum- arferðin „heimsókn í Dalina“ verður fimmtu- daginn 11. júní, ekið um Bröttubrekku, hádegis- verður í Búðardal, eftir- miðdagskaffi í Bjarkar- lundi, komið við hjá sr. Óskari Inga Ingasyni f Hjarðarholti, fararstjóri Aðalgeir Kristjánsson, lagt af stað kl. 9. Upp- lýsingar og skráning í síma 568 5052. Gerðuberg félagsstaif, mánudaginn 8. júní hefst danskennsla Sig- valda kl. 15.30. Þriðju- daginn 2. júní kl. 13 boccia. Allir velkomnir. Húmanistalireyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. Kvenfélagið Freyja Kópavogi, Freyjukonur munið vormarkað K.S.K fóstudaginn 5. júní, þær sem ætla að gefa kökur eða annað hafi samband við formann félagsins eða Guðlaugu formann K.S.K. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Vestfirðingafélagið í Reykjavík, enn eru fjög- ur sæti laus í sumarferð Vestfirðingafélagi um Vestfirði dagana 25. til 28. júní uppl. þjá Guðríði í síma 566 6500 og hjá fararstjóranum Sigur- björg Björgvinsdóttir í síma 554 3774. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartar- verndar, Lágmúla 9. sími 581 3755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- ui' Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Alfheimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Penninn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna, eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Sþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. AMERÍSKAR DÝNUR, FRÁBÆRT ÚRVAL soom Einstakar amerískar dýnurfrá Kingsdown

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.