Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Meirihluti í Isafjarðarbæ SAMKOMULAG hefur tekist mUU sjálfstæðismanna og framsóknar- manna um myndun nýs meirihluta í Isafjarðarbæ, að sögn Guðna Geirs Jóhannessonar, leiðtoga framsóknarmanna þar. „Við erum á kafi í að semja mál- efnasamning og við stefnum að því að ljúka því verki í síðasta lagi í kvöld,“ sagði Guðni Geir. Hann sagðist meta stöðuna í við- ræðum flokkanna svo, að aðeins eitthvert stórkostlegt ágreinings- efni gæti komið í veg fyrir meiri- hlutamyndun þeiiTa úr þessu. Litpík undirfatasett Gott verð. Lífstykfga6úðin Laugavegi 4, sími 551 4473 B- og L-listi biðla til sjálfstæðis- manna í Borgarbyggð SLITNAÐ hefur upp úr tilraunum Framsóknarflokks (B-lista) og Borg- arbyggðarlista (L-lista) til að mynda meirihluta í Borgarbyggð og hafa báðir flokkar biðlað til sjálfstæðis- manna. „Það hafa báðir aðilar sett sig í samband við okkur í dag og við sjálf- stæðismenn munum ákveða í kvöld eða síðasta lagi á morgun hvert fram- haldið verður," sagði Oli Jón Gunn- arsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð. I fyrrakvöld slitnaði upp úr við- ræðum B- og L-lista og að sögn Guð- mundar Guðmarssonar, oddvita framsóknaiTnanna, var ágreiningur bæði um málefni og embætti. Megin málefnaági’einingurinn snerist um skipulagsmál," sagði Guðmundur. m m LAURA ASHLEY Gluggatjaldaefni - áklæði veggfóður & veggfóðursborðar Hugsað fyrir heildina m %istan Laugaveqi 99, síi Laugavegi 99, sími 551 6646. Nýjar dragtir kfo&GafhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. MINNIALAGNING LÆGRAVERÐ Sjónarhóll, líklega hlýlegasta og ódýrasta gleraugnaverslun norðan Alpaíjalla Og nú bjóðum við: fn bb Á við gleraugu sem kosta 19.000,- kr. og yfir. A RODENSTOCK Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl sjonarholl@itn. is Nýtt — Nýtt Samkvæmisdress og kjólar fyrir sjómannadaginn Eddufelli 2, sími 557 1730. T ÍSKUVERSLUNIN Smorf Sumarkjólar st. 36-52 Grímsbæ v/Bústaðaveg Stretch buxur st. 38-52 Mikið úrvai af fallegum bolum Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 Sumarsmellur fró ESTEE LAUDER í Snyrtivöruversluninni Glæsibæ frá 3.-6. júní. Ef keypt er fyrir minnst 4.800 kr. í Estée Lauder fylgir eftirfarandi kaupauki að verðmæti 5.300 kr.* Estée Lauder Pleasures 4 ml - ilmvatn Advanced Night Repair 6 ml - viðgerðardropar Nuiritious 7 ml - 24 stunda verðlaunakrem Varalitur - Terracotta tile Futurist Age-Resisting Makeup 6 ml - andlitsfarði Augnblýantur - steingrár Orange - gul snyrtitaska Sendum í póstkröfu *Meðan birgðir endast. snyrtivoruvlrslunin GLÆS®Æ Simi 568 5170 Heimilisbókhald 1998 Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum , ríkissjóðs. $pARI SKjr^ éjiSt MV$ LANASYSLA RIKISINS hæð, sími 562 6040 Hverfisgata 6, 2, Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is Eyddu i sparnað!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.