Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.06.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 27 SANYL ÞAKRENNUR Fást í flestum byggingavöruverslunum landslns. 0ALFABORGP KNARRARVOGI 4 • * 568 6755 16 fórust í Bandaríkj- unum Chicago. Reuters. GÍPURLEGT illviðri varð að minnsta kosti 16 manns að bana í Bandaríkjunum um sl. helgi, og segja má að skýstrokkur hafi lagt bæinn Spencer í Suður-Dakóta í rúst. Skýstrokkar og mikil þrumu- veður, sem fylgdi mikið hvassviðri, gengu yfir norðurhluta miðvestur- ríkjanna á laugardag og austur um Nýja England á sunnudag. Mörg hundruð heimili ger- eyðilögðust og hundruð þúsunda voru án rafmagns. Skýstrokkurinn sem gekk yfir Spencer varð sex manns að bana og 150 slösuðust. Þrír fórust í veðrinu í Wisconsin, þrír í Michig- an, tveir í Massachusetts, einn í Pennsylvaníu og einn í Ohio. Bæj- arstjórinn í Spencer, þar sem íbú- ar eru um 300, kvaðst ekki viss um að bærinn yrði lengur til. Bæjar- búar væru að velta því fyrir sér hvort þeir ættu að endurbyggja hús sín. Alls hafa 119 manns farist af völdum skýstrokka í Bandaríkjun- um á þessu ári, en manntjón vegna svona veðurs varð mest 1974, er 330 dóu. Verjandi Woodward rekinn EINUM lögfræðinga bresku barnfóstrunnar Louise Wood- ward, sem dæmd var sek um manndráp í Bandaríkjunum, hefur verið sagt upp störfum, að því er þrír lögmanna Woodward greindu frá í yfirlýsingu sl. mánudag. Lögfræð- ingurinn Woodward sem sagt hefur verið upp, Elaine Whitfield Sharp, er sögð hafa látið þau orð falla í viðurvist lögreglumanna, sem tóku hana fyrir ölvun við akst- ur, að hún tryði því nú að Lou- ise væri sek um morð. Whit- field Sharp neitar því að hafa sagt þetta. Þá greindu breskir fjölmiðlar frá því í síðustu viku að Whitfield Sharp hefði í sam- tali við vini sína farið hörðum orðum um skjólstæðing sinn, og m.a. kallað hana „undir- forult skrímsli". Mál Louise hlaut heimsat- hygli á síðasta ári þegar kvið- dómur í Massachusetts fann hana seka um morð, sem fól í sér ævilangt fangelsi, en dóm- ari í málinu ógilti úrskurðinn og dæmdi hana seka um mann- dráp af gáleysi og til þeirrar fangavistar sem hún hafði þeg- ar afplánað. Velkomin í Úthlíð í Biskupstungum, skemmtilegan veitinga- og dansstað! Safnaðu liði komdu í sveit Slettu úr klaufunum í Réttinni! Réttin er rífandi skemmtilegur dansstaður í Úthlíð og þar verða vinsælustu danshljómsveitir landsins á alvöru sveitaböllum í allt sumar um helgar. Frábær veitingastaður, fallegt umhverfi, sumarhúsa- byggð, tjaldstæði og óþrjótandi afþreyingarmöguleikar. Sundlaug • golfvöllur • hestaleiga • ókeypis tjaldstæði • fallegar gönguleiðir • sveitaböll um helgar Réttin er rétti staðurinn til að fá sér góðan mat og sletta ærlega úr klaufunum. Aðeins um klukkustund- arakstur úr Reykjavík. Kjörið fyrir starfsmannahópa, saumaklúbba, skokkhópa. félagasamtök, litlar og stórar fjölskyldur - og jafnvel allan frændgarðinn. Sími 553 6737, 893 6516 llwBíáÍi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.