Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fóiks í fasteignaleit adidas Uipur Töskur íþróttaskór Æfingagallar Fleece peysur Barnagallar UTILIF, sumar. OUVMV Hálandaleikunum lauk um helgina FÓLK í FRÉTTUM wm Andrés og Vestfirðingar sterkastir „SJÁÐU þessar hendur!“ hrópar Magnús Ver Magnússon og bendir á förunaut sinn, Andrés Guðmundsson. Krafta- jötnarnir hlamma sér niður á stóla með tilheyrandi braki og brestum og eins gott fyrir blaðamann að haska sér til þeirra með blað og blýant og byrja að krota. Hálandaleikunum lauk um helgina í Hafnarfirði og var keppnin æsispennandi. Andrés Guðmundsson bar sigur úr býtum. Hann hefur verið frá keppni í þijú ár vegna meiðsla á öxl og er raunar 15% öryrki, en það var ekki að sjá á tilþrifum hans í sumar. Kom styrkur hans best í ljós þegar hann tapaði fyrir heimsmeistaranum, Ryan Vierra, með aðeins einu stigi á einum hálandaleikunum. I öðru sæti varð Sæmundur Sæmundsson, sem hafði forystu í stigakeppninni framan af, en tapaði siðustu rimmunni í Hafnar- firði og missti af sigurlaununum. Auðunn Jónsson varð þriðji. „Hann varð efstur í stigakeppninni í fyrra og hittifyrra en .agftv SÆMUNDUR, Andrés og Auð- unn komust á verðlaunapall eft- ir mótaröðina í stefnir á HM í Úkraínu á næst- unni og var því ekki í þjálfun fyrir há- landaleik- ana. Hann getur varla gengið fyrir vöðvum SÖLVI Fannar Viðarsson, þjálfari Gauja litla, sveiflar sleggjunni. hvað þá kastað," segir Magnús Ver og hlær. Þetta er þriðja árið sem hálandaleikarnir eru haldnir um allt land og segja afl- raunamennirnir að leikarnir hafi síast inn í þjóðarvitundina. „Þetta er næstvinsælasta íþrótta- greinin á eftir fótbolta," segir Magnús Ver kok- hraustur. „Það voru að jafn- aði 2 þúsund manns sem fylgd- ust með leikunum [átta] í sum- ar.“ „Við aflmældum einnig þjóð- ina,“ drynur í Andrési. „Við vor- um með íjórar léttar krafta- þrautir sem áhorfendur gátu spreytt sig á og niðurstaðan var sú að Vest firðingar standa upp úr. Vestmanna- eyingar urðu í öðru sæti og Höfn varð í því þriðja." „En hverjir voru aumastir?" verð- ur blaðamanni á að spyrja. „Hafnfirðingar," segir Magnús Ver og brosir. „Já, engin spuming,“ held- ur Andrés áfram. „Að minnsta kosti miðað við fólksfjölda." Þeir segja að heims- meistaran- um, Ryan Vi- erra, hafi litist svo vel á mótið þegar hann tók þátt í því, sérstak- lega hversu allt gekk hratt fyrir sig, að hann ætli að halda svipað mót í Kalifomíu næsta vor. Og þá ætlar hann að bjóða fjórum íslend- ingum vestur og efna til keppni milli Bandaríkjanna og íslands. Áfrain fs- land! MAGNÚS Ver Magnússon byij- aði með í sumar, en varð fyrir meiðslum og endaði við hljóð- nemann. KRISTJÁN Árnason og Hilmar Guðmundsson kenna ungum manni staurakast. ANDRES með syni sín- um, Axel Óskari, sem ekki virðist síður ætla að verða kraftaleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.