Morgunblaðið - 03.06.1998, Side 9

Morgunblaðið - 03.06.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Meirihluti í Isafjarðarbæ SAMKOMULAG hefur tekist mUU sjálfstæðismanna og framsóknar- manna um myndun nýs meirihluta í Isafjarðarbæ, að sögn Guðna Geirs Jóhannessonar, leiðtoga framsóknarmanna þar. „Við erum á kafi í að semja mál- efnasamning og við stefnum að því að ljúka því verki í síðasta lagi í kvöld,“ sagði Guðni Geir. Hann sagðist meta stöðuna í við- ræðum flokkanna svo, að aðeins eitthvert stórkostlegt ágreinings- efni gæti komið í veg fyrir meiri- hlutamyndun þeiiTa úr þessu. Litpík undirfatasett Gott verð. Lífstykfga6úðin Laugavegi 4, sími 551 4473 B- og L-listi biðla til sjálfstæðis- manna í Borgarbyggð SLITNAÐ hefur upp úr tilraunum Framsóknarflokks (B-lista) og Borg- arbyggðarlista (L-lista) til að mynda meirihluta í Borgarbyggð og hafa báðir flokkar biðlað til sjálfstæðis- manna. „Það hafa báðir aðilar sett sig í samband við okkur í dag og við sjálf- stæðismenn munum ákveða í kvöld eða síðasta lagi á morgun hvert fram- haldið verður," sagði Oli Jón Gunn- arsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð. I fyrrakvöld slitnaði upp úr við- ræðum B- og L-lista og að sögn Guð- mundar Guðmarssonar, oddvita framsóknaiTnanna, var ágreiningur bæði um málefni og embætti. Megin málefnaági’einingurinn snerist um skipulagsmál," sagði Guðmundur. m m LAURA ASHLEY Gluggatjaldaefni - áklæði veggfóður & veggfóðursborðar Hugsað fyrir heildina m %istan Laugaveqi 99, síi Laugavegi 99, sími 551 6646. Nýjar dragtir kfo&GafhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. MINNIALAGNING LÆGRAVERÐ Sjónarhóll, líklega hlýlegasta og ódýrasta gleraugnaverslun norðan Alpaíjalla Og nú bjóðum við: fn bb Á við gleraugu sem kosta 19.000,- kr. og yfir. A RODENSTOCK Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl sjonarholl@itn. is Nýtt — Nýtt Samkvæmisdress og kjólar fyrir sjómannadaginn Eddufelli 2, sími 557 1730. T ÍSKUVERSLUNIN Smorf Sumarkjólar st. 36-52 Grímsbæ v/Bústaðaveg Stretch buxur st. 38-52 Mikið úrvai af fallegum bolum Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 Sumarsmellur fró ESTEE LAUDER í Snyrtivöruversluninni Glæsibæ frá 3.-6. júní. Ef keypt er fyrir minnst 4.800 kr. í Estée Lauder fylgir eftirfarandi kaupauki að verðmæti 5.300 kr.* Estée Lauder Pleasures 4 ml - ilmvatn Advanced Night Repair 6 ml - viðgerðardropar Nuiritious 7 ml - 24 stunda verðlaunakrem Varalitur - Terracotta tile Futurist Age-Resisting Makeup 6 ml - andlitsfarði Augnblýantur - steingrár Orange - gul snyrtitaska Sendum í póstkröfu *Meðan birgðir endast. snyrtivoruvlrslunin GLÆS®Æ Simi 568 5170 Heimilisbókhald 1998 Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum , ríkissjóðs. $pARI SKjr^ éjiSt MV$ LANASYSLA RIKISINS hæð, sími 562 6040 Hverfisgata 6, 2, Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is Eyddu i sparnað!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.