Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.08.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1998 7 FRÉTTIR Menntamálaráðherra vill að lagt verði mat á vanda skólakerfísins vegna of fárra nýrra kennara Pottaplöntu Nokkur verðdæ 50% qfsláttujr Græna þruman 11. kr. 299 Áður kr.jlúú" Sértilboð Ungpálmar kr. 299, JM Jukkur kr. 399,- Áður kr.-79T Friðarlilja kr.499,- Áður kr.-895' Ungpálmar kr. 199, Gróðurmold 61 kr. 159,- ullpálmi, kr. 999, © (Mimarimövur enn bætist við, allt á 100, 200 og 300 kr. Kentínapálmi (Sá sterkasti) kr. 1990, Schefflera (stór) kr. 999,- 1 1/21. Græna þruman fylgir Rósir á löstudegi 10 stk. kr. 799,- BJÖRN Bjarnason menntamála- ráðherra hefur þegar óskað eftir tilnefningum í nefnd til að leggja mat á vanda skólakerfísins vegna þess að of fáir kennarar útskrifast árjega. Hann vísar til sveitarfélag- anna spurningum um hvort nauð- synlegt sé að kennurum verði boð- in hasrri laun vegna umframeftir- spurnar eftir vinnuafli þeirra. Björn sagðist hafa lýst viðhorf- um sínum til kennaraskortsins ít- arlega í grein í Morgunblaðinu 7. ágúst sl. „Eg taldi að þetta væri fyrirsjáanlegt að í ljósi þróunar síðustu tveggja ára að menn þyrftu að setjast niður og fara yfir málin. Eg er að setja á laggirnar nefnd með fulltrúum allra viðkomandi að- ila til þess að meta þetta til lengri tíma.“ Sveitarfélög hafa fækkað í bekkjum Frá nefndarskipun ráðherrans var greint í Morgunblaðinu þann 1. ágúst sl. í frétt þar sem fram kom að nefndinni væri ætlað að meta hversu margra kennara verði þörf í grunnskólum landsins fram til ársins 2010 en of fáir út- skrifíst árlega með kennarapróf. Nefndinni sé ætlað að meta þörf fyrir nýmyndun í kennara- stétt, árlega þörf á endurnýjun að meðaltali, kanna hversu stórt hlutfall réttindakennara er við réttindakennslu, hversu stór hluti útskrifaðra kennara fer í kennslu á hverju ári, þróun nemenda- fjölda, aldursdreifingu í kennara- stétt og hvaða áhrif hár meðalald- ur hefur á fjölda stöðugilda. Nefndinni er ætlað að skila skýrslu um næstu áramót en í henni sitja fulltrúar kennarahá- Islenski fíkniefnasmygl- arinn hugsanlega laus úr lialdi eftir viku Formleg framsals- beiðni enn ekki borist ÓLAFUR Bragi Bragason, fertug- ur íslendingur, sem verið hefur í haldi lögreglunnar í Karlsruhe í Þýskalandi frá 23. júlí verður hugs- anlega leystur úr haldi eftir viku þar sem enn hefur ekki borist fram- salsbeiðni frá Túnis að því Heinz Weber, talsmaður þýska dómsmála- ráðuneytisins, segir. Vegna reglna sem gilda um fram- salsbeiðnir geta þýsk yfírvöld ekki haldið Ólafí lengur en 40 daga þar sem brotið var ekki framið í Þýska- landi og yfírvöld í Túnis hafa enn ekki sent formlega beiðni um fram- sal hans. Hann segir að íslensk yfir- völd geti ekki hlutast til um framsal nema því aðeins að viðkomandi hefði brotið af sér þar í landi auk þess sem Þjóðverjar telji mikilvægt að staðið sé við framsalssamninga. Ólafur Bragi er grunaður um að hafa átt aðild að innflutningi á 1870 kg af hassi til Túnis og hafði al- þjóðalögreglan Interpol þar í landi leitað hans um langt skeið. Fjaraði undan trillu BJÖRGUNARSVEITIN Al- bert á Seltjarnarnesi var köll- uð út snemma í gærmorgun til að draga á flot trillu sem fjar- aði undan við Akurey fyrir ut- an Reykjavík. Var trillan dregin út á flóðinu óskemmd og eiganda hennar, sem var einn um borð, sakaði ekki. Þegar óskað eftir tilnefningum í nefnd skólans, Háskólans á Akureyri, kennarasamtakanna og sveitarfé- laganna. Björn Bjarnason ítrekaði að hann hefði áður bent á að það blasti við að menn stæðu frammi fyrir kennaraskorti. „Meðal ann- ars hefur það gerst, eins og fram hefur komið, að sveitarfélögin hafa fækkað í bekkjum þannig að þörfin er vaxandi og þetta þarf ekki að koma neinum á óvart.“ Margt hefur verið í vinnslu Hann sagði að sams konar um- ræður hefðu farið fram í fyrra en hann hefði ekki talið þá tímabært að setja á laggirnar nefnd til að skoða framtíðarþróunina því þá hefði verið unnið að breytingum laga um Kennaraháskólann, sem hafa tekið gildi núna, og úttekt á kennaranáminu, sem liggi fyrir núna „Margt hefur verið í vinnslu, sem snertir þetta mál, og þess vegna tel ég að það séu miklu betri forsendur fyrir því núna að setjast niður og átta sig á því til lengri tíma.“ Bjöm var spurður hvort hann teldi nauðsynlegt fyrir sveitarfé- lögin vegna meiri eftirspurnar eftir kennurum en framboðs að bjóða kennurum hærri laun. „Sveitarfé- lögin glíma við þennan vanda. Þau hafa samið við kennara. Á vegum ráðuneytisins starfa undanþágu- nefndir og leiðbeinendur fara til starfa í skólum ef það fást ekki kennarar í skólana. Þetta kerfí virkar allt lögum samkvæmt,“ sagði Björn Bjarnason. Björn sagði að auðvitað væri markmiðið að mennta sem flesta kennara en lagaheimildir til að leysa vanda vegna kennaraskorts með ráðningu leiðbeinenda lægju fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.