Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 37v
FRÉTTIR
VERDBRÉFAMARKAÐUR
Hrunadansinn
heldur áfram
VALUR Valsson, bankastjóri íslandsbanka, afhendir fulltrúuni Sól-
heima viðurkenninguna en þeir eru f.v. Óðinn Helgi Jónsson fram-
kvæmdastjóri, Cornelis Aart Meyles, sem stýrir umhverfismálum á
Sólheimum, og Pétur Sveinbjarnarson, formaður stjórnar Sólheima.
Viðurkenning fyrir
brautryðjendastarf á
sviði vistmenningar
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 27. ágúst.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 8171,7 l 4,0%
S&P Composite 1038,9 1 4,1%
Allied Signal Inc 35,3 i 1,6%
Alumin Co of Amer 58,0 1 8,0%
Amer Express Co 90,0 1 5,6%
Arthur Treach 1,3 1 4,5%
AT & T Corp 55,3 i 2,6%
Bethlehem Steel 7,8 i 2,4%
Boeing Co 34,7 i 1,2%
Caterpillar Inc 44,4 i 4,7%
Chevron Corp 75,0 i 2,1%
74,9 i 5,7%
Walt Disney Co 30,9 i 7,0%
Du Pont 58,3 i 0,7%
Eastman Kodak Co 86,0 T 0,7%
Exxon Corp 69,8 T 0,3%
Gen Electric Co 85,7 i 4,6%
Gen Motors Corp 60,1 i 6,1%
49,3 i 6,1%
Informix 4,0 i 8,5%
Intl Bus Machine 124,9 i 3,3%
Intl Paper 39,6 i 5,1%
McDonalds Corp 61,9 i 5,1%
Merck & Co Inc 132,3 i 1,3%
Minnesota Mining 72,0 i 3,4%
Morgan J P & Co 109,9 i 7,3%
Philip Morris 43,3 i 2,3%
Procter & Gamble 79,9 i 3,0%
48,3 i 9,8%
Texaco Inc 57,1 i 2,9%
Union Carbide Cp 42,3 i 5,7%
United Tech 78,9 i 5,4%
Woolworth Corp 9,6 112,6%
Apple Computer 5690,0 i 1,9%
Oracle Corp 22,5 i 5,3%
Chase Manhattan 58,5 i 7,9%
Chrysler Corp 48,6 i 11,3%
123,0 i 8,2%
Compaq Comp 31,9 i 6,8%
Ford Motor Co 44,5 i 9,4%
Hewlett Packard 52,0 i 4,6%
LONDON
FTSE 100 Index 5368,5 i 3,2%
Barclays Bank 1500,0 i 2,1%
British Airways 477,0 i 3,4%
British Petroleum 83,5 i 2,7%
British Telecom 1900,0 i 4,5%
Glaxo Wellcome 1876,0 T 0,6%
Marks & Spencer 528,0 i 0,4%
Pearson 1015,0 i 3,3%
Royal & Sun All 519,0 i 4,5%
Shell Tran&Trad 327,3 i 4,2%
430,0 i 7,7%
Unilever 564,0 i 1,9%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5060,8 i 3,3%
Adidas AG 211,0 i 3,9%
Allianz AG hldg 559,0 i 1,6%
BASF AG 71,4 i 2,3%
Bay Mot Werke 1400,0 T 0,7%
Commerzbank AG 52,7 i 2,4%
Daimler-Benz 168,8 i 3,5%
Deutsche Bank AG 115,8 i 5,5%
Dresdner Bank 85,6 i 3,1%
FPB Holdings AG 312,0 i 0,3%
Hoechst AG 74,7 i 3,0%
Karstadt AG 758,0 i 3,7%
43,5 i 3,3%
MAN AG 546,0 i 1,7%
165,5 i 3,8%
IG Farben Liquid 2,9 i 7,9%
Preussag LW 625,0 T 0,2%
174,0 i 1,1%
Siemens AG 121,9 T 1,2%
Thyssen AG 351,0 i 2,5%
Veba AG...~ 88,6 i 3,1%
Viag AG 1192,0 i 2,5%
Volkswagen AG 132,5 i 5,0%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14413,8 i 3,0%
Asahi Glass 678,0 i 0,3%
Tky-Mitsub. bank 1033,0 i 5,7%
Canon 3110,0 i 6,0%
Dai-lchi Kangyo 582,0 i 3,0%
Hitachi 707,0 i 3,4%
Japan Airlines 343,0 i 0,6%
Matsushita E IND 1986,0 i 0,7%
Mitsubishi HVY 478,0 i 6,6%
Mitsui 728,0 i 1,4%
Nec 1062,0 i 3,2%
Nikon 820,0 i 0,6%
Pioneer Elect 2485,0 i 2,9%
Sanyo Elec 370,0 - 0,0%
Sharp 871,0 i 3,2%
Sony 11130,0 i 0,8%
Sumitomo Bank 1095,0 i 2,7%
Toyota Motor 3030,0 i 4,1%
KAUPMANNAHÖFN
218,6 i 3,2%
Novo Nordisk 946,2 i 3,5%
Finans Gefion 115,0 T 2,7%
Den Danske Bank 865,0 i 3,9%
Sophus Berend B 250,0 - 0,0%
ISS Int.Serv.Syst 382,0 i 1,0%
462,0 i 1,7%
595,0 i 3,4%
DS Svendborg 62000,0 - 0,0%
Carlsberg A 450,0 T 2,3%
DS 1912 B 46000,0 i 4,2%
Jyske Bank 655,0 i 4,4%
OSLÓ
Oslo Total Index 1007,3 i 3,8%
Norsk Hydro 294,5 i 2,8%
Bergesen B 106,0 i 1,9%
Hafslund B 26,0 i 10,3%
Kvaerner A 175,0 i 12,5%
Saga Petroleum B 78,0 i 4,9%
Orkla B 102,0 i 8,9%
Elkem 91,0 i 1,1%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3196,0 i 4,0%
Astra AB 138,0 i 1,1%
150,0 i 3,2%
Ericson Telefon 2,9 i 1,7%
ABB AB A 89,0 i 2,2%
Sandvik A 164,5 i 5,5%
Volvo A 25 SEK 226,0 i 1,7%
Svensk Handelsb 326,0 i 4,7%
Stora Kopparberg 97,0 i 5,4%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING:
Verðbreyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
Strengur hf. :
i
Frá Warsjá til Lissabon og frá Osló til
Aþenu fengu evrópsk hlutabréf að
finna til tevatnsins vegna vaxandi
kreppuástands í Rússlandi í gær,
fimmtudag, um leið og örvinglaðir a-
evrópskir fjárfestar keyrðu sumar
kauphallir þar niður um meira en 10%.
Meðan vestur-evrópsku markaðirn-
ir höfðu laekkað milli 3 og 6%, jók
Wall Street á niðursveifluna með um
325 punkta lækkun framan af eða um
nærri því 4%. Gærdagurinn getur
hafa skipt sköpum fyrir þá sem von-
ast til að venjubundin bjartsýni Wall
Street megni að losa hlutabréf ann-
arsstaðar úr viðjunum.
Af evrópsku mörkuðunum voru þeir
a-evrópsku harðast leiknir, þar sem
ungverski markaðurinn féll um 14%,
Warsjár-markaðurinn um 6% og sá í
Prag um 7%. V-Evrópsku markaðirnir
féllu yfirleitt um 3-6%. „í dag var
þetta frjálst fall, örvæntingasölur," var
haft eftir v-evrópskum hlutabréfa-
miðlara í Búdapest. „Ástandið hér er
eins í spilavíti."
Á gjaldeyrismarkaði tókst markinu
að hamla gegn hruni gagnvart sterl-
ingspundinu eins og leit út framan af
deginum þar sem það var um tíma
lægra en nokkru sinni síðustu fimm
vikur, og dollarinn styrktist aftur
gagnvart jeninu, þrátt fyrir vissan ugg
um að bandarískt fjármálalíf sé nokk-
uð berskjaldað gagnvart niðursveifl-
unni sem herjar á S-Ameríku.
Helstu lykiltölur á mörkuðunum
urðu annars þessar: SE-100 vísitalan
í London hafði við lokun lækkað um
176,0 punkta í 5368,5, eða um
3,19%, X-DAX vísitalan í Frankfurt
lækkaði um 234,89 punkt í 5012,73,
eða um 4,48% og CAC-40 í París
lækkaði um 167,53 punkta í 3745,64
eða um 4,28%. Á gjaldeyrismarkaði
var markið skráð 1,79845 gagnvart
dollar (1,8076 daginn áður), jenið á
142,095 dollara (142,69). Gullverð var
skráð á 278,65 dollara únsan, 283,15
daginn áður og olíufatið af Brent á
12,11 dollara eða lækkun um 0,39 frá
deginum áður.
STJÓRN Menningarsjóðs íslands-
banka hefur veitt Sólheimum í
Grímsnesi viðurkenningu fyrir
brautryðjendastarf sem þar hefur
verið unnið að vistmenningu. Viður-
kenningunni fylgir fjárstyrkur að
fjárhæð ein milljón króna.
„Að Sólheimum hefur í nærri 7
áratugi verið unnið mjög merkilegt
starf við að skapa fotluðum einstak-
lingum betra líf. í upphafi var
starfsemi Sólheima á undan sinni
samtíð og sama stefnan hefur verið
rekin æ síðan með brautryðjenda-
starfí á ýmsum sviðum. Sólheimar
voru til dæmis fyrsti staðurinn á
Norðurlöndum þar sem stunduð er
lífræn ræktun og á síðasta ári voru
Sólheimar viðurkenndir sem fyrsta
sjálfbæra byggða hverfið á ís-
Á SJÖTTU alþjóðlegu ráðstefnunni
um burstaorma sem haldin var í
Brasilíu í byrjun ágúst sl. háðu
Bandaríkin, Japan og Island sam-
keppni um að fá að halda næstu
ráðstefnu að þremur árum liðnum.
I leynilegri atkvæðagreiðslu á ann-
að hundrað ráðstefnugesta hlaut
ísland meirihluta atkvæða. Það eru
Náttúrufræðistofnun íslands og
Háskóli Islands sem bjóða til ráð-
stefnunnar sem 200-250 sérfræð-
ingar munu sitja í Reykjavík 8.-13.
júlí árið 2001.
Burstaormar, sem eru nátengdir
ánaðmöðkum, eru meðal algeng-
ustu dýraflokka á hafsbotninum og
mjög fjölskrúðugur flokkur. Þeir
gegna mikilvægu hlutverki í vist-
kerfí sjávar, m.a. sem fæða fyrir
fiska.
Á ráðstefnunni í Brasilíu kynntu
þau dr. Elín Sigvaldadóttir, sér-
fræðingur í flokkunarfræði bursta-
SAMBANDSSTJÓRN Fai-manna-
og fiskimannasambands Islands
varar við, í ályktun sem hún hefur
sent stjórnvöldum, þeirri hugmynd
að leggja niður vaktir á Isafjarðar-
radíói og taka upp fjarþjónustu frá
annarri strandstöð enda geti slíkt
skapað hættu á því að öryggi sjó-
manna á því svæði versni.
I ályktuninni er þess getið að í
miklum veðurofsum á Vestfjörðum
landi,“ segir í frétt frá íslands-
banka.
Menningarsjóður Islandsbanka '
hefur á undanförnum árum stutt
margvísleg verkefni, þar á meðal
uppbyggingu Síldarminjasafns á
Siglufirði og Vesturfarasafn á
Hofsósi. Stutt hefur verið við Leik-
félag Reykjavíkur, Dag íslenskrar
tungu, Listahátíð og margs konar
menningarviðburði þar sem ís-
lenskri menningu hefur verið kom-
ið á framfæri innanlands og utan.
Þessi verkefni hafa öll verið í
samræmi við tilgang sjóðsins en
hann.er þríþættur. I fyrsta lagi að ■*
styðja íslenska menningu og listir, í
öðru lagi að veita líknarmálum
framgang og í þriðja lagi að efla
verkmenntun, vísindi og tækni.
orma, og Guðmundur Víðir Helga-
son, framkvæmdastjóri Rann-
sóknastöðvarinnar í Sandgerði,
rannsóknir á botndýrum á Islands-
miðum, svonefnt BIO-ICE
vekrefni, sem var hleypt af stokk-
unum árið 1992 af umhverfisráðu-
neytinu. Þetta er samstarfsverkefni
nokkurra íslenskra rannsókna-
stofnana en að því koma einnig 70
innlendir og erlendir fræðimenn
sem sjá um rannsóknir ýmissa
dýrategunda. Markmið botndýrar-
ann-sóknanna er að ákvarða hvaða
tegundir botndýra eru innan 200
mflna efnahagslögsögu Islands,
meta hversu algengar tegundirnar
era og áætla útbreiðslu þeirra.
Á ráðstefnunni í Reykjavík verð-
ur fjallað um hinar ýmsu greinar
burstaormafræða; flokkunarfræði,
vistfræði, þróunarfræði, o.s.frv.
Talsmaður ráðstefnustjórnar er
Elín Sigvaldaóttii'.
geti fjórðungurinn orðið sambands-
laus við aðra landshluta og við slík-
ar aðstæður geti fjarþjónusta við
Ísafjarðarradíó komið að litlu eða
engu gagni.
Er þeim tilmælum beint til
stjórnvalda að búa þannig um hnút-
ana að fyrirhugaðar breytingar í
fjarskiptamálum dragi á engan hátt
úr öryggi sjómanna í framtíðinni,
eins og segir í fréttatilkynningu. 4-
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
27.08.98
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 80 80 80 390 31.200
Djúpkarfi 80 80 80 65 5.200
Gellur 316 316 316 80 25.280
Hlýri 107 107 107 408 43.656
Karfi 160 12 107 1.866 198.875
Keila 78 14 69 688 47.408
Langa 95 8 89 2.047 182.747
Lúða 295 94 172 401 68.779
Lýsa 40 16 33 1.446 48.263
Sandkoli 50 50 50 133 6.650
Skarkoli 130 82 110 3.862 425.417
Skata 203 44 124 82 10.186
Skrápflúra 40 40 40 140 5.600
Skútuselur 209 190 201 51 10.241
Steinbítur 118 60 116 4.737 548.360
Sólkoli 170 51 133 1.120 149.266
Ufsi 79 7 63 6.676 423.007
Undirmálsfiskur 140 69 109 1.091 118.543
Ýsa 138 59 110 16.356 1.792.148
Þorskur 154 80 108 60.764 6.555.155
Samtals 104 102.403 10.695.981
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 316 316 316 80 25.280
Karfi 71 12 59 51 3.031
Lúða 295 160 172 163 28.104
Lýsa 40 40 40 909 36.360
Steinbítur 118 115 118 4.055 477.638
Sólkoli 114 51 106 56 5.943
Ufsi 49 39 41 619 25.589
Undirmálsfiskur 140 126 128 403 51.604
Ýsa 134 84 112 6.983 785.029
Þorskur 148 84 105 25.695 2.691.551
Samtals 106 39.014 4.130.130
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Djúpkarfi 80 80 80 65 5.200
Karfi 85 12 61 608 37.374
Langa 87 10 57 95 5.440
Lúða 229 196 199 70 13.918
Sandkoli 50 50 50 133 6.650
Skarkoli 130 82 114 2.489 284.493
Skrápflúra 40 40 40 140 5.600
Steinbítur 116 69 108 176 19.003
Sólkoli 149 130 140 335 46.913
Ufsi 66 7 51 674 34.219
Undirmálsfiskur 76 69 74 336 24.830
Ýsa 138 66 109 1.474 160.474
Þorskur 154 80 115 11.051 1.273.075
Samtals 109 17.646 1.917.189
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Keila 78 78 78 55 4.290
Lúða 192 191 192 52 9.969
Skarkoli 105 102 103 1.373 140.925
Steinbítur 116 109 110 163 17.871
Ufsi 48 7 41 452 18.500
Undirmálsfiskur 135 135 135 270 36.450
Ýsa 115 104 113 1.253 141.777
Þorskur 125 81 102 18.138 1.847.174
Samtals 102 21.756 2.216.956
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 160 160 160 745 119.200
Keila 75 14 69 564 38.978
Langa 95 87 95 1.624 154.231
Skata 203 44 124 82 10.186
Steinbítur 96 84 87 73 6.348
Ufsi 79 39 76 3.243 245.560
Ýsa 110 106 110 4.363 479.319
Þorskur 148 86 123 2.915 358.049
Samtals 104 13.609 1.411.872
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 80 80 80 390 31.200
Karfi 85 85 85 125 10.625
Keila 60 60 60 69 4.140
Langa 87 87 87 201 17.487
Lýsa 21 21 21 287 6.027
Skútuselur 209 190 201 51 10.241
Ufsi 75 39 68 164 11.185
Ýsa 112 73 104 1.568 162.805
Samtals 89 2.855 253.710
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Karfi 85 85 85 337 28.645
Langa 87 12 80 63 5.031
Lúða 205 94 145 116 16.788
Lýsa 37 21 26 196 5.012
Steinbítur 116 60 107 209 22.376
Sólkoli 170 80 132 729 96.410
Ufsi 75 39 67 761 51.329
Ýsa 104 59 89 618 55.274
Þorskur 154 115 131 1.536 201.907
Samtals 106 4.565 482.772
SKAGAMARKAÐURINN
Hlýri 107 107 107 408 43.656
Langa 10 8 9 64 558
Lýsa 16 16 16 54 864
Steinbítur 84 84 84 61 5.124
Ufsi 48 48 48 763 36.624
Undirmálsfiskur 69 69 69 82 5.658
Ýsa 77 77 77 97 7.469
Þorskur 154 83 128 1.429 183.398
Samtals 96 2.958 283.351
Alþjóðleg ráðstefna um
burstaorma til Islands
Ályktun sambandsstjórnar Farmanna-
og fiskimannasambands Islands
Varar við lokun
Isafj ar ðarradíós